Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.11.1996, Page 21
GRAFÍSKA SMIÐJAN 19% LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 1996 21 Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi ráðherra og metsöluhöfundur, segir frá á sinn persónulega og hlýlega hátt, kryddaðan gamni. Hann fór 1975 ásamt „þjóðleikhúsfólkinu" að fagna með Islendingum aldarafmæli byggðar þeirra - og sjö árum með Agústi á Brúnastöðum og Þráni Valdimarssyni á afmælisþing austur-þýska Bændaflokksins. Þá bauð forseti Búlgaríu þeim óvænt heim... Fróðleg bók og skemmtileg sem Vilhjálms er von! Bráðskemmtilegt framhald metsölubókarinnar Áfram, Latibær eftir Magnús Scheving. Fjörleg og fyndin saga með kostulegum teikningum Halldórs Baldurssonar. Sólskinsbæ, sem áður var nefndur Latibær, býðst að senda keppendur á Ólympíuleika fyrir ungt fólk... Vinsælu söguhetjumar em enn á ferð og margar fleiri slást í för, ekki síður skondnar og skemmtilegar. Heillandi og hollur lestur fyrir böm á öllum aldri! jennaog hreiðar kemur heim Sagan um félagana, skólann og skotin Gamansöm saga Máns Gahrtons með smellnum teikningum eftir Johan Unenge. Bókinni var feiknavel tekið í Svíþjóð í fyrra og framhald hennar er komið þar út. Fjórða sagan í sígildum og vinsælum flokki um Óddu læknisdóttur eftir hina virtu barnabókahöfunda Jennu og Hreiðar - með fallegum myndum Erlu Sigurðardóttur. Skopleg en skilningsrík lýsing á því hvernig er að vera ungur og ástfanginn. - Samnefnd teiknimyndasaga er langvinsælasta efnið í Æskunni og abc! Öddubækurnar hafa allar verið gefnar margsinnis út og jafnóðum selst upp. Það segir allt sem segja þarf! ÆSKAN Það er leitun að betri bókum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.