Þjóðviljinn - 21.12.1975, Page 15

Þjóðviljinn - 21.12.1975, Page 15
Sunnudagur 21. desember 1975. ÞJór>VII..TINN — SIDA 15 Arni Johnsen: vaka...” (Miljónaútgáfan Eindrangur/ GLÓRI 1) 1975 Arni Johnsen syngur á þessari plötu ljóð Halldórs Laxness. Halldór sjálfur les lika tvö ljóð i upphafi og enda plötunnar. Platan er nokkuð misjöfn að minu mati. Blásturshljóðfæri fremur leiðinlega útsett og sum lög bara léleg. En önnur lög eru svo nokkuð góð og út kemur bara nokkuð skemmtileg plata. ■ „A þjóðveginum”er eitt besta lagið á plötunni og ef blásturinn væri skemmtilegri væri þetta lag liklegt til mikilla vinsælda. Lagið er eftir Arna sjálfan. ■ „Maístjarnan” og „Frændi þegar fiðlan þegir” koma næst, hið fyrra við lag eftir Arna og hið siðara eftir Sigvalda Kalda- lóns; bæði eru mjúk og þjóðleg. ■ „Hjá lygnri móöu” er með skemmtilegum texta og lagi eft- ir Arna. Helga Steinson og Drifa Kristjánsdóttir syngja með við- lagið. Nokkuð mörg lög á þess- ari plötu eru likleg til vinsælda og er þetta lag eitt þeirra. Ann- ars hæfa ekki öll lögin rödd Árna. ■ „Þin g vall a veg ur in n” er skemmtilegt ljóð.en lag Árna G. Jörgensen ekki að sama skapi. Um ljóð Halldórs get ég litið sagt. Annars held ég að fólk viti að hverju það gengur hjá Halldóri. ■ „Stóö ég við öxará” er tvi- söngur Arna og Garðars Cortes. Þeim tekst bara stórvel upp. „Reikningsskil” skemmtilegt lag Arna Jörgensen með gitar- leik Magnúsar Þorsteinssonar i Eik. ■ „Islenskt vögguljóð” er sam- söngur Arna og Sigríðar Ellu Magnúsdóttur. Textinn er að sjálfsögðu ekta islenskt vöggu- ljóð! Flutningur Arna og Sigriðar er nokkuð góður. ■ „Um hina heittelskuðu” eftir Þránd Thoroddsen o.fl. er nú fremur likt rússneskum dönsum en nokkru öðru. ■ „Hjarta mitt” er lag Arna með fáránlegum blástursút- setningum. Annars sæmilegt lag. ■ „Fornt ástarljóö enskt” likist einna helst sálmi og ef textinn væri slíkur færi þetta mun bet- ur. ■ „Hallormsstaöaskógur” er eitt skemmtilegasta lagið, danskt söngleikslag, og Arni kemur nokkuð vel út úr laginu. ■ ,,Striöiö”er bæði flutt af Árna og lesið af Halldóri. Lagið er ekki sérlega vel fellt að ljóðinu en Ami skilar þessu sæmilega. Það má segja Árna til mikils hróss að hulstrið inniheldur flest það sem svona hulstur ætti að innihalda, textar fylgja (þ.e.a.s. ljóðin) og flestar þær upplýs- ingar um lögin sem með þarf. Bestu lögin eru: 1) A þjóðveginum, 2) Hjá lygnri móðu og 3) Hallormsstaðar- skógur. VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVILJANS 1 9 3 z 10 U V Z T" 23 ¥ 28 z 9o' ('e> z V ¥ 13 0 ¥ z V 28- 23 lá> /3 z SP 7 ,s£) ¥ 3 \o IZ 13 Z Z Zl 23 lt V ¥ \S V 2<í / ?/ Z S? ¥ 13 !S lo 5~ /¥ /¥ 7 <? r ls> 7 10 10 ZR ¥ // /¥ ¥ / 7 // zsr 10 ¥ V ¥ 13 b s? 30 / S ¥ Z Z 7 V zz 13 i 10 Z(p 13 Z Z 6 ¥ V ¥ isr ¥ V S? /<? zo Z ¥ V 10 2? (s> r 7 /¥ r I S? /3 10 lo ¥ z <? Z <? ¥ 2 V / ? Z J¥ ? z (p 8 ¥ l(s> 3 s? ¥ /3 V Z 7 23 /¥ ¥ k> Z <í> <? // /¥ <?> W 3 s? // 10 r W ¥ <?> ? 7 \($ /r <V ZO 10 1 Z ¥ ¥ / Q? ¥ /¥ /¥ Verðlaun fyrir krossgátu nr. 9 Dregið hefur vcriö úr lausnum á verðlaunakrossgátu nr. 9, sem birtist 23. nóvember. Upp kom nafn Ragnars Pálssonar, Skarös- hliö 40, Akureyri. Vcrðlaunin eru Alþýöubókin eftir Laxness. orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja tilum. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum; t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. Setjiðrétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á nýrri bók. Sendið þetta orð sem lausn á krossgátunni til af- greiðslu Þjóðviljans, Skólavörðu- stig 19, merkt „Verðlaunakross- gáta nr. 13” Skilafrestur er þrjár vikur. Kvennakór Suöurnesja á breiöskífu Kvennakór Suðurnesja hefur gefið út plötu sem nefnd er „Nú er öllum létt um róminn”. A plötunni eru 13 lög innlend og erlend. Söngstjóri þeirra er Herbert H. Agústsson og undir- leikari Ragnheiður Skúladóttir. Einsöng á plötunni syngur Elisa- bet Erlingsdóttir. 7 laganna eru eftir Inga T. Lárusson. Platan var tekin upp i Hljóðrita hf, Hafnar- firði. Ragnar Sigurjónsson i Mexikó leikur á trommur i tveim laganna. HIA 1. SÉRTILBOÐ Ritzkex 115.— 2. SÉRTILBOÐ Kjöt á gamla verðinu 3. SÉRTILBOÐ Hveiti Pillsbury’s Best 25 kg. 2900.— Ibs. 278.— AUKINN VELTUHRAÐI LÁGT VÖRUVERÐ' Hvaö getur 5 manna fjölskylda sparaö á mánuði eöa ári? KJÖT & FISKUR H/F SELJABRAUT 54 SÍMI 74200 - 74201 Leiöbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt l°l ¥ /3 23 lb 23 (s> ? 30 Dregið verður úr réttum lausn- um og verðlaunin eru að þessu sinni bókin Mannfólk mikilla sævaeftir Gisla Brynjólfsson i út- gáfu Bókaútgáfunnar öm og örlygur, og er bókin nýútkomin. Hún er 139 bls. i stóru broti prýdd mörgum myndum, lýsing á horf- inni byggð — Staðarhverfinu i Grindavik og er átthagarit i orðs- ins fyllsta skilningi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.