Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 7
Fimimltudagur 22. ofctóber 1970 — ÞJÓÐVHjJHSTM — SÍOA ^ Vetraréætlun fí með líku sniði og áður „Guðmundur reynir að leiða okkur fyrir sjónir, hallærisbændunum, að bað hefði verið betra að styrkja okkur til þess að fækka á fóðrum en láta okkur hafa styrk til að kaupa liey. Þetta fræti verið rétt, reikningslegra, ef, já ef við fengjum jafnframt tryggingu fyrir því, að okkur yrði veitt aðstoð til þess að fjölga fénaði, þegar við hefðum aftur tök á að afla honum heimafengins fóðurs“. Skúli Guðjónsson: Við sama heygarðshornið Gctðníundur á Skálpastöðum sendir imér kveðju sína í !>jóð- viljariium á döguniuim o@ kvart- ar mieðal annairs undan því, að ég hafi misskilið hann og tellur sig ekki hafa boðað nedna byggðaeyðingarkenningu. Við skulum láta hina fyrri grein Guðmundar liggja mdlli Muta Bn sú hdn sdðari greindn er svo skýr og skiíLmerfcillég, að þar fer ekkert millld móli. Guðmundiur reynir í lands- föðurlegum tón, að loiða cxkkiur fyrir sjónir, haiUærlsibændunum, að þiað hetfði verið betra að styiikja oktour til iþiess að fækka á fóðrum, en láta okkur hafa styrk til að kaupa hey. Þetta gæti verið rétt, reiknimgslega, ef, já, ef við fengjum jafnframt tryggingu fyrdr þvi, að okkur yrði veitt aðstoð till þess að fjölga fénaði, þegar við hefðum aftur tök á að afla honum heimiaflemgins fóðurs. Annars myndd þetta þýða uipphafið að endalokunum. ^ Annars miinnist ég þess ekki Skúli Guðjónsson um náttúruihamfara og harð- inda. En meðan sá sjóður er ekki fyrir hendi, verður þjóð- félagið sjálft, með einhverjum hætti, að taka þetta hílutverk að sér og skal ekki farið nánar út í þá sólma að sinni. Guðmundur virðist kveinka sér undan því, að ég kallaði stefnu hans í landbúnaðanmál- um ' borgfirzka sérhagsmuna- póllitík. Eirihver náungi í Hvera- gerði sletti því í mdg í Þjóð- viljanum, að grein imín væri morandi af hreppapólitík, jafn- vel á hverjum statfkrók. Við skulum vera hreinskiSn'r hvor við annan, Guðmundur á Skáípastöðum. Þú heldur rótti- lega fram, að með fækkandi bændum og mdnnkandi búvöru- framleiðsilu, muni hlutur hinna, sem eftir verða og upp úr standa, verða betri og þá vænt- anlega Borgfirðínga. Þetta er mjög mannlegt sjónarmið, því það hefur löngum verið rnælt, að hver sé sjálllfum sér næsitur. Hinsvegar verð ég að játa, að ég þekki ekkert orö skárra yfir þetta fyrirbæri, en sérhaigs- munapólitík. Á hinn bóginn ætlast ég til að þér skiljist iþað, að við út- sikagaibændur í þessu landi, v:lj- um efckd Mta fóma ofckur á alt- ari þessara hagsmuna, jafnvel þótt reynt sé að telja oktourtrú um, að það sé okfcur fyrirbeztu. Við munum því halda éfram að berjast fyrir lífi ókkar, þarsern við erum niður komnir og Bóta okkur það engu skipta, þótt Hvergerðingurinn og aðrir Slík- ir kailli þetta svo sem einsogí háðungarskyni, hreppa,p>ólitíílc, því að á okkur sannast einnlg það sem mælt er, að hver er sjálíum sér næstur. Og getum við svo ekiki sætzt á það, Guð- mundur minn, að hin ólfku sjón- armið okkar, megi rekja til einnar og sömu rótar? Hitt skiptir engu miálli, hvort við nefnum þá rót sérhagsmunapódi- tík eða hreppapólitík. Ljcitunnarstöðum, 15. okt. ‘70. Skúli Guðjónsson. Vetraráætlun innaniandsflugs FlugféMgs IsMnds gekk í gildi 1. október s. 1. Flugvélar féMgs- ins munu halda upp ferðum til sömu staða og síðastliðinn vetur og áætlunin er í aðal- atriðum svipuð. Ferðum áætl- unarbifreiða verður haldið uppi frá hinum ýmsu viðkomustöð- um flugvéMnna til nærliggjandi byggöariaga, svo sem verið hef- ur og er sú þjónusta fram- kvaamd af ýmsum aðilum í samréði við FlugféMg IsMnds. í aðaMtriðum verður ferðum hagað sem hér segir: Til Patreksfjarðar verður flogið á mánudögum, mdðviku- dögum og föstudögum. Til Isa- fjarðar verða ferðir alla daga vikunnar. Til Sauðárkróks verð- ur flogið á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum. Til Akureyrar verða tvær ferðir alla daga vitounnar; þar af morgunferðir alla daga og síð- degisferðir þriðjudaga, fimmtu- daga og sunnudaga en kvöld- ferðir mánudaga, miðvikudaga, föstudaga og Mugardaga. Til Húsavíkur verður flogið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Til Raufarhafnar og Þórshafnar á sunnudögum. Til Egilsstaða verður flogið alla virka daga. Til Homafjarðar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Til Fagu£hóls- mýrar á fimmtudögum. Til Vestmannaeyja verða morgun- ferðir alla daga og fvj-st um sinn einnig síðdegisferðir á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Ráðgert er að taka upp flugferðir milli Reykjavíkur og Norðfjarðar og mun verða auglýst hvenær þger hefjast. Þær munu verða á þriðjudögum 0? laufmrdögum. Framnaia á 9. siðu. RéttarhöU yfír stúdentafor- ingjanum A. Geismar hafín PARÍS 20/10 — 1 dag hófust í réttarhöllinnl í París réttarhöld yfir AMin Geismar einum helzta leiðtoganum í aðgerðum stúd- enta í Frakklandi í maí 1968. Lötgreglan hiafði gert umfangs- mildiar vairúðarráðstafanjr í borginni og skarar lögreglu- manna stóðu vörð um alla Ciité- eyju, þar sem réttarhöllin er, svo og í Latínúhverfinu og víð- ar. Um 100 ungmenni voru handtekin. Geismar er gefið að sök að hafa hvatt til götufoardaiga í vor, þegar floktoux harts „Vinstri- hreyfing Miaoista og öreigasdnna“ var bönnuð og tvedr riitsitjórar ,> blaðsáns La cause du peuple voru handteknir. Geismar fór huldu höfði um miánaöairskeið, þar til bann var bandtekimn í júní sl. Handtatoa bans hefur sætt mikilli andspyrnu af háifu róttækra í París, og búizp er við aðgerðum í sambandd við réttarhöldin. Gedsmar er 31 árs að aldri og hefur verið prófesis- or í eðlisfræði. Meðal vútna í máli hans verð- ur heimspekingurinn og rithöf- undurinn Jean Paiui Sartre. Þorvaldur Steinason „Hin Ijúgandi þögn" að hafa frétt um að andmæli hafi borizt frá Guðmundi á Skálpastöðum, begar verið var að flytja hey í fýrrahausit að norðan til bænda á SuðurMndi. Við Guðmundur á Skálpa- stöðum getum eflaust orðdð sammóM um margt varðandi Mndbúnaðarpólitík. En um eitt veigaimiesta atriði hennar verð- um við siennillega aidrei sam- mála. Hann tæplar á því á ednum stað í grein sinni, að byggðin hljóti að færast saman á næstu árum. Og raunar liggur það í loftinu, að siík samfærsla muni reynasit landbúnaðin-um allra meina bót. Offramieiðslan hverfur, útflutningsbætumar verða óþarfar og skipullaig kem- ur í stað glundiroðia. En ég sagi nei. Gegn sam- færslu byggðarinnar verður að berjast með öUum tiltækium ráðum. Sízt af öllu á að nota tímiabun-dna erfiðleika einstakra byggðariaga sem rök fyrir því að færa byggðina saman Þau byggðaiflög, sam lagzt haía í eyði á undangengnum áratugum, hafa eyðst af mann- fólki sökum einangrun-ar fyrst og fremst. Nú er engu slíku tiíl að dreifa. Þau munu ekki vera mörg bændabýlin á þessu landi, sem ekfci hafa akfærain veg heim á hlað og sfma, og beim fækkar nú óðum sem ekíld hafa rafm-agn. Einangrunin er bví ekfci lengur nothæf sem rök fyrir samifærsiiu byggðarinna.r. Ég hef oft áður bent á nauð- syn þess, að 'stofna sjóð, er hefði það hlutverk, að veria bændur fjárhaigsáfölilum af völd- „Þagað gat ég þó með sann/ þegar Skálholtskiikja brann“. Þessi gamalkunni húsgangur hefur þótt lýsa betur en flest annað þeirri staðreynd, að þögn um mikilsverð atriði getur verkað sem argasta lýgi. Um hvað þagði sá eða sú, sem taldi sér það til gildis, að hafa þagað þegar kirkjan bra-nn, um það getur húsgangurinn ekki, en gefur ótvírætt í skyn, að þögnin hafi verið um mikilsvert atriði og verkað sem hrein lýgi. Stjómmálaforingjar koma fram og halda ræður við ýmis konar tækifæri. Þeir tala af miklum fjólgleik um það sem þeir hafa sagt og, eða, gert, og það sem meira er um vert, að oft er hvert og eitt þeirra orð sannleikur, en samt verður ræða þeirra hin versta lýgi. Hvernig getur slíkt gerzt? Svarið er of- ur ednfalt. Þeir þegja um það atriði sem mestu varðar um orð og, eða, gerðir sínar. Ofurglögg dæmi um slíkan „sannan“ málflutning höfum við heyrt bæði fyrr og síðar frá íslenzkum ráðherrum og mál- pípum þeirra. Meðal annars í leiðara AlþýðubMðsins 13. þ. m. Þar segir orðxétt: „Islendingar hafa nú hafið öfluga sókn til að öðlast viðurkenningu á rétti Mndsmanna til yfirráða yfir öllu landgrunninu. Stefna ís- lenzkra ráðamanna er bæði skýr og eindregin og kom m. a. ótvírætt fram í ræðu Emils Jónssonar, utanríkisnáðherra, á allsherjarþingi SÞ nú á dögun- um. En jafnvel eftir að sú sókn er hafin eru stjóm-arandstöðu- blöðin enn að tönnlaust á því, að íslendingar hafi beðið ósdgur í 12 mílna landhelgismálinu, sem fyrir löngu er afgreitt ls- lendingum í vil“. Nú munu ýmsir spyrja: Hvað er maðurinn að fara? Er þetta ekki allt sannleikur, sem hann tilfærir úr Alþýðublaðinu? Er það ekki sannleikur, að Emil hafi flutt ræðuna á allsherjar- þiinginu? Er það ekki sannleik- ur, að 12 mflna Mndhelgin sé fyrir löngu afgreidd Islending- um í vil? Jú, vissulega er þetta sannleikur, en ekki þó nema hálfur sannleikur og háifur sannleikur, hin þögla lýgi, er að jafnaði versta tegund af lýgi, og svo er hér. Það sem um er þagað í þessu sambandi — samningur „Viðreisnarstjórnar" Sjáilfetæðis- og Allþýðuflokks- manna við Englendinga og Vestur-Þjóðverja um landhelg- ismálið — talar skýru máli um það hversu stefna þeirra er skýr og sóknin öflug. Verk „Viðreisnarstjómarinnar" í landhelgismálum íslendinga tala skýru máli og þau sanna oktour, að orð Alþýðublaðsdns eru það sem nú er farið, að kalla „Viðreisnar“-sannleikur. Það er vissulega rétt hjá Al- þýðuiblaðinu, að 12 míilna Mnd- helgi Isl-inds var orðin stað- reynd og málið komið í örngga höfn, fyrir löngu, það er áður en „Viðneisnar‘‘-utanríkisráð- herrann Guðmundur í. Guð- mundsson gerði afsaissamning- inn við Englendinga og Vestur- Þjóðverja. Það var afgreitt Is- lendingum í vil, svo ö-rugglega íslendingum í vil, að „Viðreisn- ar“-stjóminni tókst ekki að lriúðra því máli úr höndum íslendinga, þó hún rétfci Eng- lendingum og Þjóðverjum á silfurfati sjálfdæmi um rétt ís- lendinga til landgrunnsins um- hverfis Island. Þó utamriíkisráð- herra „Viðreisnarstjómarinnar" hafi heitið Guðmundur Ivarsson Guðmundsson begar afsals- samningurinn yið En-glendinga og Þjóðverja var gerður, en heiti nú Emil Jónsson, þá trúi því hver sem trúa vill, að þar sé um eðlismun að ræða. Sú „gloría“ sem ritmedstari Alþýðublaðsins er að hnýta á „Viðreisnarstjómina“ og þá sér í lagi utanríkisráðlherra hennar í leiðara blaðs síns 13. þ. m. er „falsgjloría‘‘. Login með þögn. Það eru ffleiri en „Viðreisn- arstjómin“ og ritbullarar henn- ar sem ljúga með þögn. Sá ljóður hefur löngum fylgt „ledð- endum“ og „leiðbeinendum“ ís- lenzkra bænda, að ljúga með þögn. 1 útvarpserindi, sem ég tflutti 26. apríl 1968, minntist ég lítil- lega á hina „ljúgandi“ þögn, sem „leiðbeinendur" bænda í ræfctunarmálum beittu til að hindra notkun vélaorku lil landþurrtounar. Ég minntist þess hvemig „hin ljúgandi þögn" þeirra var rofin af fram- takssömum ræktunarmönnum og viðbrögðum „leiðbeinend- anna“, þegar þagnartjaldi þeirra var svipt í burtu. Um það ræði ég ekki frekar að sinni. Nú um noktourt skeið hafa „leiðendur“ og „lei ðbei n endu r“ ‘ bænda beiitt „hinni Ijúgandi þögn“ til að hindra eitt mi'kils- verðasta framfaramál íslenzks landbúnaðar. Maður er nefndur Benedikt Gíslason, kenndur við Hofteig á Jökuldal, þar sem hano- bjó um skeið einhverju stærsta fjárbúi sem þá var til á Islandi. Benedikt þessi er svo ósvíf- inn að hugsa, já, hann er svo ósvífinn, að færa hugsanir sínar til veruleika, án þess að biðja „leiðbeinendur og forsjón" bú- andlýðs á Islandi leyfis. Svo er ósvífni Benediikts rnito- il, að hann telcur ekki mark á ,, leiðbei nendum* ‘ bænda, sem reyna að telja honum trú um, að hugmyndir hans séu aðeins hugmyndaflækja og loffitkastal- ar. Hann útfærði hugsandr sín- ar til virks starfs og sýndi þar með, að hugmynd hans um hey- þurrlmn var raunhæf. Bene- dikt sýndi fram á, að tiiraun hans til sogþurrtounar á heyi, sogþurrtounar etoki súgþurrlkun- ar, er byrjunarspor á merkustu framfarabraut íslenzks land- búnaðar. Byrjunarspor til þeirra framfara, að íslenzkur landbún- aðuir geti sfcaðizt og eifílzt, þrátt fyrir ómennsk öfl, sem yfir hann ganga, svo sem: snjóa, frost, rigningar og eldgos. Framfaraspor sem jafnvel get- ur að nokkru bætt fyrir „móðu- harðindi atf mannavöldum“, sem ráðamenn hafa leitt yfir land- búnaðinn á íslandi í gervi sprengiefnis í áburðarstað. „Eggjaði skýin öfund svört/ upp rann morgunstjarna/byrgið þið hana, hún er of björt/hel- vítið að tama“. Já „Byrgið þið hana hún er of björt...“ Hin ljúgandi þögn skal breiðast yf- ir birtuna. „Leiðbeinendur og forsjónar- menn“ bænda hafa breitt „hina Ijúgandi þögn“ yfir heyþurrk- imaraðferð Benedikts Gíslason- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.