Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 22.11.1980, Blaðsíða 27
Helgin 22. og 23. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 bolla tdag, laugardag, veröur flutt i útvarp barnaleikritið ,,Fitu- bolla” eftir Andrés Indribason. Helstu teikendur eru: Felix Bergsson, Margrét örnólfs- dóttir, Guðmundur Klemenz- son, Róbert Arnfinnsson, Saga Jónsdóttir og Jóhanna Norö- fjörð. Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Þetta er annað leikritið, sem Andrés hefur skrifað fyrir út- varp. Hitt var framhaldsleikrit i fimm þáttum, sem heitir „Elisabet” og var flutt i' útvarp- inu fyrir tæpum tveimur árum. Eins og kunnugt er fékk Andrés á liðnu ári verðlaun fyrir barna- bók sina „Lyklabörn” hjá Máli og menningu, en á barnaárinu svonefnda efndi Mál og menn- ing til samkeppni meðal rithöf- unda um nýjar barnabækur. Þá leikstýrði Andrés Indriðason og skrifaði handrit að myndinni „Veiðiferðinni”. en hún hefur verið sýnd um allt land við miklar vinsældir. Andrés hefur starfað hjá Sjónvarpinu frá byrjun, sem dagskrárgerðarmaður og upp- tökustjóri. Hann hefur m.a. lagt til efni i „Stundina okkar” og samið ýmsa skemmtiþætti fyrir sjónvarp. Þjóðleikhúsið sýndi eftir hann barnaleikritið „Köttur út i mýri” árið 1974. Leikritið „Fitubolla” fjallar um börn á skólaaldri og sam- skipti þeirra hvert við annað. Upptaka á leikritinu fór að mestu fram i Melaskólanum og á nærliggjandi götum. laugardag 70? kl. 21.05 Kraftaverk í kærleiksanda Laugardagsmynd sjónvarps- ins að þessu sinni er bandarisk, gerð árið 1978 og heitir Kær- leikurinn gerir kraftaverk (Son Rise: A Miracle of Love). Segir þar frá ungum hjónum, Suzi og Barry, sem eignast son. Brátt kemur i ljós að litli drengurinn er haldinn mjög al- varlegum sjúkdómi, og að upp- eldi hans hlýtur að verða þrek- raun fyrir foreldrana. Myndin er byggð á sönnum atburðum. —ih Hitchcock hylltur Alfred Hitchcock, meistari hrollvekjunnar. ~ laugardag Tf* 1 kl. 22.40 Alfred sálugi Hitchcock var frægastur fyrir að skjóta mönn- um skelk i bringu. Aöur en þessi meistari var allur höfðu sam- starfsmenn hans i Hollywood komiö þvi i verk að halda fina veislu þar sem þeir heiöruðu hann með ýmsu móti. 1 kvöld fáum við að sjá kvik- mynd sem tekin var i veislunni. Þetta er mikil stjörnumessa, enda má telja fullvist að enginn sem vill teljast maður meö mönnum i draumaborginni hafi látið sig vanta. Ingrid Bergman stjórnar veislunni, og meðal ræðumanna eru James Stewart og Anthony Perkings sem báðir léku i frægum Hitchcock-mynd- um, og Francois Truffaut, sem oft hefur lýst þvi yfir að hann hafi lært mikið af gamla mann- inum. I veislunni voru lika sýnd at- riði úr hrollvekjum meistarans, og þau fáum við að sjá. Sum þessara atriða eru þannig að ekki er börnum bjóðandi, enda eiga allir krakkar að vera hátt- aðir kl. 22.40. —ih T ónlistarmenn Tónlistarmenn nefnist þáttur sem sjónvarpið hleypir af stokk- unum annað kvöld og verður framvegis á dagskrá fjórða hvern sunnudag. Sigurður Björnsson óperusöngvari verður kynntur í þessum fyrsta þætti. Egill Friðleifsson tónlistarkennari kynnir Sigurö og ræðir við hann, og Sigurður syngur nokkur lög við píanóundirleik Agnesar Löve. Barnahornið Litla hafmeyjan í Kaupmannahöfn Sólveig, 7 ára, sendi okkur þessa fallegu mynd af hafmey, og eftirfarandi frásögn með: Einu sinni var ég i Danmörku og þá fór ég að sjá hafmeyjuna i Kaupmannahöfn. Við þurftum að ganga i fjóra klukkutima, alveg frá miðbæ og þangað sem hafmeyjan er. Við höfðum litla bróður i kerru og ég hljóp alla leiðina. Það var mjög gaman á leiðinni. Við fórum undir götuna i neðanjarðargöngum. Við sáum lika marga gosbrunni á leiðinni. utvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 pæn.7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Tónleikar. 8.l5_Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaiög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.00 ABRAKAD ABRA, — þáttur um tóna og hljóð 11.20 Barnaleikrit: „Fitubolla” eftir Andrés 1 ndriðason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 11.50 Barnalög.sungin og leik* in. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar: 13.45 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 14.00 1 vikulokin Umsjónarmenn: Asdis Skúladóttir, Askell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðar- son og óli H. Þóröarson. 15.40 lslenskt mál.Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb. — VII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um fyrstu verk Schumanns. 17.20 Aö leika og lesa.Barna- timil umsjá Jóninu H. Jóns- dóttur. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés Björns- son islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (9). 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson ky nnir ameriska kúreka-og sveita- söngva. 20.30 „Yfir lönd, yfir sæ”, Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur; — fjóröi og síöasti þáttur. 21.15 Fjórir piltar frá LiverpooLt»orgeir Astvalds- son rekur feril Bitlanna. „The Beatles”, — sjötti þáttur. 21.55 „Illur fengur illa forgengur”, smásaga eftir Arthur Miller. Þýöandinn, Guörún Kristin Magnús- dóttir, les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indfafara Flosi ólafsson leikari les (9). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Promenade-hljómsveitin I Berlin leikur, Hans Carste stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.25 Út og suöur. Axel Björnsson jaröeölisfræöing- ur segir frá ferðalagi slnu til Djibútl í fyrravetur. Friörik Páll Jónsson stjórnar þætt- inum. 11.00 Messa I safnaöarheimili Asprestakalls. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. '12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar.13.30 Þættir úr hug- myndasögu 20. aldar.Daviö Þór Björgvinsson háskóla- nemi flytur þriöja hádegis- erindiö af fjórum i þessum flokki: Heimspekingurinn Jean-Paul Sartre. 14.25 Tonskáldakynning. 15.20 Samfelld dagskrá um h ve ra fugla . 16.00 Fréttir. 1615 VeÖurfregn- ir. 16.20 A bókamarkaöinum 17.40 ABRAKADABRA þáttur um tóna og hljóÖ. 18.00 Einsöngur: Willy Schneider syngur vinsæl lög. — Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, 19.25 Veistu svariö? 19.50 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.00 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur 20.50 Frá tónlistarhátföinni „ung Nordisk Musik 1980”. 21.25 Sjö ljóö eftir fjögur sænsk skáld. Jóhannes Benjamlnsson les eigin þýöingar. 21.40 Prelúdfa og fúga f e-moll op. 35 eftir Felix Mendel- ssohn. Rena Kyriakou leik- ur á píanó. 21.50 Aö tafli. Guömundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvötdsagan: Reisubók Jóns ólafssonar, Indfafara. Flosi Ólafsson leikari les (10). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Gunnar Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskfarlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.15 Leikfimi. Valdimar Ornólfsson leiöbeinir og Magnús Pétursson pianó- leikari aöstoöar. 7.25 Morgunpósturinn Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Siguröur Einarsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 9.45 LandbúnaÖarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 tslenskt mál 11.20 Morguntónle ikar 12.00 Dagskráin. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nn ingar. Mánudagssyrpa 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Sf ödegistónleikar 17.20 Nýjar barnabækur Silja Aðalsteinsdóttir sér um kynningu þeirra. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt málGuöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40. Um daginn og veginn Guöjön B. Baldvinsson tal- ar. 20.00 Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonln DvorákCleve- land-hljómsveitin leikur, George Szell stj. 20.15 Samgöngur viö Hvalfjörö 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: Egils saga Skalla-Grfm ssonar 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hreppamál, — þáttur um málefni s veitarfélaga 23.00 Tónleikar Sinfónluhljóm- sveitar tslands f Háskóla- biói 20. þ.m., slöari hluti: 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. s/ónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir. 18.30 Lassie. 18.55 Enska knattspy rnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Loöur. 21.05 Kærleikurinn gerir kraftaverk. Son Rise: A Miracle of Love) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1978. Aöalhlutverk: James Farentino og Kathryn Harrold. 22.40 Alfred Hitchcock. Þessi þáttur var geröur, þegar bandaríska kvikmynda- stofnunin heiöraöi leikstjór- ann Alfred Hitchcock. 23.55 Dagskiárlok. sunnudagur 16.00 'Sunnudagshugvekja Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfellsprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsiö á sléttunni. Fjóröi þáttur. Indiánadrengurinn. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla. Heimilda- myndaflokkur um trúar- brögö. Fjóröi þáttur. Róm, Leeds og auönin.Þessi þátt- ur fjallar um rómversk-ka- þólska trú. ÞýÖandi Bjöm Björnsson guöfræöiprófess- or. Þulur: Sigurjón Fjeld- sted. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður 20.25 ' Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Tónlistarmenn.Hérhefst þáttur um kunna, islenska tónlistarmenn, og veröur hann á dagskrá f jóröa hvern sunnudag. 1 fyrsta þætti kynnir Egill Friöleifsson Sigurö Björnsson óperu- söngvara og ræöir viö hann Siguröur syngur nokkur lög. Viö hljóöfæriö er Agnes Löve. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 L a n d n e m a r n i r. Bandariskur myndaflokkur I tólf þáttum, byggöur á skáldsögu eftir James A. Michener. Annar þáttur: Gula svuntan.Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 23.10 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.20 Heimsókn til Andersons Bresktsjónvarpsleikrit eftir Tony Parker. Leikstjóri Brian Farnham. Aöalhlut- verk Gabrielle Loyd og Des- mond McNamara. Steph Anderson heimsækir eigin- mann sinn, sem situr i fangelsi, og tilkynnir hon- um, aö hún ætli aö skilja viö hann. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.15 Múmian talar (Revelati- ons of a Mummy, fræöslu- mynd frá BBC). Smyrlingar Egyptalands hafa löngum höfðaðtil imyndunaraflsins, en fyrir tilverknaö nútima- vlsinda hafa þeir varpaö nýju ljósi-á lifskjör Forn- Egypta, tcú þeirra og siöi. Þýöandi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.05 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.