Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 22. og 23. nóvember 1980 *fi ÞJÓÐLEIKHIJSI-B Könnusteypirinn pólitiski i kvöld laugardag kl. 20 fimmtudag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Uppselt Smalastúikan og útlagarnir sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Nótt og dagur eftir Tom Stoppard i þýBingu Jakobs S. Jónssonar leík- mynd: Gunnar Bjarnason leikstjóri: Gisli AlfreBsson Frumsýning föstudag kl. 20 Litla sviðið Dags hríðar spor þriBjudag kl. 20.30 Uppselt miBvikudag kl. 20,30 fimmtudag kl. 20,30 MiBasaia 13.50-20. Simi 1-1200 LKIKl'T.lAC; KEYKIAVÍKUK Að sjá til þin maður! i kvöld laugardag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 næst siBasta sinn Rommi 25. sýn.sunnudag kl. 20.30 miBvikudag kl. 20.30 Ofvitinn þriBjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 MiBasala i IBnó kl. 14-20,30 Sfmi 16620 Austurbæjarbíói 5. sýn. sunnudag kl. 21.30 Brún og bleik kort gilda MiBasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21.30. Simi 11384. alþýdu- leikhúsid Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala Sýning Lindarbæ laugardag kl. 15 Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 15 Aukasýning Lindarbæ sunnu- dag kl. 17 Pæld'i'ði 26. sýning Hótel Borg sunnu- dag kl. 17 MiBasala Hótel Borg á sunnu- dag frá kl. 15. MiBasala opin alla daga i Lindarbæ milli kl. 17 og 19. Simi 21971. Nemendaleikhús Leiklistarskóla Islands islandsklukkan 17. sýning sunnudag kl. 20. 18. sýning þriBjudag kl. 20 Upplýsingar og miBasaia I Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16—19. Simi 21971. TÓNABÍÓ öskarsverölaunamyndin: i Næturhitanum (In the heat of the night) WINNER 0F 5 ACAOEMY AWAR0S 5 IM TVE ÆAT QFTVt MIGHT f BEST í PICTURE • mciuúmg " , best actor. Rofl Steiger SIÐNEY PKHIR R0DSTBGER .iHt kOWIM IdMSONMlHIIMIISCHRfKIOUCIOl "IMTHE kWTQF'M NIGHT" •S2J- OURtfkta SMA T „ r A , „ , Myndin hlaut á sinum tlma 5 óskarsverölaun, þar á meöal sem besta mynd og Rod Steig- er sem besti leikari. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. BÖnnuö börnum innan 12 ára. Aldraðir þurfa líka að ferðast - sýnum þeim tillitssemi. m|umferðar Uráð Meistarinn Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aöalhlutverk: John Voight, Faye Dunaway, Ricky Schrader. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Ilækkaö verö. I svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd meB tveimur vinsælustu grin- leikurum Bandarlkjanna. Sýnd kl. 5 og 9. ' HækkaB verB. Sýnd laugard. kl. 5, 7 og 9 Sýnd sunnud. kl. 7 og 9 Jarðýtan BUD SPENCER Bráöskemmtileg slagsmála- mynd með Bud Spencer. Sýnd sunnudag kl. 3 og 5 Næstu laugardaga kl. 3 mun Háskólabió endursýna nokkrar úrvalsmyndir. Farþegi í rigningu Hörkuspennandi og viöburöa- rikur thriller og veröur sýnd I þetta eina sinn. Aöalhlutverk: Charles Bron- son og Marlene Jobert Sýnd laugard. ki. 3 Bönnuö innan 14 ára. Mánudagsmyndin: Xica Da Silva Óvenju falleg og vel gerö Brasilisk mynd um ást til frelsis og frelsi til ásta. Ekstra Bladet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Emmanuelle laugaras B I O Símsvari 32075 Karate upp á líf og dauöa. Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans aö markinu | var fullur af hættum, sem i kröföust styrks hans aö fullu. I Handritsamiö af Bruce Lee og : James Coburn, en Bruce Lee lést áöur en myndataka hófst. Aöalhl. David Carradine og Jeff Cooper. S*nd kl. 5 og 7 Bönnuö innan 14 ára. lsl. texti. Leiktu Misty fyrir mig Slöasta tækifæri til aö sjá eina bestu og mest spennandi mynd sem Clint Eastwood hefur leikiö I og leikstýrt. Endursýnd kl. 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Ahsam, the Blind Fighter whose path you must follow to discover the secret of rr* §ilerffFlgte i>:< biuið SMIÐJUVEGI 1. KÓP SIMI 43500 Striðsfélagar (There is no place liike hell) Ný,spennandi amerisk mynd um stríösfélaga, menn sem böröust i hinu ógnvænlega Viet Nam-striöi. Eru þeir negldir niöur I fortlö- inni og fá ekki rönd viö reist er þeir reyna aö hefja nýtt lif eft- ir striöið. Leikarar: William Devane, Michael Moriarty, (lék Dorf I Holocaust), Arthur Kennidy, Mitchell Ryan. Leikstjóri: Edvin Sherin. BÖNNUÐ INNAN 16 ARA ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 og 11. UNDRAHUNDURINN Bráöfyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagöi ..hláturinn lengir Hfiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýndkl. 3, 5, og 7 Hin heimsfræga franska kvik- mynd sem sýnd var viö met- aösókn á slnum tlma. Aö- alhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal. Islenskur texti.. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnsklrteini. I ! Ný dularful! og kynngimögnuö | bresk-amerisk mynd. 95 ! minútur af spennu og I lokin I óvæntur endir. ' Aöahlutverk: I Cliff Robertson og Jean i Simmons. j Bönnuö börnum yngri en 14 < ára. | Sýnd sunnud. kl. 5, 7 og 9. Sindbaö og tígrlsaugað i Spennandi ævintýramynd I lit- um. Barnasýning ki. 3 laugardag 1 og sunnudag. ísl. texti. Hrói höttur og kappar hans. Ævintýramyndin um hetjuna frægu og kappa hans. Barna- sýning sunnud. kl. 3. Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQuenn Builitt Hörkuspennandi og mjög vel gerö og leikin, bandarisk kvik- mynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum viö metað- sókn. Aöalhlutverk: Steve McQuinn Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti. Sýnd laugard. kl. 5, 7.10 og 9.15 Sýnd sunnud. kl. 3, 5 og 7.10 Grettir sunnud. kl. 9.30 Slmi 16444 Kvenholli skipstjórinn f uec GUINNESS hionne dt CARLO ■ Celia JOHNSON Bráðskemmtileg, fjörug og meinfyndin ensk gamanmynd um fjölhæfan skipstjóra. Myndin var sýnd hér fyrir all- mörgum árum, en er nú sýnd meö islenskum texta. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 fGNBOGIN) Q 19 OOO -------salur A Hjónaband Mariu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af RAIN- ER WERNER FASSBINDER. Verölaunuö á Berllnarhátiö- inni, og er nú sýnd i Banda- ríkjunum og Evrópu viö metaö- sókn. „Mynd sem sýnir aö enn er hægt aö gera listaverk” New York Times HANNA SCHYGULLA — KLAUS LöWITSCH Bönnuö innan 12 ára Islenskir texti. Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9. og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad (Pasquel i Landnemar). Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 - sal urC Draugasaga Fjörug og gamanmynd, sama drauga. lslenskur texti Endursýnd kl. 9.10 og 11.10. um athafna- 3.10, 5.10, 7.10, salur ID Tíðindalaust á Vesturvígstöövunum. Hin frábæra litmynd eftir sögu Remarque. AÖeins fáir sýningardagar eftir. Sýndkl. 3.15, 6.15og 9.15. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla lyfjabúöa I Reykjavík vikuna 21.—27. nóv. er i Háa- leitisapóteki. Vesturbæjar- apótek er einnig opiö til 22 virka daga og kl. 9—22 laugar- daga. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, • og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — Slökkviliö og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — sími 1 1166 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 1166 simi5 1166 sjúkrabflar: sími 1 11 00 sími 1 11 00 slmi 1 11 00 slmi 5 11 00 sími 5 11 00 sjúkrahús Ileimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn— alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheiiniliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitaiinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.0C og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og hrigidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um iækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakl er i Heilsu- verndarstöbinni aila laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. tilkynningar BÍInúmerahappdrætti Styrktarfélags vangefinna biöur þá bifreiöaeigendur, sem ekki hafa fengiö senda happdrættismiöa heim á bll- númer sln, en vilja gjarnan styöja félagiö I starfi, aö hafa samband viö skrifstofuna, slminn er 15941. Forkaups- réttur er til 1. desember n.k. Dregiö verður I happdrætt- inu á Þorláksmessu um 10 skattfrjálsa vinninga og er heildarverðmæti þeirra rúmar 43 milljónir. Fjáröflunarnefnd Laugarnes- kirkju heldur jólakökubasar i fundarsal kirkjunnar laugard. 22. nóv. kl. 2 eftir hádegi. Kon- ur eru vinsamlega beönar aö gefa kökur og koma meö þær i kirkjuna kl. 11 til 12 sama dag. Oll hjálp vel þegin kl. 2. Skaftfellingafélagið f Reykja- vík er meö kökubasar og kaffi- sölu, súkkulaöi og heitar vöffl- ur aö Hallveigarstööum, laugardaginn 22. nóv. frá kl. 14. BASAR Kristniboösfélag kvenna heldur basar laugardaginn 22. nóv. kl. 14 i Betanlu, Laufás- vegi 13. Allur ágóöi rennur til kristniboösins. Samkoma veröur um kvöldiö kl. 20.30. Nefndin Landsssamtökin Þroskahjálp Dregið hefur veriö i al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar i nóv. Upp kom núm- erið 830. Númera I jan. 8232, febr. 6036, april 5667, júli 8514, okt. 7775 hefur enn ekki veriö vitjaö. Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl- aöra í Reykjavlk og nágrenni, Fyrirhugaö er aö halda leik- listarnámskeiö eftir áramótin, i Félagsheimili Sjálfsbjargar aö Hátúni 12. Námskeið þetta innifelur: Framsögn, Upplestur, frjálsa leikræna tjáningu, spuna (im- provisation) og slökun. Hver fötlun þln er skiptir ekki máli: Leiðbeinandi veröur Guömundur Magnússon, leik- ari. Nauösynlegt er aö láta innrita sig fyrir 1. desember, á skrifstofu félagsins i slma 17868 og 21996. Foreldraráðgjöfin (Barna- vemdarráö íslands) — sál- fræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. Uppl. i síma 11795. Skrifstofa migrenisa mtak- anna er opin á miövikudögum frá kl. 5—7 aö Skólavöröustig 21. Simi 13240. Póstgirónúmer 73577—9. Listasafn Einars Jónssonar Öpiö sunnudaga og miöviku- daga kl. 13.30-16.00. ferðir UTIVISTARFERÐIR (Jtivistarferöir Tunglskinsganga laugardag- inn 22. nóv. kl. 20 Gengiö meö Valahnjúkum og Helgafelli undir leiösögn Kristjáns Baldurssonar. Mætiö vel klædd. Verö kr. 4.000. Fjöruganga sunnudaginn 23. nóv. kl. 13.00 Gengið á fjörur á Alftanesi undir leiösögn Steingríms Gauta Kristjánssonar. Mætiö vel klædd. Börn i fylgd meö fullorönum fá fritt. Verö kr. 4.000. Dagsferð 23. nóv. kl. 11 f.h. — Skálafell (574 m) sunnan Hellisheiöar. Farar- stj.: Tryggvi Halldórsson. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni austanmegin. Farm. v/ bíl. Verö kr. 5.000.- ATH.: Engin ferö kl. 13. Miövikudaginn 26. nóv. efnir Feröafélag Islands til kvöld- vöku aö Hótel Heklu (Rauöar- árstlg 18) kl. 20.30 — stundvls- lega. Er hin forna „biskupaleiö” yfir ódáöahraun fundin? Jón Gauti Jónsson, kennari frá Akureyri fjallar i máli og myndum um leit aö hinni fornu biskupaleiö yfir ódáöa- hraun. Þorsteinn Bjarnason sér um myndagetraun. Allir velkomnir meöan hús- rOm leyfir. Feröafélag Islands. Ilvaö er Bahál-trúin? Opiö hús á óöinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháiar i Reykjavlk Vinsamlegast sendiö okkur tilkynningar I dagbók skrif- lega, ef nokkur kostur er. ÞaÖ greiöir fyrir birtingu þeírra. ÞJÓÐVILJINN. J .......... / Listasafn Islands Ylirlitssýning a verkum Svavars Guónasonar. Opift kl. 13.30— 16 virka daga og 13.30— 22 um helgar. Lýkur 30. nftv. Listasafn Einars Jóns- sonar Opiö miövikud. og sunnud. kl. 13.30— 16. Kjarvalsstaðir Pastelmyndir eftir Guömund Björgvinsson I vestursal. Myndverk og leikbrúöur eftir Jón E. Guömundsson I Kjar- valssal, og þar veröa sýndir kaflar úr brúöuleikriti um Skugga-Svein I dag og á morg- un. Suðurgata 7 Hannes Lárusson nýlistamaö- ur opnar I dag sýningu sem hann nefnir upp á enskan móö „Installation/performance”. Opiö kl. 16—22 alla daga til 5. des. FIM-salurinn Vatnslitamyndir eftir Gunn- laug Stefán Glslason. Opið kl. 16—22 lýkur sunnudagskvöld. Norræna húsið Engin sýning I kjallara, en i anddyri er sýning á grafík eft- irfinnska listamanninn Pentti Kaskipuro. Galleri Langbrók Sigrún Eldjárn sýnir teikning- ar meö vatnslitaívafi. Opiö alla virka daga kl. 12—18. Torfan Sigurjón Jóhannsson og Gylfi Gislason sýna teikningar af leikmyndum og búningum. Djúpið Sýning á verkum þýska graf iklistamannsins Paul Weber, sem er nýlátinn. Sýn- ingin veröur opnuö í dag, opin framvegis kl. 11—23.30. Höggmyndasafn As- mundar Sveinssonar Opiö þriöjud., fimmtud., og laugard. kl. 13.30—16. Ásgrímssafn Afmælissýning I tilefni af 20 ára afmæli safnsins. Opiö þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Árbæjarsafn Opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 f.h. alla virka daga. Mokka Teikningar eftir Gunnar Hjaltason Hús iðnaðarins I kjallaranum viö Hallveigar- stig er sýning á listmunum úr tré i tilefni af Ari trésins. Listasafn alþýðu t Listaskálanum viö Grensás- veg er sýning á verkum I eigu safnsins. Opiö kl. 16—22 virka daga, 14—22 um helgar. Leikhúsin: Alþýöuleikhúsið Kóngsdóttirin sem kunni ekki aö tala, laugard. kl. 15 og sunnudag kl. 15 og 17. i Lindarbæ. Pæld’IöI, sunnudag kl. 17 á Hótel Borg. Þ jóðleikhúsið Könnusteypirinn pólitlski, laugardag kl. 20. óvitar, sunnud. kl. 15. Smalastúlkan og útlagarnir, sunnud. kl. 20. Iðnó Aö sjá til þin, maöur, laugar- dag kl. 20.30. Rommi, sunnudag kl. 20.30. Grettir, sunnudag kl. 21.30 1 Austurbæjarbiói. Leikbrúöuland Jólasveinar einn og átta, sunnud. kl. 15. Þetta er sjötta og síðasta áriö sem sýningar eru aö Fríkirkjuvegi 11 á þessu vinsæla brúöuleikriti, sem Jón Hjartarson samdi eftir kvæöi Jóhannesar úr Kötlum. Nemendaleikhúsið tslandsklukkan I Lindarbæ sunnudag kl. 20. Kvikmyndir: Fjalakötturinn Mannsæmandi Uf, sænska heimildarmyndin um eitur- lyfjavandamáliö IStokkhólmi. Nú er tækifæriö fyrir þá sem ekki sáu þessa frábæru mynd I Regnboganum. Sýningar Fjalakattarins eru I Tjarnar- bíói kl. 13 laugardag og kl. 20 og 22sunnudag. Regnboginn Hjónaband Mariu Braun, meistaraleg úttekt Fassbind- ers á Þýskalandi eftir striö. Ein besta mynd Fassbinders, og jafnframt sú aögengi- legasta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.