Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.12.1996, Page 20
72 MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 1996 Myndasögur pj (Ö N }-i «J E- u 3 r-H rH s ÞAP ER RÉTT TIL GETIÐ HJÁ 1 pÉR. EN f AÐ SKIPTIR EKKI MÁU '• Wí ÉG HITTI ALDREI HWRT SEM / ER. , <rn»'. . Tilkynningar Leikhús dv GJ Fossberg vélaverslun Til 13. desember verður GJ Foss- berg vélaverslun ehf. með kynningu á járnrennibekkjum frá Harrison í Bretlandi. Um er að ræða nýja gerð sem heitir Alpha og verður sýning- arbekkur í verslun GJ Fossberg að Skúlagötu 63. Kvenfélag Hafnarfjaröarkirkju Kvenfélag Hafnaifjarðarkirkju færði kirkjunni að gjöf sjónvarp og myndbandstæki til notkunar í Von- arhöfn í safnaðarheimilinu Strand- bergi. Gjöf þessa afhenti formaður kvenfélagsins, frú Margrét Guð- mundsdóttir, á fundi félagsins og tók formaður safnaðarnefndar, Sig- urjón Pétursson, á móti gjöfmni. Stjórnarkonur ásamt formanni sóknarnefndar, Sigurjóni Péturs- syni. Safnaðarstarf Áskirkja: Samverustund fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handa- vinna og spil. Fyrirbænaguösþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Opið hús fyr- ir aldraða í dag kl. 13.30-15. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra i dag ki. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Orgelleikur á imdan. Léttur málsverð- ur á kirkjuloftinu á eftir. Fella- og Hólakirkja: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja: KFUK-fundur fyr- ir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús í safhaðarheimilinu í kvöld kl. 20 - 21.30 fyrir 13 ára og eldri. Grensáskirkja: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bæna- stund. Byrjað að fara yfir Matteusar- guðspjall. Samverustund og veitingar. Sr. Halldór S. Gröndal. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunarfr. Háteigskirkja: Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga SofRa .Konráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Kópavogskirkja: Starf með 8-9 ára börnum i dag kl. 16.30-17.30 í safnaðar- heimilinu Borgum. Starf með 10-12 ára börnum á sama stað kl. 17.30-19. Langholtskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, dagblaðalestur, kór- söngur, ritningarlestur, bæn. Kaffi- veitingar. Laugarneskirkja: Konukvöid mæðramorgna kl. 20.30. Léttur fyrir- lestur og sýnikennsla um snyrtingu og litgreiningu. Neskirkja: Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Kinversk leikfimi, kaffl og spjall. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir í dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónas- son. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni, sími 567- HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer: 40294 Ef þú finnur vinningsnúmer á baksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Bókaútgefendur ÞJÓDLEIKHÚSIB STÓRA SVIðlð KL. 20: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson á morgun, fid. 5/12, uppselt. Síöasta sýning fyrir jól. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 4. sýn. föd. 6/12, nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 8/12, nokkur sæti laus. Siöustu sýningar fyrir jól. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Id. 7/12, nokkur sæti laus. Síöasta sýning fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Aukasýning sud. 8/12 kl. 14, allra síöasta sýning. SMÍðAVERKSTÆðlð KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford föd 6/12, sud. 8/12. Síöustu sýningar fyrir jól. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn i salinn eftir aO sýning hefst. LITLA SVIðlð KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson á morgun, fid. 5/12, Id. 7/12. Síöustu sýningar fyrir jól. AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa gestum inn í saiinn eftir aO sýning hefst. GJAFAKORT i ÞJÓÐLEIKHÚSiÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miöasalan er opin mánud. og þriöjud. kl. 13-18, miövikud- sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MlðASÖLU: 551 1200. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLA6 MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. 3. sýn 7. des. kl. 15. 4. sýn. 8. des. kl. 15. 5. sýn. 14. des. kl. 15. 6. sýn. 15. des. kl. 15 Miöapantanir i símsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar 0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela í kvöld kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur hádegisverður í safnaðar- heimilinu. JÓLALUKKUMJMER 9 Apple-umboðsins Daglega birtast hér jólalukkunúmer úr jólabæklingi Apple-umboðsins. Fylgstu með, því 23. desember verður dregin út ferð fyrir tvo til Frakklands og miöar I Euro-Disney. Sjá vefsíðu: http://www.apple.is/yinningar 4 2 090867

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.