Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 47
33 "V FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 HASKOLABÍÓ Sími 552 2140 SHEEP I kjöltm Tommy Hoy koma l)oir Chris Karlov o.u David Spado oj» ovðiiog}iia tVambod og politik i snmvinnu \ iö loikstjórn VVayno’s VVorld. A1 Donolly or i trambodi til tylkisstjóra og |>aó oina soni íioti komi(S i vog tyrii* kjor hans or Miko bróóir hans. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. SÉRSVEITIN tlaðiBi Ekkerl er ómöguiegt þegar Sersveitin er annars vegar Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL FARGO ★★★* Ó.H.T. RÁS2 ★★★1/2 A.I. MBL ★★★1/2 Ó.J. i BYLGJAN J Nvínstn snilldarvorkið ol'tir .Jool * og Kthan ('ot'n (Millor s ('rossing. Harton Fink) or komió Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DRAKULA: -jmi I ) í ' W ÐEADW LOVIMGIJ Sýnd kl. 5 og 7. B.l. 12 ARA FUGLABÚRIÐ * I 5 Sýnd kl. 9 og 11.15. 3 BÍCBCEC.^ SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 SÉRSVEITIN SAM SAM KLETTURINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. ( THX DIGITAL. B.i. 16 ára. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. I THX DIGITAL A LITTLE PRINCESS Sýnd sunnud. kl. 3. TILBOÐ 300 KR. TOY STORY Sýnd sunnud. m/ísl. tali kl. 3. Sýnd kl. 5, og 9. Einnig sýnd sunnud. kl. 3. í THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 11. B.i. 14 ára. IL POSTINO (BREFBERINN) Sýnd kl. 7. .... 'MÆFWÆFFFFWÆÆA Smáauglýsingadeild DV er opin: * virka daga kl. 9-22 * laugardaga kl, 9-14 * sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag <&™mhlrr)/fíí _ Smááuglýsingar DV 550 5000 Háskólabíó: Svarti sauðurinn BlÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN | f! JMBMHHL! P I Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 2.45, 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL THE CABLE GUY kvikmyndir. SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. í THX. Hann vantar vin, hvaö sem þaö kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍTHX. B.i. 12 ára. FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! í anda Walts Disneys kemur frábær'’ gamanmynd um skrýtnasta fótboltalið heims. Grin, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Sýnd kl. 3 og 5 . TOYSTORY Sýnd m/fsl. tali kl. 3 og 5. BABE Sýnd m/lsl tali kl. 3. ATH! Engar 2.45 og 3 sýningar á föst. og mán. IIIII II IMIIMIH JLXJJ SACArL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI SERSVEITIN Forsýningar 4. 5. 6 ágúst kl. 9. ÍTHX Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd föstudag kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd 4., 5. og 6. ágúst kl. 5, 6.40, 9 og 11. (THX DIGITAL. B.i. 16ára. Aöalhlutverkin í Sannleikurinn um hunda og ketti leika Janeane Garofolo, Uma Thur- man og Ben Chaplin. Regnboginn tekur til sýningar í dag rómantísku gamanmyndina Sannleikurinn um hunda og ketti (The Thruth about Cats and Dogs), en mynd þessi hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum i sumar. Hefur hin unga leikkona, Janeane Garofalo, fengið sannkallaða stjömu- meðhöndlun aö undanfómu, enda þykir hún fara á kostum í myndinni. Garofalo leikur hina beinskeyttu og orðheppnu Abhy sem stjómar út- varpsþætti fyrir gæludýra- eigendur. Hún hefur mikla útgeislun í útvarpsþáttum sínum en í raunveruleikan- um er hún ósköp venjuleg og frekar óálitleg stúlka sem fer mikið einfórum og líöur best með kettinum sínum. Hún á eina vin- konu, Noelle, sem er gull- falleg fyrirsæta en hefur ekki sama andlega atgervið og Abby. Dag einn hringir ljósmyndarinn og hunda- eigandinn Ben í útvarps- þátt Abbyar og líkar það vel við hinn skemmtilega og orðheppna stjómanda að hann býður henni á stefnu- mót en biður hana einnig að lýsa sjálfri sér í gegnum símann og Ahby lýsir vin- konu sinni, Noelle. Máliö vandast þegar Ben laumar sér inn í stúdíóið til að sjá draumadísina og fyrir tilviljun er Noelle hjá vinkonu sinni og upphefst nú hinn mesti misskilningur. Hin ágæta leikkona Uma Thur- man leikur Noelle og annað nýstimi, Ben Chaplin, leikur Ben en sjáifsagt muna einhverjir eft- ir honum úr Dreggjum dags- ins. Janeane Garofolo kemur eins og svo margir aðrir ungir bandarískir gamanleikarar úr sjónvarpsþátttm- um Saturday Night Life en þar lék hún tvo vetur. Hún á að baki leik í tveimur kvikmyndum, Reality Bites, þar sem hún lék herbergisfélaga Winonu Ryder, og Bye Bye Love, en þar lék hún blindu stúlkuna. Leikur hennar í þeirri mynd vakti fyrst at- hygli á henni. Garofolo byrjaði feril sinn í skemmtibransanum sem „stand-up“ gamanleikari og var enn þá í gagnfræðaskóla þegar hún byrj- aði aö koma fram á klúbbum á heimaslóðum sinum á Rhode Island. Þegar hún hafði lokið háskólaprófi í bókmenntum og sögu flutti hún til Los Angeles þar sem hún fékk fljntt vinnu í hinum ýmsu sjónvarpsþátt- um. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.