Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Page 39
í MANUDAGUR 15. DESEMBER 1997 ★ •^r - iz enning Pétur Grétarsson - Grandavegur 7: Hughrif úr leikhúsi I Tónlist sem samin er fyrir leik- hús er af ýmsum toga. Að Mtöldum auðvitað óperum og hreinum söng- leikjum þá gegnir tónlist líka viða- miMu hlutverki í mörgum metnað- arfúllum uppsetningum á leikverk- um Sú tónlist eða hljóðlist sem um ræðir er af mörgum ólíkum gerðum. Sönglög og dans- ar eru augljós- lega tónlistarat- riði en nær hin- um enda litrófs þessarar fjöl- breytni eru hins vegar t.d. oft hinar ævintýra- legustu hljóð- skreytingar, til þess samdar að skapa viðeig- andi hughrif fyr- ir senur eða at- _______ riði í leikverk- inu. Hvort þessi hljóð öll tilheyra því sem við eigum við þegar við töl- um um tónlist er spurning sem allt í lagi er að velta fyrir sér. Hvort hins vegar aðeins það sem fellur undir hina hefðbundnu merkingu hugtaksins á erindi á hljómdiska er best að markaöurinn skeri úr um. Tilefni þessara vangaveltna er nýr hljómdiskur sem Pétur Grétars- son og Þjóðleikhúsið gefa út. Þar er að finna tónlistina, í víðri merkingu þess orðs, úr leikritinu Grandaveg- ur 7 í nýgerðri uppsetningu sem nú er á fjölunum. Það er tvímælalaust fagnaðarefni að Þjóðleikhúsið skuli með virkum hætti taka þátt í varð- veislu þeirrar leikhústónlistar sem Grandovegur 7 það kaupir og notar, því líkt og mörg leikritanna eiga erindi til að- dáenda í bókarformi, ef þau hafa ekki verið það fyrir, þá er með tón- listinni hægt að gefa annars konar sýn á það athyglisverðasta sem fram fer í leikhúsinu. Með þetta til hliðsjónar hefði maður búist við að Þjóðleikhúsið gæfi út hljómdisk með úrvali þess besta sem gert hefur verið und- anfarið eða nýtti í öllu falli það rými sem hljóm- diskur hefur. Með eitthvað á fimmta tug mín- útna á diski er ekki verið að nýta nema tæpa tvo þriðju af hefð- bundinní lengd. Um leikhústón- list Péturs Grét- arssonar er það að segja að þama er að fmna tónlistaratriði, mörg gríp- andi, og svo stuttar senuskreytingar í ýmsum litum. Flest er unnið með aðstoð hljóðgervla, en leikarar lána líka raddir sínar í söng og tal. Allt hljómar þetta fagmannlega unnið. Eitt af því sem svona safh gerir er að gefa hugmyndir að hljóðvinnu í leikhúsi og jafhvel er hægt aö sjá fyrir sér að sum atriðanna sé hægt að nota til skreytinga í öðrum verk- um í uppsetningum hjá áhuga- mannaleikhúsum. Að því leyti er þetta kannski svolítið sérstök út- gáfa og örugglega forvitnileg fyrir marga. Sigfríður Bjömsdóttir Álnabúðin * Vlð Ráaleitisbraut, sít^ Jólaefni, jQiad-úx^r, gardínueíni, búnduefri í mörgum iítum, dúkar. Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag a\\t mllll h!rpin< &yc ^CL Smáauglýsingar 550 5000 47, TOYOTA með hverjum seldum bíl - það munar um minna! ^ij Volkswagen Polo Árg. 1997 - Ekinn 17.000 - Vél 1400 5g. iFast númer LN-597 - Litur flðskugrænn Kr. 1.040.000 Hyunda Elantra Árg. 1996 - Ekínn 27.000 - Vél 1800 5g. |Fast númer PZ-451 - Litur vínrauður Árg. 1996 - Ekinn 23.000 - Vél 1800 5g. I Fast númer BD-594 - Litur rauður Kr. 1.070.000 Toyota Corolla Tourinq 4wd. Ám. 1995-Ekinnl 03.000-VéM 600 5g. iFast númer DV-306 - Litur hvítur Toyota Carina E -;í Kr. 1.190.000 Árq. 1995 - Ekinn 47.000-Vél 2000 ssk. | Fast númer LM-358 - Utur vínrauður Kr. 1.430.000 Toyota Camry Áig. 1992 - Ekinn 103.000 - Vél 3000 ssk. |Fast númer ND-243 - Litur hvítur Kr. 1.570.000 I Toyota Corolla Touring 4wd Árg. 1995 - Ekinn 85.000 - Vél 1600 5g. iFast númer MJ-816 - Litur dðkkarænn Kr. 1.290.000 Toyota Corolla H/B Ára. 1996 - Ekinn 48.000 - VéM 300 5g, I Fast númer RL-635 - Litur hvitur Kr. 1.060.000 Honda Accord Átg. 1991 - Ekinn 105.000 - Vél 2000 ssk. | Fast númer PX-960 - Litur Ijásblár Kr. 890.000 Toyota Corolla sedan Árg. 1997 - Ekinn 25.000 - Vél 1600 5a. I Fast númer VS-118 - Litur rauður Kr. 1.300.000 Toyota Camrv Árg, 1988 - Ekinn 136.000 - Vél 2000 5g Issk. Fast númer JA-163 - Litur hvítur Mitsubishi Paiero Árg. 1991 - Ekinn 128.000 - Vél 3000 5g I Fast numer NP-549 - Litur rauður Kr. 1.330.000 Kr. 600.000 Toyota Landcruiser Árg, 1995 - Ekinn 84.000 - Vél 4200 ssk. I Fast númer SL-210 - Litur drappaður Kr. 3.780.000 4AEffia«MclKI Árg. 1993 - Ekinn 54.000 - Vél 1600 5g. |Fast númer NM-021 - Litur dökkblár Lada Samara Árg. 1994 - Ekinn 39.000 - Vél 1300 5g iFast númer PI-908 - Litur vínrauður Kr. 880.000 Kr. 290.000 Tovota 4runner Árg. 1992 - Ekinn 144.000 - Vél 3000 ssk. I Fast númer RO-465 - Litur vínrauður Kr. 1.790.000 Toyota Corolla Touring 4wd Árg. 1994 - Ekinn 95.000 - Vél 1600 5g. I Fast númer AO-147 - Litur rauður Kr. 1.160.000 Tovota Corolla sedan Áig. 1997 - Ekinn 14.000 - Vél 1300 5g. |Fast númer MO-612 - Litur kóngablár Kr. 1.260.000 Nissan Sunny sedan Árg, 1992 - Ekinn 80.000 - Vél 1600 ssk. iFast númer XZ-425 - Litur rauður Kr. 770.000 <^> TOYOTA sfmi 563 4450

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.