Þjóðviljinn - 06.12.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.12.1979, Blaðsíða 10
10 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. desember 1979 Órökstuddar fullvröjngar I Iönaöarblaöinu nr. 5, 1979 lirtist viötal viö próf, Óttar P. Halldórsson um islenskt sement. Petta viötal var endurbirt 1 blaöi yöar, Þjdöviljanum, s.l. laugar- dag 17. nóvember. Þaö heföi aö sjálfsögöu veriö eölilegast aö |reinargerö þessi birtist i Iöna- aöarblaöinu, en þar sem blaö yöar birti viötaliö og tveir mánuöir eru til birtingar næsta :ölublaös Iönaöarblaösins, svo og aö vænta má, aö sú stjórnmála- stefna sem blaö yöar fylgir muni vart leggja blessim sina yfir þær skoöanir, sem fram koma i viötalinu, vonast Sements- verksmiöjan til þess aö þér birtiö þessa greinargerö á gdöum staö i blaöinu. 1 stuttu máli fjallar viötaliö viö aróf. óttarum islensktsementog gæöi þess. Telur Óttar islenskt sement þar annars flokks vöru. Þá viöleitni Sementsverksmiöj- innar aö bæta sementsgæöin meö njálp margs konar rannsóknar- starfsemi telur hann hafa veriö fálmkennda og aö litlu gagni. Sé islens ka s em en tiö þv i j af n slæm t i dag og þaö áöur var. Sér próf. Óttar enga betrileiö en hætta allri slikri viöleitni, en hef ja innflutn- ing á sementsgjalli erl. frá og hætta brennslu gjalls á Akranesi. I sama tölublaöi Iönaöarblaösins er einnig grein eftir Jón Þóröar- son, steypustöövareiganda á Isa- firöi, um svipaö málefni, þar sem fram kemur aö litt sé aö marka rannsóknarniöurstööur rannsóknastofnana atvinnu- veganna eöa eins og hann kemst aö oröi: „Þetta er allt rlkiö”. 1 þeirri grein kemur einnig fram aö próf. Óttar er tæknilegur ráöunautur steypustöövarinnar á Isafiröi. Gagnrýni Jóns Þóröar- sonar á rikisfyrirtæki sem Sementsverksmiöjuna er e.t.v. skiljanleg, þar spilar inn viss viöskiptapólitik, en þaö er vissu- lega alvarlegra mál, þegar prófessor i byggingarverkfræöi viö Háskóla tslands gerir þaö aö tillögu sinni að leggja niöur islenska f ramleiöslu og svipta um 50 manns atvinnu ásamt aukinni eyöslu gjaldeyris. Aliti frá manni I slfkri stööu hlýtur fólk aö taka mark á. Til ailrar hamingju er þó máliö alls ekki þannig vaxiö sem fram kemur I viötalinu við próf. Óttar og mun eftirfarandi greinargerö færa nægileg rök aö þvf. Fyrst er þó að lýsa nokkurri undrun yfir því aö maður I þeirri stööu sem próf. óttarerskuli ekki kynna sérmálbetur áöur en hann lætur fara frá sér á prenti framangreinar skoöanir og full- yröingar. Þessi fákunnátta kem- ur fram á tvennan hátt: 1. Beinar rangfærslur og hæpnar fullyröingar um framleiöslu og rdcstur Sementsverksmiöju ríkisins. 2. Mikill ókunnugleiki um þær rannsóknir sem framkvæmdar hafa veriö á sementi og steinsteypu á siöustu árum hér á landi. Framangreindar rangfærslur skulu nú teknar fyrir liö fyrir liö „Alkaliinnihald sements” Æskilegt er aö þaö sé sem lægst og sement meö lægra gildi en 0.6% nefnist lágalkalisement. Raunveruleikinn er aftur á móti sá, aö mjög óvlöa er framleitt sement meö svo lágu alkali- magni, venjulega liggur þaö milli 0.7 og 1.2%. 1 Finnlandi og Noregi er alkallinnihald sements 1.0—-1.2% en I Danmörku 0.65—0.85%. I Danmörku frartileiddi ein verksmiöja lágalkallsement, en hún var lögð niöur fyrir nokkrum árum. „Skipta skal út llparfti gegn kvartsi”. Llpa rítiö IH valfiröi er a öa lgj af i kisilsýru I sementinu meö um 70% klsilsýruinnihaldi, en liparltiö er einnig nauösynlegt til þessaöfá nægjanlegt magn af áli i sementiö. Af sömu ástæöu veröuraö nota basaltaö hluta til s em en ts f ram le iöslu nna r. Hráefnasamsetningin i Islenska sementinu er eftirfarandi: Skeljasandur 78—80%. líparlt 12—13% (ekki 20%) og basalt- Greinargerð frá Sementsverksmiðju ríkisins vegna viðtals við Óttar P. Halldórsson sandur 7—10%. Mestur hluti alkaliefnanna kemur úr skelja- sandinum þó aö liparitiö og basaltiö innihaldi hærri prósent- tölu af þeim. Fræöilega séö mætti lækka alkaliinnihald samentsins um 0.15% meö þvl aö skipta þvi Ut fyrir t.d. kvartsi, en praktiskt séö fæst sennilega minni ávinningur, þannig aö innflutningur kvarts myndi lítt duga. Hér kemur fram ókunnugleiki próf. Óttars um samsetningu sementsins, sem hann heföi auöveldlega getaö Utvegaö sér hvort heldur frá Sementsverksmiöjunni, Rannsóknarstofnun byggingar- iönaöarins eöa Iöntæknistofnun Islands, en þær rannsóknarstofn- anir hafa mestá hendi rannsóknir fyrir Sementverksmiöjunar. „Hætta á alkaliskemmdum væri jafnvel ekki fyrir hendi, ef notaö væri sement meö lægra alkaliinnihaldi”. Hér er ekkert skilgreint hvaö koma skal 1 staö íslenska niöurstööum hefur ekki skort. (Haraldur Asgeirsson: Timarit Verkfræöingafélags Islands 1978, bls. 26—27,ogH. Asgeirssonog G. Guömundsson: Cement and Concrete Research, árg. 9. bls. 249—252, Pergamon Press). Allt talum aö hérhafi veriö fariö eftir norskum niöurstööum er ekki á rökum reist. „Sementsverksmiöja rikisins er af óhcntugri stærö”. Þetta er aö sjálfsögöu rétt, verksmiöjan er mjög litil eining miöaö viö erlendar verksmiöjur. Aö hver starfsmaður I sements- iönaöi i Sviþjóö framleiöi fjórfalt meira en á Islandi tel ég hæpna fullyrðingu, væri fróölegt aö fá uppgefna heimild þessa. Upplýs- ingar frá Noregi eru nokkuð aörar, þar skila 445 menn i stærstu verksmiöjunni i Dalen 1.080.000 tonnum eöa um 2.400 tonn á mann á ári, I Slemmestad framleiöa 345 manns 837.000 tonn eöa einnig um 2.400 tonn á mann Dr. Otlar P. Halldórsson um íslenska sementið: Hagkvæmara ad flytja inn gjall en aó framleida það í Sementsverksmiðjunni ú Akranesi • Varhugavert að demba nú á markaðinn nýju sementi, sem ekki hefur verið rannsakað til hlltar meira en æikilegt er taliö erlrndn Mjdg cikilegl þykir erlrndia ab alkallinnibaldib ae innan vib 06%. en I Ulenaka lementmu er þabmun meira. eba 12 og allt upp I 11% Alkallefnm eru þvl mjög virk og hafa mikla tilhneigingu til ab ganga I efna- nbðnd vib önnur efru efnabrei lýni. t d I aa jlrnblendiverkam ibjuna. lem flytur mikib af þvl efoi inn Klail- sýra er unnin nú úr Uparitaiu. en hún er um 20% af efnaimihnldi Dr. OUar P. HalMöraam: „H vlb vmii eftlr t, 16 aba 11 <r ef vlö feaku i oarkat mf)m ■eaenU, ieai ekki er þraal- „Þaö er vissulega alvarlegt mái þegar prófesor I byggingarverkfræöi viö Háskóla tslands gerir þaö aö tillögu sinni aö leggja niöur Isienska framleiöslu og svipta um 50 manns atvinnu ásamt aukinni gjaldeyris- eyöslu.” sementsins sbr. aö erlent sement inniheldur aö jafnaöi 0.7—1.2% alkallsambönd, þó er sennilega hér átt viö lágalkalisement. Hér viröistaftur á móti ókunnugleiki á niöurstööum Islenskra rannsókna, sem segja aö meö nægjanlegri Iblöndun góöra „pozzolana” fáist minni skemmdahætta en meö erlendu sementi jafnvel meö lágu alkaliinnihaldi svo og aö eina raunverulega öryggiö gegn skööum af völdum alkallefna- hvarfa sé óvirk steinefni. Hvers vegna metur próf. Óttar þessar niðurstööur öðru vísi en t.d. sér- fræöingar Rannsóknarstofnunar byggingariönaöarins? „Rannsóknir á pozzoianefnum hafa veriö fálmkenndar”. Iblöndun járnblendisryks I sement hefur nii verið rannsöcuö hér á landi I sjö ár hjá Rannsóknarstofnun byggingar- iönaöarins og fyrirtækinu F.L. Smidth i Kaupmannahöfn. Allar niöurstööur þessara rannsdkna vofu mjög jákvæöar og voru birtar I innlendum og erlendum timaritum, þannig aö kynningu á og I Kjöpsvik framleiöa 180 manns 315.000 tonn eöa 1.750 tonn á mann. 1 Sementsverksmiöju rikisins framleiöa sambærilega um 110 manns 110.000 til 150.000 tonn allt eftir innanlands notkun og innflutningi gjalls eöa 1000—1350 tonn á mann og má segja aö Sementverksmiöjan standi hér vel miöað viö stærö. Rannsóknarstarfsemi Sements- verksmiöjunnar telur prdf. Óttar vera litla aö vöxtum. Þaö sanna er, aö hún er allveruleg á islenskan mæli- kvaröa. Á rannsóknarstof u verksmiöjunnar vinna sjö manns aö framleiöslueftirliti undir stjórn efnafræöings og var kostnaöur viö hana áriö 1978 um 55 miljónir. Þá hafa árlega fariö fram rannsóknir á sementi viö Rannsóknarstofnun byggingariðnaöarins á vegum verksmiöjunnar aö öllu leyti og aö hluta t.d. meö Steinsteypunefnd. Einnig hafa fariö fram rannsóknir hjá Orkustofnun, Hafrannsöknar- stofnun og Iöntæknistofnun Islands. Var þessi rannsókna- kostnaöur ásamt ýmsri tækni- legri ráögjöf um 10 miljónir áriö 1978. A þessu ári hefur verksmiöj- an hafiö samvinnu viö Iöntækni- stofnun og fyrirtækiö F.L. Smidth i Kaupmannahöfn um rannsóknir á framleiöslu sements meö rafmagni, sem um leiö myndi leysa flest vandamál varöandi alkaliinnihald sements- ins. Þá eru I gangi rannsóknir á vinnslu gufuorku úr ofni verk- smiðjunnar. Þessi tvö verkefni kosta á þessu ári hátt í 20 miljón- ir. Hjá F.Ll Smith fyrirtækinu hafa einnig veriö stööugt ýmsar rannsóknir i gangi siöastliöin ár. Frá öllum þessum rannsóknum hefur verið skýrt i ársskýrslum Sementsverksmiöjunnar sem birtast I Iönaðarmálum. „Verö á sementi úti I Evrópu er ótrúlega lægra en hér”. Hér er erfitt aö átta sig á hvaö ótrúlega þýöir, en til fróöleiks má nefna aö sementsverö i Sviþjóö úr geymi var um s.l. áramót s.kr. 230.- tonn án skatta fyrir laust sementogs.kr. 275.-fyrir pakkaö sement. (Heimild: Skýrslur Cembureau). I Noregi var sams konar verð á sama tima n.kr. 270.- laust og 276.- fyrir pakkaö. 1 Danmörku var sams koneir verö um d.kr. 260.- laust og 270.- d.kr. pakkaö. A þessum sama tíma var gengiö á sænskri krónu um 74 Isl. kr., norskri krónu 64, og danskri krónu 63 Isl. kr. Um sl. áramót kostaöi islenskt sement kr. 26.900 án söluskatts og aö frádreginni flutningsjöfnun kr. 3.300, 23.600 kr. Þá var gefinnafsláttur á lausu sementi 9%+30 daga gjaldfrestur eöa 21.650 kr. Samanburöur Noröurlandanna er þvi þannig i Isl. kr.: laust pakkað Svlþjóö ....... 17.020 20.350 Noregur ....... 17.280 17.660 Danmörk........ 16.380 17.010 Island......... 21.650 23.600 Ekki sýna þessar tölur neinn ótrúlegan mun á vöru framleiddri i svo mismunandi verksmiðju- stærö. Miöaö viö Sviþjóö er lausa sementiö rúmlega 21% en pakkaöa sementiö um 14% ódýraraþarenhér.Þáer vitaö aö iönaöur Noröurlandanna er styrktur á ýmsan hátt fram yfir islenskan. Rannsóknir á sementi og steinsteypu Forsaga Áriö 1967 kom fram fyrsta viö- vörun Rannsóknarstofnunar byggingariönaðarins um aö hugsanlega væri hætta á skemmdum i steinsteypu vegna alkalivirkni. Þaö ár var stofhuö nefnd sérfræöinga á vegum Iönaöarráöuneytisins til þess aö finna ráö gegn vandanum. A veg- um þessarar nefndar, sem slöan fékk nafniö Steinsteypunefnd, hafa farið fram ósleitilega rannsöknir á sementi, steypuefn- um og steinsteypu meö tillitd til alkalivirkni. Dr. öttar starfaöi á þessum tima viö Rannsóknar- stofnun byggingariönaöarins og sat fundi Steinsteypunefndar og fylgdist meö niöurstöðum rann- sóknanna. Niöurstööur sýndu hættu á alkallvirkni og voru eftir þaö hvorki notuö virk fylliefni né alkaltrikt sement I þau mann- virki, sem hætta var talin stafa af alkaliskemmdum. Niöurstööur rannsoknanna sýndu einnig, aö finmöluö jaröefni t.d. líparlt gat verkaö meö góöum árangri mót alkaiivirkni og var þaö i sam- ræmi viö erlenda reynslu. Ariö 1973 var Próf. Óttar svo meö I þvi aö ákveöa ásamt bandarlskum sérfræöingi frá Bureau of Reclamation notkun á islensku sementi með Iblöndun liparits fyrir Sigölduvirkjun á grundvelii þessara rannsókna. Skömmu siöar varö próf. Óttar prófessor viö Háskóla tslands. Siöan eru nú liöin sex ár eöa sá timi sem Próf. Óttar telur aö litiö eöa ekkert hafi skeð i rannsókn- um á alkailvirkni hér á landi. En þaö er nú ööru nær. Rannsóknum var haldiö áfram af sama þunga og fyrr árin 1974-1976 og var m.a. haldin ráöstefna allra helstu sér- fræöinga Evrópu og Ameriku um þetta sérstaka vandamál I Reykjavik 1975. Þar og á öörum ráöstefnum, sem haldnar voru um þessi mál hefur hlutverk pozzolanefna veriö taliö eitt hiö mikilvægasta i baráttunni viö alkalivirkni. Áriö 1976 fundust fyrstu alkall- skemmdirnar i Reykjavík, en þær hafa ennþá ekki fundist meö fuilri vissu annarsstaöar á landinu. Þá kom einnigfljótlega I ljós aö aöal- steypuefniö i Reykjavlk sem dælt er úr sjó var ekki þvegiö og jók þaö alkallmagniö I steypunni um ca. 50%. Voru þá rannsóknir á alkallvirkni auknar mjög mikiö, sérstaklega þó gagnáhrif kisilryks frá málsblendiverk- smiöjum en þær rannsöknir hóf- ust hjá Rannsóknarstofnun bygg- ingariðnaöarins 1972. Klsilrykiö sýndi sig vera tvöfalt sterk- ara pozzolanefni en liparltiö og jók þar aö auki styrkleika sementsins mjög verulega. I Noregi voru geröar hliö- stæöar rannsóknir þó mjög minni aö vöxtum sem sýndu hliöstæðar niöurstöður. I Noregi var rykiö þó strax tekiö I notkun og aö þaö sé hj£tulegra aö taka virk pozzolanefín i notkun hér á landi en i Noregi eru alveg fráleit rök enda engin færð fram, aöeins fullyröingar. 1 stuttu máli sýndu rannsóknir Rannsóknarstofnunar bygginar- iönaðarins og annarra ranns- óknastofnana sem aö rannsókn- um á pozzolanvirkni og öörum eiginleikum járnblendirjícs eftir- farandi niöurstöður: 1) Styrkleiki semenst og steypu eykst verulega (allt aö 25%) við rétta íblöndun járnblendiryks (7-10% íblöndun). 2) Hættulegar alkaliþenslur komu fram meö virkum islenskum steypuefnum og alkalirfku Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.