Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1996, Qupperneq 25
LAUGARDAGUR 9. MARS 1996 mennmg 25 Hljómsveitartónlist ® m ■■■■ ■ ■ eftr Hande Um þessar mundir er verið að sýna kvikmynd um italska bar- rokksöngvarann Farinelli í einu af bíóhúsum borgarinnar. Georg Fri- edrich Hándel kemur þar mjög við sögu og flutt er í myndinni tónlist eftir hann og aðra góða barrokkhöf- unda. Verk Hándels heyrast að mati undirritaðs of sjaldan og full ástæða er til þess að nota tilefnið og athuga hvað plötubúðir __________________ eiga eftir þennan aldna meistara. Meðal annars er þar að finna ágæt- an disk þar sem English Concert hljómsveitin undir Pinnocks leikur Hándel. Óperur og óratoríur eru þau verk sem Hándel er kunnastur fyrir. Yfirleitt samdi Hándel inngangstón- list, svonefnda forleiki, að óperun- um og óratóríunum. Forleikirnir hafa síðan öðlast sjálfstætt líf og eru oft fluttir einir sér enda frábærlega vel gerð tónlist. Forleikir barrokkstímans skipt- ust í tvo flokka. Franskir forleikir höfðu tvo kafla. Sá fyrri var hægur í púnteruðu hljóðfalli, hinn síðari Hljómplötur Finnur Torfi Stefánsson stjóm Trevors forleiki eftir hraður og oft i fúgustíl. ítalskir for- leikir voru í þrem þáttum, sá fyrsti hraður, annar hægur og sá síðasti í danshraða. Hándel þekkti og notaði báðar tegundir án þess þó að taka þær sem gefinn hlut, heldur lagar hann formið í hendi sér eftir því hvert innblásturinn ber hann. Þannig má á fyrrgreindum hljóm- diski The English Concert hljóm- ________________ sveitarinnar heyra blöndu úr formhlutum beggja tegunda, t.d. i forleiknum að óperunni ---------------- Agrippina. í for- leiknum að II pastor fido bætir Hándel fimm nýjum þáttum við formið og út kemur eins konar for- leikjasvita. Auk þessara forleikja er á diskinum að finna forleiki úr óratóríunni Saul, óperunni Teseo og óratóríunni Samson. Öll þessi verk eru fjársjóður frumlegrar hug- kvæmni og áhrifamikið birtingar- form merkilegrar menningar. Það er einkennilegt til þess að hugsa að þessi auðuga tónlist naut almennra vinsælda á sextándu og sautjándu öld, var spiluð í heimahúsum og trölluð á götum úti, þegar haft er í Georg Friedrich Hándel. AðaHundur 1996 Skeljungur hf. Shelle.inkaumboð Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn föstudaginn 15. mars 1996 í Hvammi Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík og hefst fundurinn kl. 16:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu þess, hluthöfum til sýnis. Aðgöngumiðar og fundargögn eru afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 4, 6. hæð, frá og með hádegi 8. mars til hádegis á fundardag, en eftir það á fundarstað. Að loknum aðalfundarstörfum verður móttaka fyrir hluthafa með léttum veitingum í Setrinu á sama stað huga það hark sem fólk lætur bjóða sér í nafni tónlistar nú til dags. The English Concert og Trevor Pinnock flytja þessi verk á mjög vandaðan og sannfærandi hátt. Mjög reynir á hæfni hjómsveitar- manna til einleiks því mikið er af stuttum einleiksköflum í tónlist- inni. Hljóðfærin eru frá tímum Hándels og gerir það málið ekki auðveldara fyrir spilarana. Hljóð- færi fagottleikarans Alastairs Mitchells hljómar t.d. eins og það muni á hverju augnabliki bresta sundur og hefur sinn lit á hverri nótu. Allt fer þó vel og aðdáun hlu- standans verður því meiri sem erf- iðleikar spilarans eru augljósari. Þetta er diskur vel þess virði að eiga hann. I ■ ■■■ | ■ heimilistæki I Ivll 111 llvlwlml Wm 2. - 13. mars Hagstæðara verð en nokkur annar hefur boðið! Innbyggingarofnar, mikið úrval Fjölvirkur örbylgjuofn m/blæstri og grilli ----- Q tl i- .. ■'fÍi'-'C Uppþvottavél 7 kerfi, 12 manna. Hljóðlát, 42 db. Keramik helluborð Með eða án halogen, gaum- Ijóss. Litur á ramma, hvítt, brúnt eða stál. Uppþvottavél 6 kerfi, 8 manna. Þvottavél 14 kerfi, tekur 5 kg. Helluborð með 2 eða 4 steyptum hellum, 3 litir. Viftur og háfar, margar gerðir. Keramik-gashelluborð. 3 gas og 1 rafmagns. Kæliskápur, 140 lítra, með góðu frystihólfi. Kæli- og frystiskápur 375 lítra, 240/135. H:185. B: 60 cm. D: 60 cm. !■■■■■ Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin) S. 588 7332
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.