Þjóðviljinn - 21.12.1975, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.12.1975, Síða 11
Sunnudagur 21. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 — sagöi Ottar Einarsson formaður Alþýöu- bandalagsins á Akureyri fundi, þar sem Lárus Björnsson var heiðraður með þvf að afhenda honum skrautritað ávarp frá aðalfundi Alþýðubandalagsins 1975 og jafnframt með þvi að koma fyrir i setustofunni vandaðri ljósmynd af honum — Nú, en hvað er þá að segja af vetrarstarfinu hjá ykkur? — Við höfum haldið uppí all lif- legri starfsemi, verið með um- ræðuhópa einu sinni i viku, þar sem rædd hafa verið jafnréttis- mál, bæjarmál og verkalýðsmál. Þá er starfandi hjá okkur fræðslunefnd, sem hefur það hlut- verk að efna til funda og fá til þeirra ræðumenn eða fyrirlesara. Þegar hafa þeir hafa þeir Einar Olgeirsson og Hjalti Kristgeirs- son komið norður og haldið fyrir- lestra hjá okkur. — Þannig að félagsstarfsemin hjá ykkur er lifleg i vetur? — Já, það má segja það. Hér er létt að starfa og Alþýðubanda- lagið hefur mikinn byr á Akur- eyri. Félögum hefur fjölgað veru- lega og það ánægjulegasia i þvi sambandi er að unga fölkið kemur til okkar. Og hjá okkur er ekkert kynslóðabil, félögum kem- ur mjög vel saman og starfsemin gengur vel. Og það er ekki sist að þakka þessari gerbreyttu aðstöðu okkar eftir að við fengum hús- næðið. — Er annars mikill pólitiskur áhugi hjá fólki á Akurevri? — Já, það verður ekki annað sagt en að Akureyringar hafi mikinn áhuga fyrir flokkapólítik. Annars eru þeir fremur ihalds- samir. einkum eldra fólkið. yngra fólkið er eins og við er aö búast mun opnara. Það vill ræða hlut- ina og hlustar á rök, það er ekki eins blint i pólitikinni og margir þeir eldri. — Það er greinilegt að þú ert bjartsýnn á framtiðina hjá ykk- ur? — Alveg tvimælalaust, annað er ekki hægt eins og málin standa hjá okkur —S.dór VIKULEGAR HRAÐFERÐIR EINNIG REGLUBUNDNAR FERÐIR rrá NORFOIK WESTON POINT KRISTIANSAND HELSINGBORG GOYNIA VENTSPILS VALKOM Frá ANTWERPEN - FELIXSTOWE - KAUPMANNAHÖFN - ROTTERDÁM - GAUTABORG - HAMBORG manudaga þriójudaga þriójudaga þriájudaga mióvikudaga fimmtudaga FEROIR FRA ÖÐRUM HÖFNUM EFTIR FLUTNINGSÞÖRF „Þetta hús á eftir að gerbreyta allri okkar aðstöðu” óttar Kinarsson var skrifstofa fyrir Alþýðubanda- lagsblaðið, anddyri, eldhúskrók- ur og litil fundarstofa. Þessum framkvæmdum var var svo að fullu lokið um miðjan september sl. En starfsemi Alþýðubanda- lagsins fluttist smám saman öll i húsið sl. sumar. Fyrsti rit- nefndarfundur blaðsins var hald- inn i húsinu 20. júni og fyrsti stjórnarfundurinn hjá félaginu var haldinn 21. ágúst. Mikill fjöldi félaga og stuðningsmanna Al- þýðubandalagsins hafa lagt fram vinnu. ljármuni eða muni til hússins og gert það með þvi móti mögulegt að ljúka endurbótunum og prýða það sem best. — En siðan gerðist það svo 20. nóv. sl. að Lárus færði Alþýðu- bandalaginu á Akureyri efri hæð- ina einnig að gjöf, eða þann hluta hússinssem eftir er. Auk þess gaf Lárus félaginu bókasafn sitt og skjalaskáp. Þarna er um ein- stakan höfðingsskap að ræða, er á sér vart samjöfnuö. Þessari siðari gjöf fylgja ákveðnir skil- málar, sem eðlilegt er, til a<j mynda að þau Lárus og systir hans búa á efri hæðinni svo lengi sem þau lifa. Við opnuðum svo húsnæði Alþýðubandalagsins formlega 6. des. sl. með hátiðar- Dregið eftir 2 daga Glæsilegir vinningar Fjórar orlofsferðir innanlands ásamt vikudvöl á Hótel Höfn, Hornafirði, Egilsbúö á Neskaupstaö, Reynihlíö við Mývatn og Hótel Húsavík. Hringferð um landiö meö Feröaskrifstofu ríkisins. Þrjár orlofsferðir til sólarlanda. Skrifstofa Happdrættisins aö Grettisgötu 3, er opin í dag frá kl. 13 til 19. Gerið skil á skrifstofu happdrættisins eöa umboðsmanna um allt land. Hús Alþýðubandalagsins — Kn ”*■ ( lullyi't það. að þessi höfðinglcgn gjöf l.áiusar B.jiirns- sonar, hiisið að Eiðsvallagiilu IH á eftir að gcrhreyta allri aðstiiðu Alþýðubamlalagsins á Akureyri i franitiðinui N'ið vornni i niiklu hiisnæðislira ki I rain að þvi að við gátum l'lutl starlsem i okka r i li ús- ið.cn þar liel'ur nú verið innréllað plass á neðri hæðinni fvrir lélagið. sagði óttar Einarsson foriuaður Mþýðubandalagsins á \kureyri er við báðum hann segja okkur l'rá starfsemi félags- ins og þvi livaðt bvgerð er eftir að lélagið liefur eignast eigið liús- na'ði. Það var 10. desember i fyrra að Lárus Björnsson gaf Alþýðu- bandalaginu neðri hæð hússins að Eiðsvallagötu 1K. I Júni sl. hóf- umst við svo handa um að innrétta þann hluta ha'ðarinnar. sem áður hafði verið ibtið og unnii l'jöl- margir sjálfboöaliðar að þessu starli undir timsjón llelga (íuð- mundssonar trésmiðs. Innréttuð ■ ’ 1 1 1 i 1 i i i i i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.