Þjóðviljinn - 20.07.1990, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 20.07.1990, Blaðsíða 28
Enn bíður Stöðin Afgreiðslu á umsókn Stöðvar 2 um borgarábyrgð á 200 milj- óna króna láni hefur margít- rekað verið frestað í borgarr- áði og velta menn nú fyrir sér hvað tefji Orminn langa. Innanhússkýringin á þessum drætti er nú talin sú að ákveð- ið hafi verið að þegja málið í hel. Hver er Gísli? Það er ekki alltaf fyrirhafnar- laust að ná f hina ýmsu mertn í kerfinu og gildir það sérstak- lega í júlímánuði þegar þjóðin fer í sumarfrí. Stundum jaðrar við að heilu stofnanirnar séu mannlausar og þeir einu sem sinna starfi sínu séu sfma- dömurnar sem tilkynna að einn sé í fríi, annar á fundi og sá þriðji veikur. Á ónefndri stofnun í borginni hefur að undanförnu orðið vart við að ákveðinn starfsmaður þar, að nafni Gísli, sé ætíð eitthvað af þessu þrennu, þ.e. veikur, ífríi eða áfundi. Viðkvæðið „Málið er hjá Gísla en hann er ekki við“ heyrist nú svo oft að grunur leikur á að Gísli þessi sé alls ekki starfsmaður hjá stofnuninni heldur sé nafn þetta sé gæluheiti yfir rusla- körfuna... Orgeltónleikar í Dómkirkjunni Heinz Markus Göttsche, þýskur prófessor í orgelleik, heldur orgel- tónleika í Dómkirkjunni laugardagskvöldið 21. júlí kl. 20.30. Efnisskrá- in ber yfirskriftina: 5 aldir, 5 Evrópulönd. Göttsche er fyrrverandi söngmálastjóri kirkjunnar í Rheinland Pfalz og er nú kantor stiftskirkjunnar í Landau. Meðal verka á efnisskránni má nefna orgelverk eftir Frescobaldi, Bach, Mozart og Mendelssohn. Komdu og skoðaðu kostagripina frá RENAULT Bílasýning laugardag kl. 10-18 og sunnudag kl. 13-18. Bílaumboðið hf A RENAULT Krókhálsi 1, sími 686633, 130 Reykjavik. w/ FER Á KOSTUM NÚ ER HANN ÞREFALDUR! UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 Lottó er fyrir alla... .. .líka þig!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.