Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 30
38 MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Jesús Kristur Frelsarinn sjálfur er kominn á Netið. Þeim sem vilja virða heima- síðu Hans fyrir sér er bent á slóð- Fáránlegar lögsáknir Eins og flestir þekkja eru Ameríkanar engum líkir þegar þeir fara í mál við einhvem út af einhverju sem flestum öðr- um fínnst ekkert tiltökumál. Á slóðinni http: //www.wwl- ia.org/lawsuit.html eru nokkrar slíkar lögsóknir kynntar og em þær jafnvel fá- ránlegri en maður hefur ímyndað sér hingað til. Robert Wadiow Robert Wadlow, sem lést 1940, er stærsti maður sem uppi hefur verið, 2,72 m á hæð. Heimasíðu hans er að finna á http://www.alton- web.com/history/wadlow. Nirvana Nokkrar heimasíður hafa verið gerðar um hljómsveitina Nirvana eins og aðrar vinsælar hljómsveitir. Ein býsna góð er á http: //www.seds.org/~smiley /nirvana. Tímasóun Ef maður hefur ákkúrat ekk- ert annaö að gera en að drepa tímann geta menn fundið ýmis- legt tU þess á http://www.amused.com. Vaka-Helgafell Bókaútgáfan Vaka-HelgafeU hefur sett upp vefsíðu þar sem meðal annars em upplýsingar um bókaverðlaunin sem veitt era frá fyrirtækinu. Slóðin er http: //www.vaka.is. Hornsíli AUur mögulegur og ómögu- legur fróðleikur um homsíli er á slóöinni http://gause.biology .ualberta.ca/Keivany /stickbibl.html. Hvaifjarðargöngin Fréttir og aðrar upplýsingar um hvemig Hvalíjarðargöngin ganga er að finna á http: //www.itn.is/gong. Skífan með tölvuleikjasýningu í Kringlunniy tokst. „Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er gert á ís- landi og ég er mjög ánægður með hve vel þetta gekk. Það sjálfsögöu var hægt ab prófa nýjustu leikina á Playsta- tion-leikjatölvuna. Þessir strákar voru aö minnsta kosti er fínt að sýna íslendingunum hvemig menn fara að þessu.“ Hann segir að sýningin hafi þeg- ar fengið töluverð viðbrögð bæði hér heima og erlendis. Almenn hrifning hafi verið af því hvemig tU tókst. „Það er mjög líklegt að svona sýning verði haldin aftur hér á landi bráðlega. Það er mikið að ger- ast i þessum hlutum og þetta er góð leið tU að koma því á framfæri," segir Jóhann. -HI Jóhann Vestarr ásamt rapparan- um. DV-myndir E.ÓI. Skifan stoð nylega fyrir tölvu- leikjasýningu í Kringlunni þar sem aUir nýjustu leikimi1' vora sýndir. Einnig litu ýmsir óvæntir gestir inn á sýninguna og skemmtu áhorfend- um. Meðal þeirra sem áhorfendur gátu séð voru hin íslenska Laura Croft, sem er aðalpersónan í leikn- um Tomb Raider 2. Auk þess gat að líta rapparann úr hinum vinsæla leik Parappa the Rapper. Fólk hafði því möguleika á að sjá þessar per- sónur úr leikritinu með eigin aug- um. Það hefur einnig oft loðað við tölvusýningar að aðeins er sýnt á litlum tölvuskjá þannig að aðeins þeir sem ná að troða sér fremst sjá hvað fer fram. Á þessari sýningu voru nokkrir af nýjustu tölvuleikj- unum sýndir á stóra tjaldi og vakti það mikla hrifningu viðstaddra. Jóhann Vestarr hjá Skífunni var mjög ánægður með hvernig til snn r a islandi Minningarat- hafnir á Útfararþjónusta í Toronto i Kanada hefur tekið upp allsérstæða þjónustu. Fyrir ákveðna þóknun er boðið upp á að minningar um hinn látna séu varðveittar á stafrænan hátt. Síðan geti fjölskyldan safnast saman fyrir framan tölvuna og náö i minningamar um hinn framliöna á vefnum. Þar verði því eins konar stafrænn grafreitur. Douglas McCann, eigandi útfarar- þjónustunnar, segir þessa nýju þjón- ustu vera ætlaða þeim sem ekki hafa grafreit. „Margar fjölskyldur láta brenna líkið og síðan dreifa öskunni yfir ákveðinn stað, svo sem vatn eða sveit. Þess vegna hefur Netinu þetta fólk engan stað til að votta hinum látna virðingu sína. Við töld- um vefsíðuna vera góða hugmynd því hún er þama alltaf,“ segir hann. Þjónustan fer þannig fram að að- standendur láta í té myndir, ljóð og minningargreinar um hinn látna. Útfararþjónustan sér síðan um að setja upp vefsíðuna. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja að þessi þjón- usta sé einnig ætluð fólki sem vilji ekki hefðbundnar jarðarfarir. „Fólk sem vill láta brenna sig en vill samt ekki alla þá viðhöfii sem því fylgir gæti verið þeirrar skoðunar að þetta væri góð lausn," segir McCann. -HI/Reuter staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi ................. ^ ^ Smaauglysmgar birtingarafsláttur DVl 550 5000 Reuters með íþróttavef Reuters-fréttastofan hefur sett á vefinn íþróttavef, Sportsweb, meö myndum og fréttum frá flest- öllum íþróttagreinum. Aö- gangur aö þessum vef er ókeypis og veröur hann rek- inn meö styrktaraöilum og auglýsingum. Vefur þessi er samvinnuverkefni Reuters og Digital Equipment. Fyrsti stórviðburðurinn sem þessi vefur mun fjalla um veröur heimsmeistarakeppnin I knattspyrnu sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Tölvuþrjótar á Yahoo! Hópur tölvuþrjóta hótaöi ný- lega aö koma tölvuvírus fyr- ir í Yahoo!, sem er ein vin- sælasta vefsíöa heims, ef hinum þekkta tölvuþrjóti Kevin Mitnickyröi ekki sleppt úr fangelsi. Þrjótarnir komu þessu til skila meö því aö brjótast inn í vefstðuna og skilja eftir skilaboö á henni þessa efnis. Starfsmenn Yahoo! komust aö þessu stuttu eftir að bréfiö var sett á og hófu strax leit aö vírus en hann fannst ekki. Enginn skaöi hlaust af þessari óvæntu heimsókn. Tals- menn Yahoo! segja aö ekki sé hægt að setja vírus í html-skjal en flest- ar vefsíður eru á því formi. Jagger með kríkketsíðu Þao hefur áöur komiö fram aö Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, er mikill netverji. Hann á hins vegar annaö stórt áhugamál, krikket. Og nú hefur netfyrirtæki hans, Jagged Internetworks, tekiö upp samstarf viö Geoff Boycott, fyrrverandi krikketstjörnu, um aö koma upp vefsíðu sem flytur fréttir af krikket- leikjum um leiö og þær gerast. Jag- ger segist spá því aö í framtíöinni veröi Netið það sem veröi notaö mest í beinum lýsingum á íþrótta- viöburöum. Tölvusala minnkar í Japan Fyrir nokkrum árum var Japan sá tölvumark- aöur sem óx hvaö hraðast. Nú er svo kom- iö að sala á tölvum hef- ur nánast ekkert auk- ist frá því um áramót. Sérfræöing- ar spá því aö salan muni að- eins aukast um 0,1% á þessu ári. Ástæöan fyrir minnk- andi sölu er efnahags- leg vand- ræöi sem hafa leitt til þess aö nýr skattur hefur veriö settur á tölvur og aörar vörur. Microsoft hefur orö- iö áþreifanlega vart viö þessa minnkun og talsmaöur fýrirtækis- ins segir aö þetta muni hafa áhrif á rekstur fyrirtækisins. TWA-slysið á CNN Þegar flugvél flugfélagsins TWA brot- lenti viö New York í júlí í fýrra fór þegar af staö orðrómur á Netinu um hverjar ástæöur slyssins voru. Nú er hins vegar hægt aö fá upp- lýsingar frá rannsakendum sjálfum um þetta hörmulega flugslys. í síö- ustu viku var sjónvarpaö beint á fréttavefnum CNN Interactive þeg- ar öryggisnefnd í samgöngum stóö fýrir nokkrum yfirheyrslum um mál- iö. Tilgangurinn meö þessu er aö gera upplýsingar frá rannsóknar- nefndinni sjálfri aögengilegar fýrir fólk. Esa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.