Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Page 5
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 5 Slendertone er vöðvaþjálfunartœki sem styrkir þig og grennir, án þess að þú þurfir að œfa. Þú getur horft á sjónvarp, gengið úti með hundinn eða sinnt störfum þínum. Á meðan senda tœkin þœgilegar rafbylgjur misdjúpt í vöðvana og láta þá taka á, hvort sem er lítið eða mikið, allt eftir þínum óskum. Tœkin ganga fyrir rafhlöðum og öryggið er fullkomið. Silicone-blöðkur sem endast og endast. Þú kemst í toppform með Slendertone! v m \ íx&t' Mrf ekkert stress 0 slendertone TopTone 12 er frábært tæki með 12 blöðkum og þremur innbyggðum kerfum. 1 Vöðvaæfing, styrking og fitubrennsla. 250 æfingar. 2 Fyrir appelsínuhúð 3 Otrúlega þægilegt og árangursríkt punktanudd fyrir vöðvaböígu. Taska fylgir. þœgilegt 32.000,- 0 slendertoné Celluforme er tæki fyrir appelsínuhúð. Það er með 8stórumblöðkumog tækið er með þrjú þrep, upphitun, djúpæfingu og endar á slökun. Cellu- form-krem og taska fylgja, ásamt myndbanai. 17.500,- arangurs- ríkt B skndMom Gymbody 8 er tæki sem sér um styrkingu og fitu- brennslu. 8 blöðkur. 40 mínútur gefa 240 æfingar. Einnig mjög gott við vöðvabólgu, liðverkjum og fleira. Myndband fylgir og taska. 14.900, ó 40 mín Örvun • - Vœgarbylgjurerusendarívöðvann Samdráttur Þegar bylgjurnar aukast spennist vöðvinn Slökun "L ..... Þegar bylgjurnar hœtta, slaknar á vöðvanum V/SA Kynning og prófun laugardaginn 7. desember kl. 11:00- 18:00 Aðal sólbaðsstofan Þverholti 14 • Sími 561 8788 • Fax 561 8780 Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Grœnt númer: 800 6886 Fax: 5 886 888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.