Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. nóvember 1980 Loöfóöraðir kuldaskór úr leöri. Mjúkir, sterkir, hlýir og þægilegir. Austurstræti 10 sími: 27211 Kvenholli skipstjórinn LONDON FILMS Presenf Aiec GUINNESS Yvonne de CARLO • Celia JOHNSON Fjörug, fyndin og skemmtileg gamanmynd, meö úrvals leikurum, um fjölhæfan skip- stjóra, — en, enginn er fullkominn... Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. o.s.frv. £ Qi Ég hata skammdegiö, sagöi kunningi minn um daginn. Þaö er svo dimmt, sagöi hann. dimmt og kalt, allt er grátt eða svart og bara skætingur i fólk- inu. Getur vel veriö, svaraöi ég, og fannst svo aö ég þyrfti aö bregöa mér f hlutverk hins viö- sýna huggara. En hefurðu leitt hugann aö þvi, sagöi ég, aö i skammdeginu hefuröu eitthvaö til aö hlakka til. Hvaö gæti þaö nú verið, sagöi kunningi minn vonleysislega. Voriö, sagöi ég, voriö og sumariö. Iss, sagöi hann. Þaö er ekkert gaman á vorin heldur. Þegar vorar og hlýnar get ég ekki um annað hugsaö en aö vonbráöar sé sumariö hjá og aftur komið svarta skammdegi. Hugsaröu þá ekki til vorsins, núna þegar er kalt og dimmt? Vorsins? Nei. Ég hugsa bara um aö bráöum dynji yfir mann eitt rigningarvoriö enn og svo er aftur komiö svarta skammdegi. Líf þitt er þannig eilíft myrkur? Já. Viö stóöum og biöum eftir strætisvagninum sem virtist hafa lagt lykkju á leiö sina eöa smogiö inn á aöra áætlun. Llfiö er biö, sagði þá hinn svartsýni samferðamaöur, minn, og lá viö borö aö ég léti hugfallast og geröist svarta- gallsrausari llka. Maöur biöur eftir vagninum lungann úr deginum. Þegar Þegar einum af blaöamönnum Þjóöviljans var litið á forsiöu blaösins á fimmtudaginn er landsþing Alþýöubandalagsins hófst varö honum þetta á munni: Lúövik ræöir landsins hag, Lúövik gefur strikiö. Lúövik hvilist Htt i dag. Lúövik talar mikiö. Hinn ágæti útvarpsþulur Ævar Kjart- ansson bregöur sér i ýmis líki. Núna I haust tók hann sig upp meö fjölskyldu sina og tók viö oúskap á einum afskekktasta staö landsins, nefnilega Grims- stöðum á Fjöllum. Hann var reyndar ekki alveg ókunnugur þar fyrir, þvl aö hann er þar al- inn upp og búiö sem hann tók viö er bú bróöur hans sem ætlar aö viöra sig I höfuöborginni I eitt ár. Þeir höfðu sem sagt skipti á bústaö um eins árs skeiö. Vilmundur Gylfason hefur verið mjög míllí tanna á fólki slöan á landsþingi krata um daginn og þykir fæst- um mikiö. Hann hélt þar maka- lausa ræöu svo sem alþjóö er kunnugt um, en þaö fylgdi þó ekki sögunni hvernig kvenþjóö- in á þingi þessu brást viö er Vil- mundur llkti Sighvati Björg- vinssyni viö kerlingu. Þær spruttu þá upp margar og ein óö meö krepptan hnefa upp að maour loks kemst tii vinnunnar, eyöist dagurinn I biö eftir matar- og kaffitlmum. Þar aö auki er stööugt i gangi þessi al- menna bið eftir batnandi tiö meö hærra kaupi og almenni- legri rikisstjórn; fyrir nú utan biöina eftir sjálfum manni. Ég er enn aö bföa eftir þvi aö hann birtist þessi gáfaöi glæsimaöur sem ég ætlaöi aö veröa hér áöur fyrr. Ég vildi aö vagninn færi aö koma, sagöi ég. Hvers vegna skreyta þeir ekki biöskýlin meö fögrum skáld- skap, sagöi kunningi minn þá. Þeir hljóta aö vera eitthvaö bilaöir hjá Strætisvagnafyrir- tækinu aö láta sér ekki detta neitt annaö en klám I hug aö krota hér á biðskýlið. Þaö eru ekki stjórnendur SVR sem krota, sagöi ég, þaö eru börnin. Nú biö ég eftir þvl aö komast út úr þessum vagni, sagöi svart- sýni kunninginn þegar viö vorum sestir. Hvaö tekur þá viö? Biöin eftir kvöldmatnum. Og svo? Vonbrigöi meö kvöldmatinn. ræöustól og hreytti þvi framan i Vilmund aö sér væri svo sem sama þó aö hann kallaöi sig kerlingu, en aö likja sér viö Sig- hvat þaö væri einum of langt gengiö. Úr þvi aö krata ber á góma er rétt aö nefna annan toppkrata sem er meö Alþýöubandalagiö og Þjóöviljann á heilanum. Þaö er aö sjálfsögöu Jón Baldvin Hannibalsson. Okkur Þjóövilja- mönnum var drjúgum skemmt þegar einn leiöari hans I vikunni nefndist Hræsnisdruslur Þjóö- viljans. Þótti mörgum þar snilldarleg orökynngi á feröinni. Reyndar er þetta orö hræsnis- druslur komiö frá tsafirði og kemur fyrir I visu sem Þór- bergur hefur eftir vestfirskum aðli I íslenskum aöli. Hún hljóðar svo: A ísafiröi er ys og þys illa lærð hver baga. * Hræsnisdruslur helvltis hanga þar á snaga. Liklega hefur Jón Baldvin tekiö þær meö sér suöur. Og' úr þvl aö minnst er á Jón er rétt aö láta eina sögu fljóta meö um AJþýöublaöiö, sem er llklega eina dagblaöiö I heiminum sem gefið er út fyrir útvarp. Ennþá munu lafa einhverjir áskrif- endur aö blaöinu þó aö þeir séu sjálfsagt aldrei rukkaöir. Strákur nokkur hefur haft meö útburö blaösins aö gera I stóru hverfi I Reykjavlk og fannst þetta heldur tilgangslaust rölt þar sem áskrifendurnir voru svo strjálir og blaöiö eins og þaö er. Hann greip þvl til þess ráðs aö stinga bunkanum beint 1 öskutunnuna á morgnana þegar hann fékk blaðið. Nú eru liönir Og siöan? Biðin eftir aö sjónvarpiö byrji. Og svo? spuröi ég þótt ég teidi mig vita hvaö kæmi næst. Vonbrigöin meö sjónvarps- dagskrána. Og svo? Síöan biö ég allt kvöldið fyrir framan sjónvarpiö eftir þvi aö þessari vondu dagskrá ljúki og þegar henni er lokið biö ég eftir þvl aö komast I háttinn. Og hvaö tekur þá viö? Þá fer ég að kvlöa fyrir morgundeginum. Hvers vegna sleppiröu ekki sjónvarpsglápinu og gerir eitt- hvaö annaö? Hvaö ætti þaö svo sem aö vera? spuröi hann. Gætiröu ekki talað viö fjöl- skyldu þina? Börnin aldrei heima og konan horfir á sjónvarpiö. Hvernig væri aö lfta i bók? Bók! hreytti hann út úr sér. Þaö hefur ekki veriö skrifuö læsileg bók á íslandi slöan „Harmsaga ævi minnar” kom út og hana les ég reyndar mér til skemmtunar einu sinni á ári. Ég les hana jafnan I sumarfriinu þvi aö þá er ekkert aö gera, ekki einu sinni hægt aö láta sér leiöast I vinnunni. Veistu, sagöi ég þá, áöur en honum tókst aö laumast út úr vagninum. Ég held aö þú hljótir aö teljast merkilegt rann- sóknarefni fyrir þessa nútlma félagsfræöinga. Þú ert áreiöan- lega merkilegt afsprengi þessa sjálfvirka nútlmaþjóöfélags. Viltu ekki láta rannsaka þig? Þú gætir lent I einhverju skemmti- legu I gegnum þaö. Rannsaka! hvæsti hadn. Hvenær hefur eitthvaö gott hlotist af rannsóknum. Og svo fór hann heim aö blöa... o.s.frv. tveir mánuöir og enn hefur engin kvörtun borist. r I siöasta skráargati var frétt um „læknamafluna” svokallaða I Reykjavlk. I tilefni af þeim skrifum hefur borist eftirfar- andi yfirlýsing frá Læknafélagi Reykjavlkur: „Vegna „fréttar” á 2. siðu blaös yöar þ. 15. 11. sl. um „Læknamafluna” óskar stjórn Læknafélags Reykjavlkur þess aö þér birtið eftirfarandi at- hugasemd: „Læknafélögin hafa um iangt árabil barist fyrir uppbyggingu heilsugæslustööva I ágætu sam- starfi viö heilbrigöisyfirvöld. Þróun I þessa átt hefur reyndar oröiö mjög hæg á Reykjavikur- svæðinu og hefur Læknafélag Reykjavlkur Itrekaö knúiö á um framkvæmdir. Aform um aö leggja niöur hiö gamla númera- kerfi heimilislækna hafa ávallt veriö studd af félaginu. Frétt blaös yöar um aö læknar vilji „righalda” Igamla kerfiö er þvi út i hött. Jafnfráleit er staöhæf- ingin um mótmæli lækna gegn heilsugæslustöö I Borgarspital- anum. Stjórn Læknafélags Reykja- víkur hefur sent heilbrigöisráöi tilmæli um aö fariö sé aö óskum heimilis- og heilsugæslulækna varöandi val samlagsmanna stöðvarinnar. Veröi fólki gefinn kostur á aö sækja sjálft um þjónustu á stööinni og velja sér lækni. Eru tilmæli þessi borin fram I fyllsta samráði viö ,,ný- útskrifaöa heilsugæslulækna” og er vandséö hvernig sllkt megi túlka sem mótmæli gegn opnun stöðvarinnar”. Viö væntum þess aö athuga- semd þessi veröi birt I næsta helgarblaði Þjóöviljans og eigi á minna áberandi staö en klausan um „Læknamafluna”.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.