Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 29
Helgin 22. og 23. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 Myndrænar bækur Austurbæjarbíói Grettir (Kjartan Ragnarsson) knosar Siggu sina (RagnheiOi Stein- dórsdóttur) meóan pönkaragengió horfir á. Kór Langholtskirkju: Hausttónleikar I húsakynnum Nýlistasafns- ins aö Vatnsstig 3b var i gær opnuO sýning á bókum eftir 100 listamenn frá 25 löndum. Bækurnar eiga þab sameigin- legt að þær eru fremur myndlist en bókmenntir. Uppistaöa sýningarinnar er komin úr safnbúö i Amsterdam sem heitir Other books and so. Einnig eru islenskar bækur, sem valdar eru af Arna Ingólfs- syni. uia dci góuuiui ) luai dóttir, ólöf Ingibjörg Einars- dóttir, Rannveig Gylfadóttir og Valgeröur Torfadóttir. Þær hafa allar stundaö nám viö Myndlista- og handíöaskóla Is- lands og lokiö burtfararprófum frá textildeild og vefnaðarkenn- aradeild. Sérgrein þeirra allra er tauþrykk, sem nú er að ryðja sér mjög til rúms sem nytjalist. Textilhópurinn hefur yfir að ráöa fullkomnu og vel tækjum Sýningum fer nú fækkandi á þýska leikritinu ,,AÖ sjá til þin, maöur!” eftir Franz Xaver Kroetz. Leikritiö er sýnt i IÖnó i kvöld, laugardagskvöld. Verk þetta hefur vakið mikla athygli og þá ekki siöur sviösetning Hallmars Sigurössonar á þvi. Meö hlutverkin i leiknum fara Siguröur Karlsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir og Emil Gunnar Guðmundsson og hafa þau öll hlotið lof fyrir frammi- stööu sina. 1 leikritinu, sem er nærgöngult og óvægiö, greinir frá þriggja manna fjölskyldu, sambúö og aöskilnaöi og mis- munandi skoöunum sonar og foreldra til menntunar og ævi- starfs. Leikgagnrýnendur dag- blaðanna luku miklu lofsoröi á sýninguna upp, og hefur þetta um hana að segja: „Þrátt fyrir mismunandi uppruna, gerö og tilgang, eru allar bækur á þess- ari sýningu valin eintök bóka I listformi. Hver þeirra er hugsuö sem sjálfstætt listaverk. Meö þvi aö nota letur, ljósmynd, handskrift, teikningu eða ljósrit brjóta þær niður aldagamalt viðhorf til bóka og sýna fram á nýja þýöingu bókarinnar á tim- um fjöltæknilegrar miölunar”. Sýningin er opin kl. 16-20 virka daga og kl. 14-20 um helg- búnu verkstæði aö Grettisgötu 16-18. A sýningunni gefst gestum tækifæri aö panta handþrykktar gardinur, rúllugardinur, sæng- urverasett eða lengjur, og veröa verk þau sem sýnd eru á sýning- unni seld viö iviö lægra veröi en ella. Sýningin i Epal mun standa a.m.k. fram yfir næstu mánaöa- mót. — ih sýninguna. I umsögn sinni i Þjóöviljanum sagöi Sverrir Hólmarsson ma.: „Frammi- staöa leikaranna er meö þvi besta sem ég hef séö lengi. Sig- uröur Karlsson skapar alger- lega heilsteypta persónu á sviö- inu... Margrét Helga nær full- komnum tökum á einfeldnings- legri góömennsku Mörtu og ekki siöur einbeittum hetjuskap hennar þegar á reynir... Emil Guömundsson lék innilokaöan og þrúgaðan soninn af næmri einlægni. Þétta er sýning sem greip mig óvenju föstum tök:- um, óvægiö verk, sem lætur áhorfandann ekki í friöi... verk sem á brýnt erindi viö okkur öll.” Grettir í A sunnudagskvöld veröur hinn nýi söngleikur Leikfélags Reykjavikur um GRETTI sýnd- ur i Austurbæjarbiói kl. 2i:30og er miðasala á sýninguna i bió- inu. Leiknum hefur veriö af- bragösvel takiö á sýningum og ummæli blaöagagnrýnenda yfirleitt á þá lund, aö hér sé bráöskemmtileg sýning á'ferö, jafnvel „algert æöi”. Þaö er Kjartan Ragnarsson, sem leikur, syngur og dansar Gretti, sem hengslast um milli heimilis, skóla og sjoppu, þar til hann — eftir smá hliðarhopp inn á afbrotabrautina — er geröur aö glæstri sjónvarpsstjörnu. — Höfundar Grettis eru Egill 01- afsson, sem leikur og syngur Glám, ólafur Haukur Slmonar- son og Þórarinn Eldjárn. Þursaflokkurinn sér um alla tónlistina og Þórhildur Þorleifs- dóttir hefur samiö og stjórnar hinum fjölmörgum dansatriö- um sýningarinnar. Stefán Bald- ursson er leikstjóri. Aukasýning í Fjalakettinum Fyrstu aukasýningar vetrar- ins i Fjaiakettinum eru i þessari viku, miðvikudag og sunnudag. A morgun veröur tékkneska myndin „Meö fimm stelpur eins og myllustein um hálsinn” sýnd i Tjarnarbiói kl. 16. Þetta er mynd frá blómaskeiöi tékk- neskrar kvikmyndalistar, gerö 1967. Myndin er 90 min. löng, leikstjóri er Evald Sehorm. A venjulegum sýningartlma sýnir Fjalakötturinn þessa viku sænsku myndina Mannsæmandi lifeftir Stefan Jarl, en hún var sýnd i Regnboganum fyrir skömmu og vakti mjög mikla athygli,enda frábær heimildar- mynd um eiturlyfjavandamál Svia. Sýningar Fjalakattarins eru i Tjarnarbiói á fimmtudögum kl. 20, laugardögum kl. 13 og sunnudögum kl. 19 og 22. Skirteini fást viö innganginn. —ih Hamrahlíðar- kórinn í Ytri- Njarðvík A morgun, sunnudag, heldur Hamrahliöarkórinn tónleika i Ytri-Njarövikurkirkju, og eru þaö fyrstu tónleikar vetrarins á þeim staö. Kórinn syngur kór- verk allt frá 16. öld tii dagsins I dag, innlend og erlend. A þessu skóiaári er Hamra- hlföarkórinn skipaöur 58 nem- endum á aldrinum 16-21 árs, en sem kunnugt er veröa miklar breytingar á kórnum árlega, vegna þeirra sem ljúka námi. Stjórnandi kórsins er Þorgeröur Ingólfsdóttir. Tónleikarnir hefjast kl. 15.00. —ih Þreifilist á Kjarvalsstöðum Bræðurnir Haukur og Höröur Harðarsynir sýna þreifilist að Kjarvalsstööum laugardaginn 22. nóv., miövikudaginn 26. nóv. og laugardaginn 29. nóv. Þeir túlka myndir eftir Guömund Björgvinsson sem sýnir á Kjar- valsstööum. Þeir bræöur nota likamann til aö tjá tilfinningar og má nánast segja aö þeir veröi aö listaverki. Þeir sýndu I fyrsta sinn á Listahátlö i Þjóöleikhús- kjallaranum I vor og einnig á tónleikum Þeys i Norræna hús- inu, en sýningarnar á Kjarvals- stöðum er i reynd frumraun þeirra á sviði þreifilistar. Kór Langholtskirkju heldur tvenna tónleika i Háteigskirkju um helgina og veröa þaö fyrstu tónleikar kórsins á þessu starfs- ári. Á efnisskránni verða tvær kantötur eftir Johann Sebastian Bach, kantata nr. 41 „Jesu, nun sei gepreiset” og kantata nr. 147 „Herz und Mund und Tat und Leben”. Einsöngvarar meö kórnum veröa Ólöf K. Haröardóttir, Sól- veig Björling, Garöar Cortes og Halldór Vilhelmsson. Hljómsveit skipuö hljóöfæra- leikurum úr Sinfóniuhljómsveit íslands leikur undir. Það er i kvöld, laugardags- kvöld sem herstöðvaand- stæðingar á Austurlandi gera sér dagamun aö Iðuvöllum á Héraði. Hinn þekkti sænski planóleik- ar INGER WIKSTRÖM heldur tónleika I Norræna húsinu mánudaginn 24. nóvember kl. 20:30 INGER WIKSTRÖM stundaði nám i pianóleik i Stokkhólmi Vinarborg og Lundúnum. Aö- eins sextán ára aö aldri kom hún fyrst fram meö FIl- harmóniuhljómsveit Stokk- hólms, og kusu áheyrendur hana einleikara ársins 1961. Hún kom fyrst fram i London 1959 og i New York 1963 viö góöan orö- stir og hefur siðan fariö I langar hljómleikaferöir til flestra Evrópulanda, Bandaríkjanna, Sovétrikjanna, Suöur-Ameriku, Israels og Kina. Hún hefur leik- ið á tónlistarhátíöum I Stokk- hólmi Dubrovnik, Spoleto og ! Vin. Vetrarstarf Kórs Langholts- kirkju hófst um miöjan septem- ber og á þessum vetri veröur kórinn meö sina reglulegu tón- leika þ.e. hausttónleika nú um helgina, jólatónleika og vortón- leika. Söngfélagar I Kór Lang- holtskirkju eru nú 60 talsins. Fyrri tónleikar kórsins um helgina verða i dag, laugardag kl. 17 ög hinir slðari á morgun, einnig kl. 17, báöir I Háteigs- kirkju eins og fyrr segir. Aögöngumiöar verða seldir viö innganginn. Stjórnandi Kórs Langholts- kirkju er Jón Stefánsson. A dagskrá skemmtunarinnar eru ávörp, söngur og ýmis fleiri skemmtiatriði I baráttuanda. Og svo er dansleikur á eftir. Skemmtunin hefst kl. 21. —ih Arið 1977 stofnaöi hún norræn- an tónlistarskóla I österskar ut- an viö Stokkhólm. INGER WIKSTRÖM er gift menntamálaráðherra Sviþjóöar Jan-Erik Wikström, sem er nú hér i opinberri heimsókn i boöi menntamálaráöherra Ingvars Gislasonar. Þetta er I fyrsta skipi sem Inger Wikström kemur fram á tslandi og á tónleikunum I Nor- ræna húsinu leikur hún sónatinu eftir sænska tónskáldiö Erland v. Koch og verk eftir Grieg og Sjostakovitsj og eftir hlé leikur hún ýmis þekktustu verk Chopins. Miðar veröa seldir i kaffistofu Norræna hússins og viö inn- ganginn. Mexikanskur listamaöur, Ulises Carrión, hefur sett ar. Tauþrykk í Epal Nú stendur yfir I versluninni Epal, Siðumúia 20, sýning á tau- þrykki. Er þetta fyrsta sýning Textllhópsins sem starfað hefur i u.þ.b. hálft ár. t Textílhópnum eru Anna Matthildur Hlöðversdóttir, Heiða Björk Vignisdóttir, Hjör- d ««r(r.í4/Ui-ir> Tvyior-ÍQ Haiilrs:- * 1 • ' Q) Q I ^ .. ; . ; Sigurður Karlsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir I hlutverkum sinum i „Að sjá til þln, maöur!”. Að sjá til þín maður! Sýningum fækkar Herstöðvaandstœðingar A usturlandi Skemmtun í kvöld Inger Wikström í Norræna húsinu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.