Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.10.1970, Blaðsíða 12
Ólafur Björnsson þungorður um prófkjörsaðferðir Fé borii í dóminn og veit- ingar í föstu og fljótandi □ Prófessor Ólafur B'jömsson var þungorður á Alþinigi í gær um prófkjör stjórnmálaflokka að þandarískri fyrir- mynd. Með því fyrirkomulagi væri hægt að „bera fé í dóminn" og skekkja svo niðurstöðu, og beita fjártnunum frambjóðenda og jafnvel veitingum „í föstu og fljótandi“ til að fá þá útkomu sem æsikilegust þætti. Þingmenn virtust Muista ó- venju vel þegar Ólafur Björns- son flutti í gæir f'namsöguræðu fyrir þingisályktunairtiilöigiu sem hann flytur um nefnd'askipun, og eigi nefndin að kanna hvem- iig skoðanafcannandir veirði bezt framkvæmdar með tiiliiti til þess að niðurstaða þeirr'a leiði í ljós sem bezt má verða viija þess hóps er skoðanaikönnunjn tekiur tál. Á nefndin að gefa leiðtoein- ingar um það atriði og ennfrem- ur atbuga hvort grundvöliiuir sé fyrir því að fcoma á fót stofn- un, er gegndi því hlutverki að framkvæma skoðanafcannanir á hlfuitfausan hátt. Að bera fé í dómiim Ræddi flutningsmiaðu'r málið almennt. í sí'ðari hluita ræðunn- ar skiligreindi bansn m.a. rnuninn á kosningum og sikoðaniaikönnun- um; það væini kosning þegar sfcoðanakönniun hefði bindandi áhrif á það sem um er kosið, vaild liiggiUir að baitoi, — en hiifat eiginleg skoðaniakönmun ef úr- slitin eiga einungis að vera til hLiðsjóoar fynir þann eða þá sem ákvörðun tafca. Margskonar fróðleik má vinna úr gögnum nýja fasteignamatsins Fastcignamatið nýja, sem lagt er fram í dag er hið fyrsta hér á landi sem unnið er með aðstoð tölvu hjá Reiknistofnun Háskól- ans. Er haegt á furðu skömmum tíma að vinna margs konar fróð- Ieík úr þeim upplýsingum, sem geymdur er á seguibandsspóilum í tilefni af nýrri skráningu verð- mæta á fasteignum. Hér í Reykjaivík er tii dæmis búið í 1981 kjallara, þair sem ekki var gert ráð fyrir aö innrétta kjaliaraíbúöir. Þa'nnig er hæigt að rekja cfnalhagisleiga sö'gax þjóð- arinnar að nofckmu í hýbýlakositi. Það tekur 8 mfnútur að vinna út þær upplýsin'gar, að tvöfadt verksmiðjugler er í 7457 íbúðuim af 23460 íbúðum í Reykjavik. Ekto: hafa stjómvöld enniþé á- kveðið nýja skatta samltevæmt þessu nýja fiasteignaimiaiti. Hvað sem verður. En maitið sijálifit er fyllra að upplýsd'nigum borið saim- Islendingar unnu Ungverja 20:0 í 2. umferð á Evrópumeistara- miótinu í bridge unnu íslending- ar Ungverja með 20 stiigum gegn engu og var Islenzfca sveitin efst eftir þessar trvær umfierðir með 40 stig, þá komu Danir og Pól- verjar með 34 stig, Bretar með 32 stig og Hollendingar með 30, en aCls tatea 22 þjóðdr þátt í mlót- inu og verður spiluð 21 umfterð. Em hæst gefin 20 vinningBstdg fyrir hvern leik og voru Isdend- ingar þedr einu er unnu þ'áða leikipa með 20 stigurn, annars skdptaist vinniragsstiigin mi'lk sveitanna eftir punktafjölda þeirra. Tapi sveit hins vegar með mjög mdklum nwn getur hún fengið mfnus allt upp í 5 stig. an við fyrra fiasteignamiat. Hið nýja fasteignamat er unnið í fjóruim þáttum. 1 fyrsta lagi hef- ur farið fram gaignasöfnun, þá sikráning eignanna, þá skoðun eignanna og svo að lobuim mats- gerðin sjálf. Hið nýja fastedgna- mat er efcki fuilmótað enraþá. Saimkvaamt upplýsdnigum á bdaða- mainnafundi í geer ætti að vera hægt að geifa upp raunvemilegt miairkaösverð húseiigna og lóða. Hefiur verið unraið inn á kort lóðaverð við göitur í borginni. Er þaö misjafnt eftir götum og bæj- arhlutum Verkfiræðinigamir Gunnair Torfason, Bjaimi Krist- mundssion oig Pétur Stefánsson fluMyrtu til dæmds á óðurnefndum blaðaimannafiundi, að svona fast- ei'gnamat hefði eikki áður veirið unnið neinsstaðar í heiminum. Stuð'st var við fyrirtmynd frá flramlkivæmid fasteignamarhs í borg einni í Kalifiomíu. Kostnaður við hið nýja fasteignamat nemiur 88,7 máljénum knóna frá því lögdn vom sett árið 1963. I fiasiteiignamaitsnefind Rieykja- vfkur eru Þóroddur Sigurðisson, Valddmar Kristinsson og Guð- mundur Hjartarrson. Eram- kvæmdasitjóri hins raýja fiast- eignamaits er Valldiimar Öskars- son. Yfi'Pr-asteignarnatsnefind skdpa Torfi Ásgeirsison, Gaukur Jör- undsson og Jón Pálmason. Á öllu landinu enu sitarfiandi 36 flast- ei'gnaimatsnefindir og er hið nýja fasteignamat laigtt ínam í dag á öilu Jandinu Taldi prófessordnn flest til for- áttu þeim kosniragum sem hér befðu firam farið að bandiarísk- um fytrirmyndum um val rmanna á frambo'ðsli'sta flokfca. Þar þætti sjálfsagt að bafa í firammi áróðiir og verja mdklu fjórmagni til að hafa áhrif á úrsiitin. For- feðrum íslendingia hefði þóitt það líklegt tii að skekkja niðuirstöðu ef fé var borið í dómdnn, og vísindiin nú á dögum muni siamia sinnis. Gallinn á prófkjörunum væri m.a. sá að enginn legði í slíkar kosningar án þesis að hafa fjármunum úr að spila, etoki endilega til að múta fólki, held- ur til a<ð kosta fundi, blaðaút- gáfiu, sendiferðiir mianraa á vinnu- staði og anraað tii að hafia á- brif á kjósenduir, bera lof á einn frambjóðanda og lauma að siögnum sönraum eða óeönraum til óhróðurs öðrum. Stundum væird umbunin aðeins föst eða fljót- andi, til hinraa lítilþægusitu, en veitiragar kostuðu líka fé ef nógu mörgum væri veiitt. Ekki tóiku aðrir til móls, en tillögu Ólafis var vísað til alls- herjarnefndar með samhljóða atkvæðum. Fráfarandi stjórn Al- þýðubandalagsins í Keykja- vík: Þessi stjórn tók við störfuni snemma í maí 1969 og hefur þvi haft á hendi forustu í félaginu í Reykjavík á. annað ár. Guð- mundur Hjartarson formað- ur stjórnarinnar situr við borðsendann fyrir miðju. — Fundurinn í kvöld mun kjósa félaginu nýja stjórn og liggja frammi tillögur um hana á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11. Aftalfundurinn verður í kvöld 1 k Aðalfundur Alþýðuibanda- lagsins í Reykjavík verð- ur haldinn í Lindarbæ, niðri, í krvöld, fimmtu- dag kl. 20.30. DAGSKRA: . 1. Aðalfundarstörf. ' 2. Kosning fulltrúa í filokks- ráð Alþý'ðubandalagsins. I 3. Önnur mál. k Tillögur kjömefndar um stjóm Aiþýðubandalagsins í Reykjaivík, um fluHtrúa- ráð félaigsins og um fuUl- trúa í flokksráð Al- þýðubandailagsins ligigja frafmmd á skrifstaEu AJ- þýðubaindalaigsdns á Lauga- vegi 11, í dag. fimmtudiag, á venjulegum tíma skrif- stofiunnar k Félagar — fjölmennið á aðalfundinn. Stjómin. Fiimimtudagur 22. októ'ber 1970 — 35. árgangur — 240. töluíblað. íhaldið í Vestmannaeyjum, gúmístígvél og Herjólfur □ Karl Guðjónsson minnti Ingólf Jónsson ráðherra á að gefnu tilefni í umræðum á Al- þingi í gær að Sjálfstæðisflokk- urinn hefði ekki aliltaf tekið vel undir tillögur til úrbóta í sam- göngumálum Vestmannaeyja. Helgi Bergs fflytuir tillögu um a'thug'un á að koma á da'glegum fer'ðum mjlli Vesitmanraaeyja og Þorláksbafnar. Miinrati haran á að þetta væri raunar gamialt þirag- mál Alþýðnbandalaigs- og Fram- sóknairþingmiannia í einu eða öðru formi. Ingólfur Jónsson samgöngiuráðhanra og Guðlaug- ur Gíslason tóku vel í tillöguna. Karl Guðjónsson kvaðst faigna því að þetta mál væri enn tek- ið upp á Alþdragi og fagraaðd hann þó sérstaklega jákvæðum undirtekituim ráðherirans og flokfcsbróðuj- ráðherrans, Gu’ð- laugs Gíslasoraar. Sj álfur hefði bann afi því nokkra lífsreynsiLu að Sjálfstæðisiflokitourinn hefði efcfci alltaf tekið vel uradir miái sem horfðu til úrbóta í sam- göragumáium Vestmanraaeyiniga- Þanniig hefði flotokisblað þess fiiokks í Vestmianniaeyj'um á sín- um tímia hneykislazt á þvá er filu'tt var á Alþiragi tilliaiga um smíði sérstaks skips á rdkisins toostniað til samgangna vjð Eyj- air, Vesitmianraaeyiragar æittu að giera þetta sjáilfir, kostoaðurinn yrði ekki meiiri en ef allir Eyja- búiar fenigju sér gúmm'íistí'gyél! En þetta er liðinn tímd SQigði Karl Guðjónsson, og fiagna óg þvf m-jög, Viljj Alþingis lítils metinn Karl spurði ráðherrann í þessiu sambandi hvað liði rannsókn þeLrri á bafinargerð í Þjórsár- ósi sem Alþingi samþykfctá í fy-rra að gerð sfcyidi. Riáðheræ- ann sivaraði þejrri spurnin'gu al- veg í axaristoafit, sagðist í fynra hafia skrifiað vitamál'astjáminni bréfi og beði'ð haraa að attouiga um hafnairstæði í Þykkvabæ og Þjórsárósi, en sú athugun væri áreiðanlega efcki langt komin! En þetifca sama svar gaf ráðherrann reyndiar í fyirra meðan á um- ræðurn stóð um tillöguna sem samiþyikfct var, og átti þá ráð- henra'bréfið að gera tjllögima óþarfia. Leitin £Ö Cross án árangurs MONTREAL 21/1« — Það var upplýst í Montreal í dag að Laporte, atvxnnumálaráðherra Quifoec, sem fannst látinn á sunnudag, toefði verið kyrfcur og stunginn með hniífi. Hefiur lög- reglan að undanfömu unnið að rannsófcn morðsins á Laiporte, en enn hefur brezki sendiráðs- fulltrúinn Gross ekki komið í leitimar. Hefiur lögreglan síðustu dagan leitað tveggja ákveðinna manna án árangurs, en þeir eru taldir viðriðnir hvarf þeirra Laportes ig Gross. Háskólahátíðin á iaugardaginn Háskólahátíð verður haldin fyrsta vetrardag, laugardag 24. okt., kL 2 e.h. í Háskólabíói. Þar leilkur strengjahljómsveit undir forystu Bijörns Ólafssonar. Háskólarektor, prófessor Magnús Már Lárusson filyfcur ræðu. Stúd- entaköriran syragur undir sfcjórn Atla Heimds Sveinssonar fcón- skáll'ds. Háskólairelkífcor ávarpar nýstúdenfca, og vedta foeir við- töku hásktóflaiborgaralbréfum. Einn úr hópi nýstúdenta ftlytur stutt áivarp. Foreldrar nýstúdenta eru velkommir á toásktóllalhétíðina. PARiíS 21/10 — Eranski rit- foöfiundurinn og heimspekiragur- in Jean Paul Sartre neitaði í dag að bera vitni gegn franska maóistaleiðtoganum Ialadn Geds- mar. Kvaðst Sartre ekki vilja bera vitni í réttarfoöldum, þar sem niðurstaðan hefði þegar verið ákveðdn. Tekjur fólksins í kauptúnum við Húnaflóa lægri en annars staðar Tillaga flutt á Alþingi um fiskileit og fiskirannsóknir í Húnaflóa □ Stein'girímur Pálsson flytur á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um fiskileit og fiskiranmsóknir í Ilúnaflóa. Til- lagan er þamnig: — Alþinigi ályktar að skora á ríkis- stjórnina að láta fram fara vísindatega fiskileit og ná- kvæmar fiskirammsókmr í Húnaflóa undir stjóm Hafrann- sóknasítofnunarinar og Fiskifélags íslands. Rannsóknir þess- ar skulu miða að leit nýrra fiskimiða, könmurn á því. hvers komar fiskveiðar væru hagkvæmastar og hvaða stærð fiski- sikipa hemtaði bezt á þessium slóðum. Þá verði einnig rann- sakað, hvort hagkvæmt gæti verið að koma upp fiskrækt eða fiskuppeldi í Húnaflóa. f greinargerð se'giir flutniragis- maður m.a.: MeS hverju ári sem líður ve.r’ður mönnum það ljósara, að stærra og samstillfcatra áfcak verð- ur að geru til að byggja upp afc- viraraul'í'f þjóðarinraar, sem tryggi meiri fjöLbreytni í framleiðslu- toófctum og skapi fulla nýtiragu afcvinniufcækja þjóðarinnar. Það dyLst eraigum, að víisindalegar fiskirannsó'knir eru þýðiraga'rmik- ill þáfctur í þessari þróun. Með sívaxandi só.kn á þekkt fiskimið er nauðteynlegt að leíta' að nýj- um rraiðum, því a’ð sjávarútveg- uirinn mun um langa firamtíð eins og hingað til verða veiga- mesti þátfcurinn í þjóðarbúskapn- Það er nauðsynlegt, að nú þeigar verði iramkvæmd nákvæm athu.gun á fiskimiðum í Húna- flóa. Fyrir. rúmlegiá 20 árum var flóinn ein af gullkistum þjóðarinnar, allir fixðir fullir ,aif, fiskii, og þá var blórraaskeið þéttbýlismyndunar við ílóann. Á þeim árum voru byggðar þar þrjár síldarverksmiðjur, við Ing- ólfsfjörð, í Djúpuvík og á Skagasfcrönd. Þegar síldin hvarf og færðist austur á bóginn. var samt mikið um annan iisx, en þróunin hefur orðið sú. að hann hefur minnkað mikið. Á undan- förnum árum hefiur verið mjöig mikil aflatregða í Húnaflóa. Á svokölluðu Húnaflóasvæði búia rúmlega 5000 manns. Talið er, að um 3000 mianns búi í strjálbýli og bygigi afkomu síraa a’ð mestu leyfci ó landbúnaði. Á sivæðinu eru blómlegar sveitdr. En í byggðarkjörnum eða þétt- býlj búa um 2000 manns, sem byggj a afkomu sína á úfcgerð, fi'skviranslu og þjónustustörfum. Á þessu swæði er því ekki jafn- vægi á milli byggðakjarnanna og sveitanna, en orsök þess er afla'tregðan 'í Ilúnaflóa ó undan- förnum árum enda mó sjá í opiraberum skýrsilum, að meðal- launiatekjur fóLks í þessum sjáv- arþorpum eru yfirlei'tt læigri en annars staðar á landinu. Afleið- ing minnkandi afla hefur orðið atvinnuleysi og jiafinframt til- hneigirag til að flytja brott til annarra staða. þar sem lífsaf- komian hefur verið betri eða tryggari. Unga fólltið getur vaLið þessa leið, en fjölskyldufólkið ekkj, því að það hefur bundið ailt sitt í húseignum eða öðru á þessum stöðum, og þó að það vildi selja, eru kaupendur tæp- ast finnanlegir, enda er hægara sagt en gert að ganga frá eign- um sínum og flyfcja annað með tvær hendur tómar. Þetita fólk er í sjálfheldu, en hefiur lifað í þeir,ri von, að fiskurinn kæmi affcuir og afcvinnrjlífið yrði aftur eðlilegt, en biðin er ocrðin bæði löng og sfcröng. ★ Á undanfömium árum bafia rækjuveiðar verið töluvertóar og að verulegu leyti bjargað aí- komu fólks á þessu svæði. En meitna þairf til en rækjuveiðar og rækjuvinnslu. Því er nauð- synlegt, að nú verði gerðar af opinberrí hálfu víðtækar fiski- rannsóknir í Hún-aflóa með það fyrir augum að kanna aftra út- gerðairmöguleika frá sjávarpláss- um við flóiann. Sjávarútvegur- inn mun áfinam verða aðalgrund- völlur afcvinnulífsins á stöðum eins og Drangsnesi, Hólmavík og Skagaströnd. Á þessum stöðum eru a'llgóð frystihús, hafnir og atvinnutæki og þjálfað starfs- fólk í fiskvinnslu, sem gæti af- kastað miklu meira framleiðslu- ma'gni en nú er, ef nægilegt hráefni væri fyrir hendi. Nú er verið að vinna. að svokallaðri Norðuriiandsáætlun um alhliða uppbyggingu atvinnulífsins á þessu svaeði Það er því hrýn þörf á, að einmitt nú verði framkvæmdar þær rannsóknir í Húnaflóa, sem tillaga þessd fjall- ar uim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.