Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Síða 7
py fréttir LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 7 Námskynning 1996: Leitast viö aö ná til fólks á öllum aldri „Ein af nýjungunum á námskynn- ingunni í ár er sérstakt átak fyrir framhaldsskólanema og aðra af landsbyggðinni sem vilja sækja í frekara nám. Þessir aðilar eiga ekki jafn greiðan aðgang að upplýsingum og aðrir og því var leitast við að gera heimsókn þeirra á námskynn- ingu í Reykjavík eftirsóknarverða. Það var skipulögð sérstök menning- arvaka og samið um ódýr gistirými og flugfargjöld. Öll félagsleg þjón- usta fyrir stúdenta verður kynnt í leiðinni," segir Ásta Kr. Ragnars- dóttir, framkvæmdastjóri Nám- skynningar 1996, sem allir aðilar ís- lenska menntakerfisins sameinast um. Námskynningin verður að þessu sinni haldin sunnudaginn 10. mars. Að sögn Ástu er leitast við að ná til fólks á öllum aldri, allt frá efstu bekkjum grunnskóla til þeirra sem hyggjast heíja nám á ný, hvort sem þeir hafa hætt námi eða vilja bæta við þekkingu sína í formi endur- menntunar og símenntunar. „í sambandi við simenntun og fullorðinsfræðslu erum við með enn eina nýjung, fullorðinsfræðslu fyrir þroskahefta. Það eru mjög fáir sem gera sér grein fyrir að skólagöngu þroskaheftra lýkur miklu fyrr en annarra því það hafa verið svo lítil tilboð í gangi. Það er full ástæða til að þetta fólk hafi aðgang að mennt- un og þessi þjónusta verður kynnt,“ greinir Ásta frá. Önnur nýjung er kynning á breyttum áherslum og nýju skipu- lagi á framhaldsskólakerfmu. Er þá ekki síst verið að mæta þörfum for- eldra barna í efri bekkjum grunn- skóla og í framhaldsskólum. -IBS Kristinn Sigtryggsson: Fékk ábendingar um vanhæfni Pavillards og sagði honum upp Vegna fréttar DV í gær um mál- efni Emerald Air og Lífeyrissjóðs bænda og kæru Damien Pavillard, fyrrum starfsmanns flugfélagsins, á hendur Kristni Sigtryggssyni vill sá síðarnefndi koma eftirfarandi á framfæri: „Ég var búinn að hjálpa þessum manni aftur og aftur og hafði fengið ábendingar um vanhæfni hans. Þetta endaði með að ég þurfti að segja manninum upp. Bréfið sem hann sendi lögreglunni og fleirum er sár- indabréf. Það er fullt af mönnum sem hafa verið með bréfið í mánuði og ekkert gert,“ sagði Kristinn. Hann vísaði einnig é bug ásökun- um Pavillards um að bókhald flugfé- lagsins væri í molum og benti jafn- framt á að Pavillard hefði stjórnað þjónustumálum en ekki verið flug- rekstrarstjóri. „Bókhaldið hefur verið fært til dagsins í gær. Það hefur aldrei verið i molum.“ Kristinn sagði að að öðru leyti yrði framtíðin að skera úr um fram- hald málsins. -Ótt y Coleman 6 Coleman fellihýsi frá USA - þau mest seldu á íslandi Árg. '96 til sýnis að Suðurlandsbraut 20 Erum fluttir úr Lágmúlanum VSBftBtpktan Rtttirtg IJgj Sendum bæklinga um allt land.; Suðurlandsbraut 20, simi 588 7171 Þú finnur örugglego hljómfækjosomsfæðu sem þér henfor hjó okkur - því við bjóðum eiff mesfo úrvol londsins of vönduðum hljómfækjum ó besfo fóonlego verðinu. C-770H 160 W i 0.000,- kr. ofsloffu Sérlega fullkomin hljómtækjasamsræða með Virfual Surround-hljóðkerfi, 3 diska geislaspilari með 32 laga minni, glæsilegir segulvarðir Fronr-Surround-hóralarar, XDS-tveggja þrepa bassosHlling, 5 banda tónjafnori með Flaf, Heavy, Vocol og BGM, Surround-hljóðkerfi með Poss, Holl, Live, Dome og Virtual, alsjólfvirkr tvöfolr kasserrutæki með hraðupptóku og sjólfvirkri spilun beggja hliðo, útvarp með FM og MW-bylgjum, 40 stóðva minni, sjólfvirkri stöðvoleit, klukku, rímasrilli, svefnrofo. tenai fvrir hevrnartól. Aux oa Video. Auk bess sérleao fullkomin fiorstvrina.___________________________________ I 4.872,-ómón.í 18 mónuði j MeioMgreiUo m.v. Viso-m&gr.iAslw. mei ólta kosmoíi L 69.900,- C-550H160 Wt| o.OOO,- kr. Hljómrækjosamsræða með 3 disko geislospiloro með 32 loga minni, öflugir hóralarar, XBS- tveggja þrepa bossosrilling, 5 bondo tónjafnari með Flar, Heovy, Vocal og BGM, olsjólfvirkt tvöfolr kossettutæki með hroðupptöku og sjólfvirkri spilun beggjo hliða, úivarp með FM og MW-bylgjum, 40 stóðva minni, sjólfvirkri stöðvoleir, klukku, n'mostilli, svefnrofo, rengi fyrir heyrnortól, Aux og Video. Auk þess sérlega fullkomin fjarstýring. 0.503,-ómón.í 18 mónuði Meðoltokgrelðilo m.v. Vtso-roðgreiðslur, með öllum kostnoði 49.900, C-250H 40W 7.000,- kn o,slóffur Hljómrækjasamstæða með 3 disko geislaspilara með 32 lago minni, góðir hótoloror, XB5- Neggja þrepo bassastilling, 5 bando tónjafnari með Flar, Heavy, Vocal og BGM, olsjólfvirkr tvöfolí kossettufæki með hroðupptóku og sjólfvirkri spilun beggja hliðo, útvorp með FM og MW-bylgjum, 40 stöðvo minni, sjólfvirkri stóðvaleit, klukku, rímastilli, svefnrofo, rengi fyrir heyrnortól, Aux og Video. Auk þess sérlego fullkomin fjorstýring. ________________________________________ 0.159,- ó món, í 18 mónuði k | Meóolfolígfíifiilo m.v. VtM-raftgFeliiJur, meó öllum kwmoií gí' 44.600, gWPBBSIP Finit 99 128 V 15.000,-1». OfslÓttUf Hljómtækjasamstæðo með geislaspilara sem er með 20 logo minni, 4 bonda tónjafnoro með Jozz, Pop, Rock, Classic, Flat og SuperBass, alsjólfvirkt tvöfolt segulband með hraðupptóku og sjólfvirkri spilun beggja hliða, útvarp með 30 stóðva minni, FM, MW og LW-bylgjum og sjólfviikri stóðvaleit, klukku, tímastilli, tengi fyrir heyrnortól, Aux og video. Auk þess fullkomin fjarstýring. F-272L 64 W 10.000,- kr. ofslóttur Hljómtækjasamstæða með Koraoke, 3 disko geislaspilara með 20 logo minni, 3 banda fónjofnoro með Jazz, Pop, Rock, Clossic, Flotog SuperBass, tvöfalr kassettutæki með hraðupptöku og síspilun, úvarp með 30 stöðvo minni, FM, MW og LW-bylgjum og sjólfvirkri stöðvoleit, tengi fyrir heyrnartól, hljóðnema, Aux og video. Auk þess fullkomin fjorstýring. 06.900 0.055,- ó món. í 12 mónuði Meöolnlsgftlöalú m.v. Vtaraögnlöilw. fneö ólta toffnoðl 29.900,- Þetía er aðeins sýnishorn of því sem í boði er - vertu velkomin(n) ■ við tökum vel ó móti þér! ÍTrTT TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA Skipholti 1 Sími: 552 9800 TE LEFUNKE N Comp. 1000 CD 40 V 5,000,- kt. ofsl. Hljómtækjasamstæða með geislaspilora sem er með 24 laga minni, 4 bando tónjafnara með Jazz, Pop, Rock, Clossic, Flot og SuperBoss, kassettutæki, útvarp með 30 stöðva minni, FM, MW og LW-bylgjum og sjólfvirkri stöðvaleif, ósamt tengi fyrir heyrnartól. Auk þess handhæg fjarstýring.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.