Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1997, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 1997 Hringiðan Reykjavíkurmaraþoniö var þreytt f gær. Par var eins og venjulega hægt að velja um margar vega- lengdir, allt frá 3 km skemmtiskokki upp í heilt maraþon sem er 42 km. Sigurvegararnir f skemmmtiskokkinu voru þeir Ární Már Jónsson fyrstur, Jökull Úlfarsson annar og Jónas Friðrik Jónsson þriðji. ■nnlfi. Gjörninga- og myndbandahátfðin . ON lceland 1997 heldur áfram og á \ laugardaginn voru tvær sýningar \ opnaðar. Önnur f Norræna húsinu }g hin f Listasafnl íslands. Tvíeykið Thomas Huber og Pet- ■ er Fischli opnuðu í Listasafn- Dagur vatnsins var haldinn < aðalstöðv- um Vatnsveitu Reykjavfkur vlð Gvendarbrunna á laugardaginn. Vin- konurnar Hafdfs Erla Valdimarsdóttir og Elsa Þórdfs Snorra- dóttir fengu sér fskalt vatn f tilefnl dagsins. DV-myndlr Hari Verslunarmlð- \ stööin Kringlan er tfu ára um þessar mundir og var haldið upp á það um helg- ina. Mikiö var um að vera fyrir bömin á Krlnglu- torgi og þaö kunni Dagný Elr aö meta. Sýnlngln Sumar '97, sem v opnuð var á fimmtudag- \ inn, hélt áfram um \ helgina. Bylgjan var á staönum með þau Erlu Friðgeirs og Gulla Helga f broddi fylkingar. Á laugardaginn stöðvaöist Sumarlest Esso f sfðasta slnn á ferö sinnl um landiö, fyrir fram- an bensfnstöðlna við Geirsgöt- una. Þar var svo haldin vegleg lokahátfð. Thelma Logadóttlr reyndi hvað hún gat til að stafla upp þessum kössum og príla ofan á þeim um leið. Fyrsta miðnætur- sýningin á Veömál- inu var haldin á föstudaginn. f tilefni af þvf spilaöi hljóm- sveitin Ó. Jónsson og Grjónl f hléi. Þeir Rúnar Freyr Gfsla- son, Breki Karls- son, Karl Pétur Jónsson, bróöir hans Ólafur og Egill Heiðar Pálsson voru < Loftkastalan- um. PPPönk hélt útgáfu- k tónleika á Bíó- ftbamum á föstu- Wk daginn. Vala R Steins og Anna H Sveins, bestu vinir hljóm- ■ sveitarmeölim- H anna, sáu um V aö enginn V kæmist inn án W þess að borga f uppsett verð. Hún t/aldi skartgrípi frá Silfurbúöinni ffh SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - Þarfœrðu gjöfina -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.