Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Síða 38
MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 Hringiðan_______________________________________ i>v Þaö er hægt aö gera meira en bara aö spila tennis í Tennishöllinni í Kópavogi. Um helgina fór þar fram firmakeppni í fótbolta. Þaö var lið Pizzahússins sem bar sigur úr býtum. Sigurliöið stillti sér upp fyrir létta myndatöku: Jón Gunnar, Emil, Gunnar, Sigurður, Vigfús og Heiöar voru kampakátir f lok móts. Hj Menningarmiöstöö Hafnarfjaröar, Hafnar- W borg, var vettvangur tónleikanna „Syngjandi W jól“ á laugardaginn. Þar komu fram fjölmarg- 7 ir kórar áöur en dagurinn var á enda runninn. Systurnar Heiöur Ýr og Helena Guðjónsdætur settu á sig jólasveinahúfur í tilefni dagsins. Mótettukór Hallgrímskirkju söng meö stórtenórnum Kristjáni Jó- hannssyni á jólatónleikum sem hann hélt í kirkjunni á iaugardaginn. Hér bíöa nokkrir kórfélagar eftir þvi aö fara á sviö meö tenórnum. Synir söngvarans Her- berts Guðmundssonar, þeir Svanur og Guömund- ur, heimsóttu Giljagaur jólasvein f Þjóöminjasafn- ið á laugardaginn. Kannski þeir hafi fengiö eitt- hvaö gott í skóinn frá karlinum og viljaö þakka fyrir sig. Grínarinn hann Halli sást teyma hest, sem beitt var fyrir vagn fullan af jóla- sveinum, upp Hverfisgötuna á laug- ardaginn. Kannski hann hafi veriö oröinn þreyttur á þessum gröllurum og ætlaö meö þá beinustu leiö upp f fjall aftur. Einn af okkar allra bestu söngv- urum, tenórinn Kristján Jóhanns- son, heiöraöi landa sína meö söng sínum á tónleikum f Hall- grímskirkju á laugardaginn. Voru þetta fyrstu tónleikarnir af fimm sem hann heldur hér á landi í þetta sinn. DV-myndir Hari Starfsfólk og eigendur Austurbakka buöu til veislu í tilefni af þrjátfu ára afmæli fyrirtækisins. Hermann Hauksson körfuboltakappi, sem er nánast búinn að merkja sig fyrirtækinu til eilíföar meö húöflúri á upphand- leggnum, er hér á milli þeirra Björns Þórisson- ar og Ævars Sveinsson- ar. V Þaö var hægt aö versla langt fram eftir f kvöidi á Laugaveginum um helgina. Þaö nýttu þau Steinunn Svavarsdóttir og Hrólf- ur Ingi Skagfjörö sér á laugardagskvöldið og kfktu á hvaö verslanirnar hafa upp á aö bjóöa fyrir þessi jól. Nú eru jólasvein- f }, vEEst 4, r\ .1 '• ;■ ': ■ ' arnir farnir aö tín- 1 af SL kfiS^SjEL . - - / ast í bæinn meö S V gott í skóinn handa þægum börnum. ™ ■ /-' ~ Giijagaur kom viö á Þjóðminjasafn- inu á leið sinni um borgina og þaö kunnu krakk- -s,. .. E-u'.-Jil arnir, sem þar voru búnir aö safnast saman, vel aö meta. f '' \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.