Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1997, Blaðsíða 37
4I- MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1997 dv Fréttir Strandasýsla: Sameiningu frestað DV. Hólmavik: Minna varð úr viðræðum um hugsanlega sameiningu sveitarfé- laga í Strandasýslu en upp var lagt með á vordögum. Vart var viija- skorts hjá einstökum sveitarstjóm- um. Það sem útslagið gerði þó var samþykkt, sem gerð var á Fjórð- ungsþingi Vestfiröinga í lok ágúst, þar sem nánast var lagt til að hluti af samgöngukerfi Vestfjarða - eða suðurhluti Strandasýslu - yrði af- tengdur og engin uppbygging eða endumýjun vega ætti sér þar stað í náinni framtíð. „Fulltrúar Strandamanna á fjórö- ungsþinginu létu gera sérstaka bók- un vegna þessa máls. Hólmvíkingar em ekki beint andvígir því að lagö- ur verði vegur um Amkötludal og Gautsdal í Gilsfirði en eigi að síður stöndum við saman um aö ekki geti gengið að slá af allar framkvæmdir í vegagerð í suðurhluta Stranda- sýslu því í rauninni er þá verið að kijúfa sýsluna í tvennt. Á meðan þetta óvissuástand varir er alveg þýðingarlaust að vera að tala mn sameiningu sveitarfélaga þegar samgönguþátturinn er í jafii mikilli óvissu og raun ber vitni," sagði Þór Öm Jónsson, fram- kvæmdastjóri Héraðsnefndar Strandasýslu og sveitarstjóri á Hólmavik. -GF Nokkrir flytjenda. Stjórnandinn þriöji frá vinstri. DV-mynd Sigrún Messías á Egilsstöðum DV, Egilsstöðum: „Ég hef ekki hlustað á Messías með svo fáum flytjendum. Erlendis er allt aö 200 manna kór og sinfón- íuhljómsveit. Hins vegar er þetta nær upprunalegum flutningi og með svona fáum flytjendum ber hver og einn meiri ábyrgð. Það myndast betri tenging til áheyranda," sagöi Keith Reed. Hann vann það þrek- virki aö setja upp Messías eftir Hándel í Egilsstaðakirkju helgina 5.-6. des. „Fyrsta æfmg var í september en alls vom 8 æfingar. Um helmingur söngvara er nemendur mínir en hinir menntað tónlistarfólk svo að ég vissi vel hvað þeir gátu. Vanda- málið var hve sviðið var lítið. Ég vil hafa hreyfingu í söng og það leystist ótrúlega vel, að ég held.“ Fluttur var tæpur helmingur verksins: fyrsti þáttur, tvö atriði 3ja þáttar og endað á Halelúja-kómum úr öðrum þætti. í kómum var 21 söngvari. Af þeim simgu 6 einsöng. Söngstjórinn, Keith Reed baríton, Þorbjöm Rúnarsson tenór, Ragn- hildur Rós Indriðadóttir alt, Sigur- borg Hannesdóttir alt, Kristveig Sig- urðardóttir sópran, Rosemary Hew- let sópran og Helga Magnúsdóttir sópran. Hljómsveitin var skipuð 18 hljóðfæraleikurum, 9 frá Reykjavfk, einum frá Akureyri og einum frá Húsavík. Keith Reed vann Tónvakaverð- laun RÚV í sumar. í tilefhi þess söng hann á tónleikum með Sinfón- íunni í október. Hann notaði tæki- færið þá og æfði hljómsveitarmenn- ina sem vom í Reykjavík. Það er ævintýri líkast að verk sem þetta skyldi sett upp í ekki stærri bæ en Egilsstaðir em og meö slíkum glæsibrag sem hér var gert. Sýning- ar vom þrjár, áheyrendur 400. -SB Vitatorg, innkeyrsla frá Vesturgötu um Mjóstræti. 106 stæði. _________ I Ingólfstorg Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. . 174 stæði. I HRáðhús Reykjavíkur, innkevrsla í kiallara frá innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu 130 stæði. „iníiinii»» — Njótið lífsins, notið bílastæðin Framboðið af bílastæðum í miðborginni er mikið. Valkostimir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og # Bílahúsin eru þægilegur kostur. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, sinnir þínum erindum og gengur að bílnum á vísum, þurrum stað. í bflahúsinu rennur tíminn ekki út og þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. # Stöðumælar eru skamm- tímastæði með leyfilegum sex glæsileg bílahús. hámarkstíma frá 15 mín. upp í 2 klst. # Miðastæðin eru víða og góður kostur. Þú borgar fyrir þann tíma sem þú ætlar að nota; korter, hálftíma, kiukkustund eða lengri tíma. Mundu eftir miðastæðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.