Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 61 Llstaverkin á Kjarvalsstöðum gefa innsýn f stllbrögfi Kjarvals. Meistari Kjarval Á sýninguimi Meistari Kjarval, sem er á Kjarvalsstööum, má líta úrval verka Jóhannesar S. Kjar- vals úr eigu Listasafns Reykjavík- ur. Verkin gefa innsýn í fjölbreytt stllbrögö listamannsins og hæfi- leika hans til aö skilgreina og túlka á persónulegan hátt við- fangsefiii sín, samtímis því sem hann skírskotar til íslenskrar þjóðtrúar og menningararfleifðar. Verkin eru frá ýmsum tímum og eru aö þessu sinni valin með tilliti til ákveðinna viöfangsefiia. Er einkum lögð áhersla á landslags- myndir, mannamyndir og verk með því dulræna inntaki sem Kíarval heillaðist af. Einnig eru á sýningunni, sem stendur til ára- móta, skissur og teikningar frá ýmsum tímum. Sýningar Gallerí Geysir í hinu húsinu stendur yfir sam- sýning Stine Hedegaard Andersen frá Danmörku og Jaqueline H. To frá Kanada. Þær stunda nám sem gestanemendur á þriðja ári í fjöl- tæknideild MHÍ. Sýningin er sam- vinnuverkefiii hjá þeim og saman- stendur af ýósmynda/collage verkum. Sýningin stendur til 21. desember. Veðurá Faxaflóasvæði næstu viku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - Gerðarsafn: Franskar barokksvítur í kvöld verður árlegt jólabarokk í Listasafni Kópavogs. Leikin verður frönsk barokktónlist eftir Leclair, Mangean og Boismortier. Á tónleikunum koma ffarn þau Camifla Söderberg blokkflautuleik- ari, Peter Tomkins, sem mun leika á barokkóbó, Martial Nardeau og Guðrún Birgisdóttir, sem leika á blokkflautur, og Elín Guðmunds- dóttir sem leikur á sembal. Sérstak- ir gestir verða Pierre Séchetm barokkflautuleikari og Yves Bertin Skemmtanir barokkfagottleikari sem koma frá Frakklandi í boði franska sendi- ráðsins tfl að taka þátt í tónleikum þessum og mun Pierre Séchet, sem er prófessor við Tónlistarháskólann í París í 18. aldar tónlist, leika ein- leik. Á tónleikunum koma fram Hfldur Óttarsdóttir og Guðmundur Helga- son úr íslenska dansflokknum og dansa þau barokkdansa við tónlist- ina. Tónleikamir hefiast kl. 20.30. |\\ /Vx. s 1 \ X Barokksveitin sem mun leika franska barokktónlist I Gerfiarsafni í kvöld. 15 stiga hiti í dag er gert ráð fyrir allhvassri eða hvassri sunnan- og suöaustanátt en stormi á stöku staö. Rigning eða Veðrið í dag súld verður um landið sunnan- og vestanvert en að mestu þurrt norö- austan til. Hiti verður á bilinu 7 til 15 stig, hlýjast norðaustanlands. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.17 Síödegisflóð í Reykjavík: 19.22 Árdegisflóð á morgun: 7.40 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjaö -0 Akurnes úrkoma í grennd ' 2 Bergsstaöir skýjaö -1 Bolungarvík snókoma 0 Egilsstaöir skýjaö 1 Keflavíkurflugv. snjóél 1 Kirkjubkl. snjóél á síö.kls. 0 Raufarhöfn skýjaö 1 Reykjavík úrkoma í grennd l 0 Stórhöfói snjóél á síð.kls. 1 Helsinki þokumóöa -4 Kaupmannah. rign. á síð.kls. 5 Osló skýjaö 5 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn skúr 6 Faro/Algarve skýjaö 19 Amsterdam skúr á síö. kls. 9 Barcelona Chicago alskýjaö r Dublin léttskýjaö 6 Frankfurt skúr 9 Glasgow úrkoma í grennd '. 2 Halifax skýjaö -5 Hamborg súld á síö.kls. 7 Jan Mayen snjóél 0 London léttskýjaö 8 Lúxemborg skýjaö 7 Malaga skýjaö 20 Mallorca alskýjaö / 18 Montreal -8 / París skýjaö / 9 New York rigning' 1 Orlando þokumóöa 17 Nuuk snjók. á síö.kls. -4 Róm alskýjaö 16 Vín skýfaö 10 Washington þokumóöa 4 Winnipeg Heiöskírt -0 Helgi Björns á Gauknum Helgi Bjömsson hefúr nýverið gefið út plötu sem ber nafn hans og mun hann ásamt hljóm- sveit flytja efni af henni í kvöld og annað kvöld á Gauki á Stöng. Helga til aðstoðar verða hljóð- færaleikaramir Gunn- laugm- Briem, Jakob S. Magnússon, Valgeir Sig- urðsson, Hrafn Thorodd- sen og Edward Lárasson. Tónleikar Auk Helga og félaga kemur ffarn hin sívax- andi hljómsveit, Spur, með Telmu Ágústsdóttur í broddi fylkingar. Helgi Björnsson flytur efni af nýrri plötu sinni á Gauki á Stöng í kvöld. Arnar eignast Litla telpan, sem er á myndinni við hlið bróður síns, fæddist á fæðingar- defld Landspítalans 16. nóvember kl. 2.00. Hún var viö fæðingu 3640 grömm að þyngd og 51 Barn dagsins Freyr systur sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Kristín Wium Gunnarsdóttir og Einar Valsson. Bróðir hennar er eins og hálfs árs og heitir Amar Freyr. Hún á einnig tvö háif- systkin, Eyþór Braga og Kristínu. Kvikmyndir Diane Keaton, Leonardo DiCaprio, Robert De Niro, Hume Cronyn, Gwen Verdon og Dan Hedaya. Leikstjóri er Jerry Zacks. Nýjar myndir: Háskólabíó: Event Horizon Háskólabíó: The Game Laugarásbíó: Playing God Kringlubíó: Face ■* Saga-bíó: Hercules Bíóhöllin: Tomorrow Never Dies Bíóborgin: Roseanne's Grave Regnboginn: Meö fullri reisn Stjörnubíó: Auðveld bráð Bessie (Diane Keaton) og Hank (Leonardo DiCaprio) eiga bæfii vifi vandamál afi strífia. Herbergi Marvins Aðalpersónurnar í Marvin’s Room, sem Bíóborgin sýnir, era systmnar Lee og Bessie. Lee hefúr' ávaflt verið mjög sjálfstæð á með- an Bessie var meiri fiölskyldu- manneskja. Leiðir þeirra skildu þegar Lee ákvað að búa í Ohio en Bessie flutti til Flórída til að hugsa mn föðm þeirra og föömsystm sem hæði em sjúklingar. Eftir að hafa eytt mörgum áram í að hugsa um fjölskyldu sína kemst Bessie að því að sjálf muni hún þurfa á umönnun að halda þar sem hún er með hvítblæði. Á meðan á Lee einnig við vandamál að stríða þar sem sonm hennar, Hank, sem er á táningsaldri, er settm á geðveikra- hæli vegna hegðunarvanda. Þegar Bessie hringir í systm sína og bið- m um hjálp pakkar Lee niðm dót-j inu sínu og tekm syni sína tvo með til Flórída. Krossgátan 1 r~ 3 fl F r~ F~ 8 rr 1 i - 1 I 15 1 i k íl W* W “1 K □ 55 Lárétt: 1 kjöt, 5 hest, 8 geislabaugm, 9 tóm, 10 hagm, 11 dreifa, 12 íþrótta- félag, 13 vísa, 14 skel, 15 bola, 18 glu- fan, 20 bjór, 21 stakm, 22 fótabúnað. Lóðrétt: 1 baga, 2 gat, 3 draup, 4 lá- tið, 5 tré, 6 til, 7 röska, 10 keyra, 11 ósannindi, 13 hópm, 16 svar, 17 skor- dýr, 18 umdæmisstafir, 19 óðagot. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1 blokk, 6 ær, 8 ráf, 9 örva, 10 álag, 12 eik, 13 engi, 14 SK, 15 at, 16 Elsa, 17 eða, 18 atti, 20 róar, 21 auö. Lóðrétt: 1 bráða, 2 lá, 3 ofan, 4 köggl- ar, 5 kreista, 6 ævi, 7 rakka, 11 leti, 14 sat, 16 eða, 17 er, 19 ið. Gengið Almennt gengi LÍ 12. 12. 1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar ;U40 71,700 71,590 Pund 118,470 119,070 119,950 Kan. dollar 49,960 50,270 50,310 Dönsk kr. 10,5900 10,6470 10,6470 Norsk kr 9,8750 9,9300 9,9370 Sænsk kr. 9,1940 9,2450 9,2330 Fi. mark 13,3670 13,4460 13,4120 Fra. franki 12,0440 12,1120 12,1180 Belg. franki 1,9541 1,9659 1,9671 Sviss. franki 49,7000 49,9800 50,1600 Holl. gyllini 35,7900 36,0000 35,9800 Þýskt mark 40,3400 40,5400 40,5300 ít. líra 0,041150 0,04141 0,041410 Aust sch. 5,7350 5,7710 5,7610 Port escudo 0,3945 0,3969 0,3969 Spá. peseti 0,4768 0,4798 0,4796 Jap. yen 0,548700 0,55200 0,561100 írskt pund 104,620 105,270 105,880 SDR 95,750000 96,32000 97,470000 ECU 79,8100 80,2900 80,3600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.