Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJOÐVIUINN — Fímimtudagiir 22. október 1970 Sólun HJÖLBARÐAVIÐGERÐIR 11 snjómunsfur veitir góða spyrnu W í snjó og hólku. önnumsf allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum fækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsMingCompanylif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími .1 73 73 • 30. sýning á Pilti og stúlku • Hinn vinsæli alþyðusjónleikur „Piltur og stúlka“ verður sýndur í 30. sinn í kvöld, fimmtudag. Aðei'ns verður unnt að hafa ör- fáar sýningar til viðbótar á leiknum, þar sem á næstunni verða frumsýnd tvö ný leikrit hjá Þjóðlcikhúsinu, en leiktjöld og annar sviðsútbúnaður í Pilti og stúlku er allrúmfrekur. Leikurinn Piltur og stúlka var sem kunnugt er sýndur 27 sinnum á sjI. Ieikári við góða aðsókn. Myndi'n er af Gróu á Leiti, Sigríði og Ingveldi frá Tungu. En þessar heiðurskonur eru leiknar af Guðbjörgu Þor- bjamardóttur, Bríeti Héðinsdóttur og Margréti Guðmundsdóttur. útvarpið Fimmtudagur 22. október 1970: 7,00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir — Tónleikar 7.30 Fréttir — Tónloi'kar. 7,55 Bæn — Tónleilkar 8.30 Frétttr og veðfuríregnir — Tónleikar 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr fonustugreinuim daglbflaðanna. 9,15 Morgunstund bamanna: — Geir Christensen les söguna „Enniþá gerast ævintýr" eftir Ösbar Aðalstein. 9.30 Tilkynningar — Tónleikar 9,45 Þingfréttir 10,00 Fréttir — Tónleikar 10.25 Við sjóinn: Ingólfur Stef- ánsson sér uim þáttinn. Tón- leifear — 11,00 Fréttir — Tönleikar. 12,00 Hádegisútvarp. — Dag- skráin — TánJeikar — Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurlfíregnir — Tilkyamingiar — 13,00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kiynnir ólskaiög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: ,,Harpa minninganna“ Ingjóflffiur Kristj- ánsson lles úr asvirmnningum Áma Tlhorsiteinssonar tón- skáflds. 15,00 Miðdagisútvarp — Fréttir — Tilkynninar — Klaissísk tónlist: Bemaiid Flantey, Nic- olai Gedda, Victaria de los Angeles, Denis Monteii o. fl. syngja með kór og hiljómsiv. framskia útvarpsins atriði úr óperunni „Garmien“ eftirBiz- et; Sir Thcimas Beecliaim stj. Suisse Romiande hfljómsveitín Qeikur „Myndir á sýningu“ — oftir Mússorgský; ErnestAns- enmieí stj. 16.15 Veðurfregnir — Létt lög. (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensfcu — Tón- leikiar — Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir — Tilkynningar. 19.30 LandsJag og leiðir. Eimar GuOjohnsen talar á víð og dreif um vetrarfleirðir. 19,55 Einsöngur í útvarpssail: — Hanna Bjamadóititir synigurvið undirleik Guðrúnar Kristins- dóttur. — a) „Snjótittfliiingur- inn“ og „Litla bam mieð Hökfcinn bjarta", cÆtir Fjölni Stefánsson. — b) „Næturgiali“ eftir Áskel Snbrrason. c) ,,Sáuð þið hana systur mína“, eftir Pál ísólfsson. di) „Mot kvefld“ eftir Agaitlhe Ba;cker-Grönda.l. — e) „EiC ljóð mín væru vængjuö" eft- ir Reynaldo Hoilm. 20,10 Leikrit: „Ljtósið siemi í þér er“ etfltir Alexamder Solzhen- itsyn,. Áður útv. 5. marz s..fl. Þýðandi: Torfey Steinsdöttir. Ledkstjóri: Bened'ikt Ámason. Persónur og leikendur: Alex: Rúrik Haraldsson. Maúricins: Valur Gísllason, Tilia: Herdiís Þorvaldsdóttir, Alda: Val- gerður Dan, Fhilip: Eriling- ur Gísflason, Annie: Sigríður Haigiallfn, Sinbar: Gísli Hall- dórsson, Terbolm: Gísli Al- freðsson, Herslhölfðin'ginn: Æv- ar Kvaran, Nike: Guðrún Ás- mundsdóttir. 21.45 Mazúrkar efltir Chlopin. — Hallina Czerny-Stefanska leik- ur á píanó. 22,00 Fréttir. 22.15 Kvöldsaigan „S'amimi á suð- OLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Mmningarkort Akrancskirkju. * Krabbameinsfélags ff- Borgameskirkju. íslands. ff Frikirkjunnar. * Signrðar Guðmundssonax, ff Hallgrimskirkju. skólamcistara. ff Háteigskirkju ¥ Minningarsjóðs Ara ff SeUosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. ff SIysavarnafélags tslands. * Minningarsjóðs Steinars ff Bamaspítalasjóðs Richards Elíassonar. Hringsins. * Kapellusjóðs ff Skálatúnsheimilisins. Jóns Steingrímssonar, ¥ Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. a Akureyrl. * Blindravinafélags íslands. Helgu ívarsdóttur, * Sjálfsbjargar. Vorsabæ. * Minningarsjóðs Helgn Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. lslands. * Liknarsjóðs Kvenfélags * S.I.B.S Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags * Minningarsjóðs Astu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ff Mariu Jónsdóttur, * Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar. ff Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- * Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. * Rauða kross íslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. — Símj 26725. Allt á að se/jast Gerið góð kaup í buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðrum húsgögnum og húsmunum, í mörgum tilfellutn með góðum greiðskiskilmálum. Fomverzlun og Gardinubrautir Laugavegi 133 — sími 20745. uirfleið" eftir W. H. Caniaiway. Steinunn Sigurðardóttir les. 22,35 Létt músík á siðkvöldi — •i Flytjendur: Eileen Fairrel, * Lou Wihiteson og hlljómsveit , hans, Magda Iancuiescu o. fil. • Sjómannablað- ið Víkingur • 9. tölulbll. Sjtóimannablaðsins Víkings er kocmiið út, fjölibireytt að vanda. Eifn: þess er mi.a.: Hjalti Einarssian verfcfr. síkirifiar greinina Bófcvitið verður látið í askana. Hjótonar R. Bárðaxson siglingaméflastj.: Sigilingamála- stofnun ríkisins. Þá eru í blað- inu frumisaimdar og þýddar greinar: Hafrannsióknir. Vís- indalegar aðferðir við fiskveið- ar í Sovétríkjunum. Suezsfcurð- urinn 100 ára. Sjómannamennt- un í Vestmannaeyjum. Merkur uppfinininigaimiaðuir. Lanigskófla- nám. Heldur íslbjönninn veflli? Jufles frændi, eftir GuydeMau- passant, Sfciipun frá Londcn. Vanræktur aitvi'nnuveigur. South Street 25. Taiugastyrfc köna. — Fra'mlhaldssiaigan Mairy Deare. Frívakttn o. m>. £1. • Björn Fr. Björnsson form. Dómarafélagsins • Dómaraifólaig ísilands hélt aðalfund sinn dagana 15. og .16. þ.m. í Reykjaivík. Félagsmienn enu hæstairéttair- dómarar, bongardómarar, saka- dómarar og borgarfóigetar í Reykjavík, svo og afllir sýslu- menn og bæjarfógetar landsins. Ýmiis máil, siem varða starfseimi félagsiins og þjóðfélaigið í heiild, voru tekin til meðferðar á að- aflfundinum. 1 stjórn félagsiins eru: Björn Fr. Bjömsson, sýslumaður, for- maður, Bjami K. Bjaa-nason, borgardlðmari, varafonmaður, Tonfi Hjairtarson, tollstjóiri, fé- hirðir, og meðstjómendur Gunn- laugur Briem, sabadómiari og Jónas Thoroddsen, bæjarfóigeti. • Nýtt íþrótta- blað er að hefja göngu sína • Haffin er útgáfa nýs fþrótta- blaðs í tímaritslformi; nefnist það Iþróttir fyrir alla og mun koma út mánaðarlega. 1 ávarps- orðum til lesenda segir útgef- andi m. a.: „Tilgangur með út- gáfu þessari er að flytja fréttir af vettvangi Iþrótta, kynna lítt þekktar íþróttaigreinar hérlendis og fflytja frásagnir til gagns og gaimans um afllt það, sem við nefnum í daglegu tafli SPORT. Einnig er ráðgert að birta við- töl og frásagmr af ýmsum þekktum mönnum á iþrótta- sviðinu. Þegar menn tala sín á milli um íþróttir, legcia eflaust flestir þann skiilning í orðið ílþróttir, að átt sé'..4ð það, sem almennt er kallað keppnis- íþróttir, þá starfsemi er heyrir unddr Iþróttasamband ísflands. Þannig mun ekki verða ldltið á það hér. Það mun verða leitazt við að tengja saman allt það, sem menn hafa sér til tóm- stunda og filokka mætti undir kjörorðið „heilbrigð sál í hraustum líkama“ “. 1 fyrsfa hdfti Iþrótta fyrir alla er m. a. birt viðtal vdð Finn- bjöm Þorvaldsson, hinn gamal- kunna afreksmann, Si'gurður Jóhannsson skrifar um judo, sagt er frá landsmóti hesta- manna að Skógarhólum í sumar og úrtökumótt fyrir Evrópu- meistaramót hestamanna, Sveinn Áki Lúðviksson skrifar um borðtennis, greinar eru um íshokkí í Norður-Ameríku, kappakstur, golff, ensku knatt- spyrnuna, lax- og silungsveiði, ýmislegt um knaittspyrnu og sitflhvað fleira. Þetta fyrsta töluíblað fþrótta fyrir alla er 50 síöur, með lit- prentaðri kápu og fbrsiíðumynd frá setninigu íþróttahátiðarinnar í Lauigardafl. á fliðnu sumri. Rit- stjóri blaðsins er Agúst Birgir Karlsson. Lausasöluverð blaðs- ins er 65 kr. eintakið. HEFUR TEPPIN SEM HENTAYÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍNH 83570 *___________ liBS^ lnÍÍiÍiÍlÍIIIÍIIÍÍIIÍS!iiiiiiníííl!li|iÍiiiiÍ!ÍÍ!]íHlljllÍ!ÍÍIÍÍÍf|||ÍÍ1|j Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. Viðgerðir á silfurborðbúnaði Gerum við borðbúnað yðar og gyllum jólaskeið- amar. Tökum einnig til silfurhúðunar. Móttaka frá kl. 5-6 alla daga nema laugardaga frá kl. 10-12, Laugavegi 27. — Sími 23593. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.