Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 9
FitmimitJudBiglur 22. dkitiólbeir 1970 — I>JÓÐVIIjJINN — SlM 0 Skafti Stefán Kristjánsson Orfá síðborin minningarorð Hann var alinn upp við sjó ungan dreymdi um skip og sjó. Skafti Stefán Kristjánsson lézt í Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar mánudaginn 14. septenaber sex- tugur að aldri. Skafti var fæddur í Skaftabæ í Seyðisfjarðarikaupstað, sonur hjónanna Kristjáns Jónssonar og Hólmifríðar Skaftadóttur er þar bjuiggu. Systkinalhópurinn var stór og ekki aetíð auðvelt að hafa til hnifs og skeiðar á þessum áruvi. Það kom í hlut Skafta litla að hverfa úr foreldrahúsum barn að aldri. Það vildi svo til að leiðir okkar Skafta lágu sam- an og af nok'kuð svipuðum ástæðum. Báðir áttu því láni að fagna að eignast griðar- stað hjá þeim látnu heiðurs- hjónum Oddi Sjgíússyni og Þórunni Sigmundsdóttur, sem mörgum voru kunn, og bjuggu í Austdal í Seyðisfírði um áratuga sikeið. Ríkidæmi fyrir- fannst ekki í Austdal, en þar var ávallt nóg að borða, og þar var til staðar sú hjarta- hlýja sem engum brást, ef í nauðimar rak. Enda minntist Skalfti oft veru sinnar í Aust- dal með viðkvæmri hlýju og leit alltaf á Austdalshjónin, sem sína aðra foreldra. Lífið í Austdal var hins vegar eng- inn dans á rósum fremur en víðast hvar Æðsta boð'orð þess tíma var vinna, og ónytjungs- háttur var lítt þekkt fyrirbseri í Seyðisfjarðarhreppi. Skafti lærði því ungur að taka til hendinnd, og þótti snemma lið- tækur verkmaður. Á þessum árum var Seyðisfjörður mikil verstöð, allt frá fjarðarbotni tii ystu nesja. , Austdalur-“- liggur við opnu hafi, og það gat oft verið heill- andi á lognblíðu sumarkvöldi að sjá smá og stór skip ldjúfa skyggðan hafflötinn á leið sinni út og inn fjörðinn. Þessi skip heilluðu Skalfta litla til sin með ómótstæðilegu afli. Austdalur er sökum legu sinnar ver fall- inn til útgerðar en nokkur ann- ar staður við Seyðisfjörð. Þar var því ekki útræði, og mun sennilega aldrei hafa verið að marki. Skafti hélt því frá Aust- dal rúmlega fermdur, knúinn áfram af sinni köllun. Næst lá leiðdn að Skálanesi, yzta bse á suðurbyggð Seyðis- fjarðar til þeirra mætu hjóna Hallgríms Ólasonar og Maríu Guðmundsdóttur, sem bæði eru látin. Á Skálanesi var þá oft Handbolti Framhald af 5. síðu. 3. fl. karla ÍR — Vlkingur 5:7. Valur — Þróttur 4:7. KR — Fram 5:11. Ármann — Fylkir 10:8. Þess má geta að Ármannslið- ið í 3. flokk-i karla er mest allt leikmenn er voru Isiandsmedst- arar í 4. flokki í fyrra og gengu piltamir flestir upp í 3. fil. í haust. Hefúr þessu liði Ármamns gengið mjög vel í mótinu til þessa og vænta Ármenningar sér mikils af þessum leikmönn- um í framtíðinni. 2. fl. kvenna IR — Fylikir 0:2. Ármann — Valur 3:7. Víkingur — Fram 5:2. Ðins og að fraiman greinir, e-r keppnin í þessum addursifilokki geysdiega jöfn. Til að mynda kom sigur Fylkisstúlknanna yf- ir ÍR mjög á óvart og gerir þessi sigur képpnina enn tví- sýnni en ella. Menn höfðu talið Valsstúlkurnar líklegastar til sigurs í þessum fllokki en þær eru alls ekki öruggar uim sigur. mannmargt og sjósókn stunduð af kappi. Hallgrímur rak þá út- gerð, ásamt bræðrum sínum Jóni Dg Antoni, sem einnig eru látnir. Úthafsaldan getur orðið þung við Skálanes, og hvergi hef ég séð brimstrókana stíga hærra. Sjósókn þaðan var þvi ekki alltaf heiglum hent. Skála- nesbræður voru karlmenni og víikingar til verka, hvort heldur var á sjó eða landi. Undir handledðslu þessara manna hólfst ævilangur sjómennskufer- ill Skafta Kristjánssonar. Skafti var afar lágur maður vexti en tiltölulega þrekinn, og vel að manni eftir stærð, og einstak- lega liðugur og snar á yngri árum. Einn var sá hlutur sem Skafti gat ekki hugsað sér, og það var að vera ekki hlutgeng- ur, hvort heldur var í starfi eða leik. Hitt lætur að líkum að það hafi ekki ávallt verið auðvelt manni sem vart taldist hundrað og sextíu sentimetrar á hæð, að halda til jafns við þær fjölmörgu kempur sem ó- hjákvæmilega áttu samleið á langiri sjómannsævi. Svo vel reyndist þessi lágvaxni maður á Skálanesi, að hann naut æ síðan vináttu þeirra Skálaness- bræðra meðan leiðir lágu sam- an héma megin grafar. Frá Skálanesi hélt Skafti á stærri skip og verður sú saga ekki rakin í þessum fiáu línum. Það átti fyrir honum að liggja að sigla um útsæ og kanna ó- kunnar slóðir, en átthaga sinna vitjaði hann ætíð aftur og datt aldrei til hugar að yfirgefa Seyðisfjörð. Það væri fráleitt að umgang- ast minningu Skafta með nokk- urri hélgislepju. Hans mann- legu breyzkleikar duldust eng- um sem til þekktu. Hann var löngum hirðmaður Bakkusar konungs, og gat þá stundum átt til að íklæöast sjómanns- þrynjunni og verða alit annað en mjúkur á manninn. Það gat þá stundum hent að falla í þá fredstni að bæta sér upp stærð- armuninn með ofurlítið tor- tryggilegum yfirlýsingum. Af þessu héldiu sumdr, og þá eink- anlega ókunnugir, að Skafti væri einfeldningur. Hinir sem til þekktu vissu að svovarekki. Bókleg uppfræðsla Skafta mun að vísu hafa verið í naumasta lagi, enda ekki venja á hans uppvaxtarárum að troða i menn bókmenntum að ástæðulausu. Almenn þekking Skafta hlaut því að samanstanda af því brotasilfri, misjafnlega góðu, sem til féll hér og þar. Ég held að ég hafi engum manni kynnzt sem bar einlæg- ara traust til æðri máttarvalda, og fór ekki dult með. Það kom meir á óvart að þessi maður lumaði á duirænum hæfileikum í þeim mæli að jafnved trú- lausir urðu að viðurkenna að ekki væri allt með felldu. Dagfarslega var Skafti sér- lega Ijúfur og prúður maður og vildi öllum gott giera. Hann hafði til dæmis þann fágæta hæfileika að ed-gnast trúnaðar- traust barna nær undanteking- arlaust. Hann hafði ágætt skop- skyn og kunni þá list að segja sögiu svo á var hlusitað, og hlífðist þá ekki við að gera at- burðina spaugilega á edgin kostnað. Með Skafta er hiorfnn af svdð- inu mjög sérstæð persóna af manngerð sem tæpast á aftur- kyæmt í íslezku þjóðlífi. Hann var fulltrúi þess hluta hverf- andi kynslóðar sem aðeins átti um tvennt að velja, að duga eða deyja, ,og bar þess á vissan hátt merki. Skalfiti var alltaf einhleypur, en þrátt fyrir það tnfitast blásnauður af veraldar- auði, og athvarfslaus. Það at- vikaðist þó svo að á því var nokkur breyting allra síðustu árin, fyrir tilstilli góðra manna. Ég veit að Skafti lagði upp í sitt hinzta ferðalag fiullviss um að við tæki annar heimur og annað líf. Og sé það í raun og veru svo að einhver öðlist eitthvað fyrir trú sína, þá er ég ekki í vafa um að Skafti er nú þegar orðinn nýtur þegn í nýjum heimkynnum. Vertu sæll Skafti minn, og þökk fyrir samveruna eins Og hún kom fyrir og var. Rögnvaldur Sigurðsson. Meiddist á höfði Um kl. 18.30 í gærkvöld varð áreksitur á mótum Nóaitúns og Hátúns. Hlaut ökumaðuir á öðr- um bilnum áverka á höfði og var fluittur á Landakotsspátala. Látnir lausir Framhald af 3. síðu. Battek, fyrrverandi meðlimur þj'óðarráðsins tékkneska og Jan Tesar, sagnfræð'ingur. Þeim var sleppt úr haldi viku eftir a.ð réttarhöldum yfir þeim og félög- um þeirra hafði verið fresitað um óákveðinn tíma. Ludek Pachman hefiur verið í fangeílsi frá því í ágúst í fyrre. Hann var í síðustu viku fluttur úr hegningarhúsinu á geðveikra- hæli í Prag, sagður halddnn af alvarlegu þunglynd;, Ef af réttatihöldum verður yfir hinum átta ókærðu eða ednihverj- uœ þedrra verður það í fyrsta sinn sem pólitísk réttarhöld eru háð í Tékkóslóvakíu eiftir ágúst 1968, segir í NTB-frétt í dag. Segir ennfiremur, að bæði Husak, flokksformaður, og Strougal, fior- sætisráðherra hafl nokkrum sinnum lýst sig andvfga póddtfsk- um réttarhöldum. Flugfélagið Framhald af 7. síðu. Milli Akureyrar og Egilsstaða verða ferðir á þriðjudögum og fimmtudögum. Vegna tímabundinna erfið- leika hafa verið gerðar nokkrar breytingar á innanlandsáætlun- inni næstu vikur, aðallega hvað snertir flu'gvélakost. Þannig koma bæði DC—3 og DC—6B flugvélar inn í áætlunarflugið innanlands fyrst um sinp. Hin Ijúgandi þögn Framihald af 7. síðu. ar, en Eyvindur stendur endur- reistur í Hveragerði. Hann tek- ur við forblautu heyi og höfr- um og skilar feng sínum að liðnum 6 til 9 klukkustundum sem ilmandi fullþurrkuðu heyi, allt að hálfu öðru tonni í ednu; hann vinnur sitt verk þrátt fyr- ir „hina ljúgandi þögn“ ,jfor- sjónarmanna“ landbúnaðarins. Kópavögi, 18. október 1970 Þorvaldur Steinason. frá Noriur- Vietnam Þessar myndir eru frá æfingum í meðferð vopna í Norður-Víetnam. — Á efri myndinni eru námuverkamenn að brjótast með vopnabúnað sinn yfir stórfljót — á neðri myndinni eru ungar stúlkur á heræfingum. Hagnýting jarðvarma Framhald af 2. síðu. hiniar 200 grednar, sem send'ar voru til ráðstefnunnar, verða prentaðar í tímariti um jarð- varmiamál sem er að hefja göngu sína á Ítalíu. Er gert ráð fyrir, að þær verði allar komnar út fyirri hluta næsta árs. Verður þar .geysdimi'kill firóðleikur samankomdnn um ýmis svið jarðvarmamáia. Þátttakendur fengu afhentar allar greinarnar í bráðabdrgða- útgófu í byrjun ráðstefnunnar. Eins og að líkum lætur vannst ekki tími til að kynna sér þæx í einstökium atriðum meðan á ráðstefnunni stóð. Nýting jarðvairma í öðrum Fótbolti Framihald af 5. síðu. J. Fillipi, Ayr United. D. Graharn, Heart of Midlothian D. Grant, Hibemian. J. Hazel, Hibernian. G. Honeyman, East Fife. D. Johnstone, Rangers. W. Leishman, Motherwell. T. Livingston, Celtic. A. Morrison, Falkirk. A. McCalIum, Rangers. I. McDonald, Dundee United. R. McKcan, St. Mirren. C. McLelland, Aberdecn. A. Morrison, Rangers. löndum hefiur til þesaa verið mest tij raforkuvinnslu. Vinnslukostnaðuir rafiorkunnar virðist víðast vera 4 til 6 mills/kwh (36-54 aorar/kwh). ítalir höfðu á’Sur fyr-r gefið upp lægra verð, en höfðu nú hækkað sig í 5 tii 6 mills/kwh. Að einhverju leyti stafiar þetta af þvl að boranir þeirra á síð- ustu árum hafa eklki gefið þá viðbótargiufu, sem vonazt var tál. Má því búasit við, að Lar- derello svæðið sé að verða fullnýtt og frekari boranir muni ekki leiða til aukimnar gufiuvinnslu. Hugsanlegt er, að ný og bætt tækni við raforku- vinnsluna kunni að lækka raf- orkuverðið eitthvað, og esr nú unnið að athuigunum á því í nokkrum löndum. Á ráðstefnunni virtist gæta vaxandi áhuiga á nýtingu jarð- varma til annarra nota en raf- orkuvinnslu, t.d. efnaiðnaðar, húshitunar, gróðurhúsaræktun- ar o.fl. Er ekki ólíklegt að at- hyglin beinist medra og meira að þessum möguleikum á næstu árum. Eins og kunmugt er hefiur slík nýting jarðvarm- ans verið mikið athuguð hér á landi á undanföirnum árum. t. d. þumgiavatnisvinnsla og sjó- efmavimnsla, (Framanskráð er að megin- hluta greinargerð, sem Guð- rnundur Pálmason tók saman um ráðstefnuna). ERLENDAR ÍÞRÓTTA- FRÉTTIR Hollenzka liðið Ajcte er nú efst í 1. deildarikeppninni þar í landi með 15 stig, en Feijen- oord fylgir fast á efiár með 14 stiig. 1 næstu sætum eru Sparta, liðið sem Skagamenn léfcu við í Evrópukeppni kaupstefnu- borga t>g hið kunna lið Ajax. ★ Áströlsk skólastúlka settá um síðustu helgi nýtt stúlknaheims- met í spjótkasti á firjólsáiþrótta- mótá í Melboume, kastaði 61,10 m. ★ Rangers sigraði Cowdenbeath 2:0 í undanúrslitum skozku deildarbikarkeppninnar og leika þvi Rangers og Celtic enn einu sinni til úrslita í bikarkeppni í Skotlandi. ★ Portúgalir unnu Dani I Evrópukeppni landsliða um síð- ustu helgi 1:0 og fór leikurinn fram í Danmörku. Langt mun síðan Danir hafa farið jafn illa út úr landsleikjum sínum í knattspymu og í ár, því að þeir hafa engan leik unnið, en gert eitt jafntefili, við Islend- inga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.