Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1999, Blaðsíða 19
18 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 1999 39 Sport Sport Drauma- liöDV Nítján ára Reykvíkingur, Sturlaugur J. Ásbjörnsson, tók forystuna í draumaliðsleiknum eftir 6. umferð úrvalsdeildarinn- ar í knattspymu. Lið hans, Kría, náði níu stiga forskoti í umferð- inni. Hér á eftir koma efstu liðin í heildarkeppninni. Bókstafurinn fyrir aftan nafn liðsins táknar landshlutann þar sem það er skráð til leiks. 00527 Kría R ...................78 00799 FC Spartakus G ...........69 03472 Theopopolapas United N . . .68 02039 Strikers R................64 00778 Gigaspeed R...............63 03696 Petra PG N................63 00876 Haukar G..................62 02389 Jóhannesson S..............60 02453 Ice-9 V ...................60 00785 Pési Rettubófi S ..........59 02086 Lionsklúbburinn Diddi N . .59 03296 FC Sól S..................58 00607 Kempurnar G................57 02642 Samba HT R.................57 00976 Yfirmaður Tenex S.........55 02743 Yorkes N ..................55 03382 Hausverkur Jennu R .55 03545 Litla Ekkó G...............55 03769 Ba 13 G....................54 00929 ISHLM G ...................53 02056 Krullupinnarnir G ..53 02628 ÁSÍH. R....................53 00680 Nú er Egill sterkur A.52 00737 Víkingaliðið Snorri 2 R . . .52 02235 Fowler N .................52 Skagamaðurinn áfram efstur í öðrum hluta Svavar Ingþórsson, 17 ára Skagamaður, er áfram efstur í öðrum hluta keppninnar með lið sitt, Svabbsterarnir. Svavar er með flest stig samanlagt í 5. og 6. urnferð. Þessi lið era efst í öðr- um hluta, sem nær yfir umferðir 5 til 9 í úrvalsdeildinni: 03560 Svabbsterarnir V ........39 03075 Jón Jónasson G ..........37 03382 Hausverkur Jennu R ......34 00794 Dreamteam BIOS G ........34 03708 Ingvar N.................34 02056 Krullupinnarnir G .......33 02535 Tóti klósettbrjótur G ...33 02579 Los BÍSSOS R.............33 00203 Fávitamir RE 1804 R .....32 02086 Lionsklúbburinn Diddi N . .31 02605 Sutton United R..........31 03592 Frábært lið R............31 02624 Michael Owen FC A........31 02035 Captain Zico R...........31 00527 Kria R ..................30 02568 Hroki A .................30 02898 Gullborg S ..............30 02039 Strikers R...............29 00724 Hundasúra G .............29 02055 Algjör draumur N ........29 03253 Abosolute R .............29 02988 Rauðu rottumar N.........28 02246 The Yankees G......... .28 03593 Drakúla G ...............28 02084 Lionsklúbburinn Fiddi N . .28 03452 Gáski G .................28 Leikmannaskiptin Heimilt er að skipta um þijá leikmenn í hverju draumaliði til 31. júlí og tilkynna leikmanna- skiptin á faxi, 550-5020, í tölvu- pósti, draumur@ff.is, eöa í pósti til íþróttadeildar DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Þær breytingar sem gerðar eru á liðunum og skilað til DV fyrir kl. 19 í kvöld taka gildi fyrir 7. umferð úrvalsdeildarinn- ar. Leikmannalistann í heild er að finna á íþróttavefnum á Visi.is og hann birtist síðast í DV fimmtudaginn 3. júní. Eftir- taldir leikmenn hafa bæst á list- ann síðan þá: TE54 Jóhannes Gíslason, ÍA .. 50.000 TE55 Marko Tanasic, Keflav. 150.000 TE56 Þórhallur Hinrikss, KR 150.000 TE57 Ólafur Stigsson, Val. . . 150.000 TE58 Hilmar Björnss, Fram . 250.000 TE59 Allan Mörköre, ÍBV . . . 150.000 TE60 Örlygur Helgas., Leiftri . 50.000 SM34 Kenneth Matijani, ÍA . 250.000 SM35 Ólafur Ingason, Val . . . 50.000 * LANDSSÍMA ^DEILDIN 'nn Úrvalsdeild kvenna KR 6 6 0 0 28-2 18 Valur 6 5 0 1 21-5 15 Breiðablik 6 4 1 1 15-7 13 Stjaman 6 3 1 2 14-9 10 ÍBV 6 3 0 3 20-12 9 ÍA 6 2 0 4 7-16 6 Helena lafsdóttir sækir að marki Stjörnunnar í gærkvöld. DV-mynd HH Fjölnir Grindavík 6 0 0 6 2-29 0 [fí ENGLAND ¥'•••¥---------------- Forrádamenn Arsenal hafa loks viður- kennt að Frakkinn Nicolas Anelka á enga framtíð hjá félaginu. Peíer Hill- Wood, stjómarformaður Arsenal, segir engan hag fyrir félagið að halda Anelka á meðan hann vilji fara en Anelka hef- ur ítrekað lýst því yfír að honum líki ekki vistin á Highbury. „Það er ekki spurning hvort Anelka fari frá Arsenal heldur hvert,“ segir Wood. Jean Michel Ferri, franski miðjumað- urinn hjá Liverpool, er á fórum frá fé- laginu. Ferri var fyrsti leikmaðurinn sem Gerard Houllier, stjóri Liverpool, keypti eftir að hann tók við völdum á Anfield Road en síðan hefur hann keypt 10 aðra leikmenn. Ferri, sem aöeins hef- ur leikið í 53 mínútur í búningi Liver- pool, er ekki inni í framtíðarplönum Houlliers. Rússinn Dmitri Kharin, varamark- vörður Chelsea, gæti verið á forum til Celtic. Samningur Kharins viö Chelsea er útmnninn og hefur hann átt fund með forráðamönnum Glasgowarliðsins. Glenn Hoddle, fyrram landsliðsein- valdur Engiendinga, þykir mjög líkleg- ur til að taka við stjórninni hjá Nott- ingham Forest en liðið féll sem kunn- ---- ----- ugt er niður i B- 'r' deildina. Hoddle EÉúpF' er í frii en þegar hann snýr til baka mun hann hitta tA Eric Barnes, stjórnarformann Jj Forest, og þar er _______búist við því að þeir innsigli samning. Hoddle var sem kunnugt er rekinn úr starfl landsliðsþjálfara i febr- úar og hefur verið atvinnulaus síðan. Danny Wilson, stjóri Sheffield Wed- nesday er reiðubúinn að borga 440 milljónir króna fyrir norska framherj- ann Rune Lange sem leikur með Tromso. Wilson sá Lange skora 2 mörk fyrir Tromso um síðustu helgi og eftir leikinn lýsti Wilson yfir áhuga á að kaupa leikmanninn. Fleiri liö hafa verið að fylgjast með Lange og þar á meðal eru Arsenal, Leeds, Wimbledon og Tottenham en á síðustu leiktíð neitaði hann að fara til Coventry eftir að Tromso og Coventry höfðu náð samkomulagi um kaupverð. -GH Karl Gunnlaugsson á einni skógarslóðinni í keppninni. Örn Ævar fjórði Örn Ævar Hjartarson, GS, hafnaði í 4. sæti á opna welska áhugamannamótinu í golfi sem lauk á sunnudaginn. Öm Ævar lék hringina fjóra á 77-71-74-72 eða samtals á 294 höggum en sigurvegari varð Craig Williams sem lék á 288 höggum. Ómar Halldórsson varð í 35. sæti á mótinu en hann lék hringina á 75-76-84-79 eða á 314 höggum. Þrír íslenskir kylfmgar til viðbót- ar kepptu á mótinu. Það voru Haraldur Heimisson, Helgi Þórisson og Sigurpáll G. Sveinsson en þeim tókst ekki að komast í gegnum niöurskurðinn. -GH *»- ■ DEILD KARLA C-riðill: HSÞ b - Hvöt . 0-5 Kormákur - Magni 1-2 Neisti H. - Nökkvi 2-1 Hvöt 5 5 0 0 17-6 15 Neisti H. 5 2 2 1 13-7 8 Kormákur 5 2 1 2 18-8 7 Magni 5 2 1 2 10-10 7 Nökkvi 5 2 0 3 13-8 6 HSBb 5 0 0 5 3-35 0 Arno Ehret hefur verið ráðinn þjálf- ari þýska handknattleiksliðsins Gum- mersbach. Ehret, sem er 45 ára gam- all og varð heimsmeistari með Þjóð- verjum á HM í Danmörku árið 1978, hefur mikla reynslu sem þjálfari en hann þjálfaði meðal annars þýska landsliðið og það svissneska. Dani Garcia framherji Mallorca í spænsku A-deildinni i knattspymu, skrifaöi í gær undir sex ára samning við spænsku meistarana i Barcelona. Börsungar greiddu 1,2 milljarða króna fyrir leikmanninn sem skoraði 12 mörk fyrir Mallorca á nýliðnu tímabili. Dani kemur í stað Brasilíu- mannsins Sonny Anderson sem var seldur til Lyon í Frakklandi fyrir 1,5 milljarða króna. íslands- og bikarmeistarar ÍBV eru komnir með júgóslavneskan leik- mann í sínar herbúðir og verður hann til reynslu hjá meisturunum. Leikmaðurinn heitir Goran Aleksic og er varnar- og miðjumaður. Hann hefur undanfarin tvö ár spilað meö Cukaricki Belgrad í A-deildinni í Júgóslavíu og kom hingað til lands fyrir milligöngu Zorans Miljkovic. Eyjamenn hafa þegar fengið leik- heimild fyrir Aleksic en hann verður þó ekki með gegn Víkingum í kvöld að sögn forráðamanna ÍBV. Scott Ramsey, leikmaður Grindavík- ur, fékk 2 bolta i einkunn hjá DV fyrir leik liðsins við Keflavík i úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag. Boltamir hans komu ekki fram í mánudagsblaðinu. -GH/VS & G ÚRVALSDEILD Sjöunda umferö úrvalsdeildar karla fer af stað í kvöld með tveimur leikj- um, Vikingur-ÍBV mætast á Laugar- dalsvelli og ÍA-Grindavík uppi á Skaga. Leikimir hefjast kl. 20.00. Skagamenn hafa skoraö níu mörk í tveimur síðustu leikjum í bikar- og Evrópu- keppni og vonast til að | bæta við heldur magurt markaskor sitt í deild- inni til þessa, sem er aðeins eitt mark í 5 leikjum og á 450 mínútum. ÍA hefur unniö alla átta leiki sína gegn Grindavík i efstu deild með markatölunni 27-5, haldið hreinu í 5 af I þessum 8 leikjum og skor- að 3 mörk eða fleiri í 6 leikjum. Skaginn hefur gert 4 mörk aö meðaltali i fjórum heima- sigrum gegn Grindavik. Alls hafa veriö gerö 44 mörk í sið- ustu átta viðureignum Víkinga og Eyjamanna en I liðin mættust átta sinnum ' á árinum 1990-93 þar sem skoruð voru 5,5 mörk að meðaltali. Fjórir stórsigrar, tveir hjá hvoru liöi, hafa litið dagsins ljós í siðustu fjórum heim- sóknum Eyjamanna til ' 1 ' Víkinga í Reykjavík. Mun- urinn á liðunum hefur veriö ' 5,5 mörk að meðaltali í þess- um flórum leikjum. Einar Sigurðsson á fljúgandi ferð. Ágætur árangur - hjá Einari og Karli í keppni í Wales DV sagöi frá því fyrir helgi að Einar Sigurðsson og Karl Gunnlaugsson væru á leiðinni til Wales að keppa í alþjóðlegri þolaksturskeppni á torfærumótorhjólum, Welsh Two Days Enduro. Þessi keppni hefur verið haldin síðan 1951 og er ein sú virtasta I sínum flokki, sem sést vel á þátttöku keppenda sem voru u.þ.b. 500 að þessu sinni. Þeim er skipt niöur í þrjá flokka, Sportman (áhugamenn) með 200 keppendur, Clubman (Dellukarlar) með aðra 200 og Expert (Atvinnumenn) með 100 skráða. Einar og Karl kepptu i Club- man flokki þar sem keppnin er einna hörðust og jöfhust. Karl hefur keppt nokkrum sinnum í þessari keppni áður og segir hana nokk- uð erfiða. Fyrri dagurinn er 260 kílómetr- ar, skipt niður á 12 leiðir, þar af tvö „Special Test“ þar sem keppt er við klukkuna. Á öðrum leiðum þarf einfald- lega að ná settum tima á leiðinni sem er nokkuð knappur og þær sekúndur sem eru yfir það teljast sem refsistig. Seinni dagurinn var svo 220 kílómetrar og tók 6 og hálfan tíma en sá fyrri 8 og hálfan. Árangurstrákanna í sínum flokki þótti nokkuð góður og þá sérstaklega Einars sem keppti á KTM 200, skaffað af KTM Racing í Bretlandi. Hann lenti í 22. sæti fyrri daginn og því 16 þann seinni og varð því í 18 sæti yflr heildina. Karl, sem að þessu sinni keppti á Husqvarna 250 WR, lenti í því fyrri daginn að fá vatn inn á loftsíuna og bleyta kertin og missti því 11 mínútur á einni leiðinni sem taldi nokk- uð í refsistigum. Var hann í 57. sæti fyrri daginn en í því 17. á degi tvö og því í 48. sæti við lok keppninnar. -NG Miðnæturhlaup Miðnæturhlaup á Jónsmessu er haldið í 7. skipti í Laugardalnum í Reykjavík í kvöld og hefst kl. 23. Hlaupnir eru 10 kílómetrar í öllum aldursflokkum og einnig er 3 km skemmtiskokk án tímatöku og flokkaskiptingar. Hlaupið er eftir stígum og gangstéttum um Laugar- dalinn, frá sundlauginni þar sem skráning fer fram í dag frá kl. 14. Frjálsiþróttadeild Breiðabliks stendur fyrir Jónsmessumóti á Kópa- vogsvelli annað kvöld og hefst mótið klukkan 19. Keppt verður í 25 grein- um í mörgum aldursflokkum. Hollenski varnarmaðurinn Frank Verlaat, sem leikið hefur með þýska A-deildarliðinu Stuttgart, hefur skrif- að undir flögurra ára samning við Ajax. Verlaat lék i þrjú ár með Ajax en gekk í raöir Lausanne i Sviss árið 1989 og þaðan fór hann til Stuttgart. Wimbledon-m ■ •• -16 ára stúlka sló Martinu Hingis út í Það urðu sannarlega óvænt úrslit í fyrstu umferð kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis í gær. Martina Hingis, sú sem skipar efsta sætið á heimslistanum, varð að sætta sig við að verða auðveldur mótherji fyrir hinn 16 ára gamla ástralska unglingameistara, Jelenu Dokic. „Þetta er ótrúlegt, alveg ótrúlegt," sagði Dokic himinlifandi eftir leikinn en það era fimm ár síðan efsta kona á heimslista var slegin út í fyrstu umferð og aðeins í þriðja sinn sem það gerist í 122 ára sögu Wimbledon-mótsins í tennis. Síðast gerðist það 1994 þegar Steffi Graf datt út fyrir Lori McNeil. Svisslendingurinn Martina Hingis átti aldrei möguleika og leik- urinn stóð aðeins í 54 minútur. „Hún var bara of góð fyrir mig og ég náði ekki að rífa mig upp,“ sagði Hingis eftir leik en Dokic vann 6-2 og 6-0 og því urðu óvænt Jelena Doklc stjömuskipti á Wimbledon-mótinu í tennis og það verður gaman fagnar sigrlnum í að fylgjast í framhaldinu með framgöngu hinnar 16 ára gömlu gær. Dokic. Hingis vann Wimbledon 1997 og var að leika sinn fyrsta Reuter leik á mótinu i ár en Dokic, sem varð atvinnumaður um ára- mótin, þurfti að fara í gegnum undankeppni. -ÓÓJ Eyjamenn unnu siöustu viðureign liðanna í höfuðborginni á Valbjamar- vellinum 1993, 2-9, Víkingar tvær þar á undan á Víkinni, 6-1 og 6-0, og Eyjamenn unnu síðan 0-^4 1990 í Stjörnugrófinni. -ÓÓJ íkvöld Kolbrún fór víða - og keppti á móti þeim bestu * 2. deild karla í knattspyrnu: Völsungur - KS............20.00 HK - Léttir ..............20.00 Leiknir R. - Þór A.........20.00 Tindastóll - Sindri...........20.00 Ægir - Selfoss................20.00 3. deild karla í knattspyrnu: Þróttur N. - Huginn/Höttur . . . 20.00 Tveir góðir burt? - eftir deilu viö þjálfarann Svo kann að fara að tveir af efnilegustu körfuknatt- leiksmönnum Akurnesinga, Trausti Jónsson og Pálmi Þórisson, bróðir Dags landsliðmanns, leiki ekki með úrvalsdeildarliði ÍA á næstu leiktíð. Þeir Trausti og Pálmi, sem báðh- era tvítugir, lentu í deilum við þjálfarann, Brynjar Karl Sigurðsson, vegna æfingasóknar en þeir Pálmi og Trausti eru i mikilli vinnu og hafa ekki getað æft sem skyldi. Trausti sagði við fréttaritara að hann myndi sennilega spila með Snæfelli á næstu leiktíð. -DVÓ - hjá KR sem vann Stjörnuna, 1-0 „Við erum ánægðar með að fá þrjú stig út úr þessum leik. Þetta var erfíðasti leikur sem við höfum spilað í sumar. Við vorum seinar í gang meðan þær börðust á fullu og voru óhræddar við að sækja. Við vorum heppnar að fá ekki á okkur mark í fyrri hálíleik og náðum að skora fyrst og fremst af því að við höfðum trú á því allan tímann. Ég held að hjartslátturinn hafi verið í lagi hjá okkur í þessum leik,“ sagði hetja KR-inga, Ásthildur Helgadótt- ir, en hún fiskaði vítið og skoraði sigurmarkið úr þvi í 1-0 sigri á Stjömunni í gær. „Þetta er besti leikur sem ég hef séð Stjörnuna spila í mörg ár. Þetta var toppleikur af okkar hálfu þannig að ég er mjög ósátt með úr- slitin. Það er ekki oft sem maður er ósáttur með að tapa 1-0 fyrir besta liðinu,“ sagði Auður Skúladóttir, þjálfari Stjömunnar, eftir leik. Stjaman veitti íslandsmeisturum KR mestu mótspyrnu sem nokkurt lið hefur gert í efstu deild kvenna í sumar þegar liðin mættust í Frosta- skjóli í gærkvöldi. KR er með 3 stiga forastu á Val fyrir síðasta leik fyrri umferðar en liðin mætast næst. KR er eina taplausa lið deildarinnar en Stjarnan er í fjórða sæti með 10 stig. Sóknaraðgerðir Stjörnunnar vora beittari í fyrri hálfleik þrátt fyrir að KR hefði verið meira með boltann og fengu gestirnir tvö góð tækifæri en inn vildi boltinn ekki. Fjörið var mikiö í seinni hálfleik og bæði lið fengu góð færi. Sigurmark KR kom úr víti sem Stjömustúlkur vora ekki sáttar við. Þær gáfust þó ekki upp en náðu ekki að nýta nokkur góð færi og KR vann nauman sigur. KR-ingar fengu verðuga andstæð- inga og þurftu að hafa fyrir stigun- um. Guðrún Gunnarsdóttir og Guð- laug Jónsdóttir léku best í liði KR. Stjarnan hefur farið stigvaxandi í sumar og liðið vinnur vel saman. Justine Lorton, enski leikmaður Stjömunnar, fellur vel inn i liðið og lék vel í þessum leik, eins og Auður Skúladóttir og Heiða Sigurbergs- dóttir. Engar léku þó betur en hinar 17 ára Elfa B. Erlingsdóttir og Mar- ía Ágústsdóttir markvöður sem áttu báðar stórleik í þessum leik. Annar sigur Skagans í röð Elín Anna Steinarsdóttir og Ás- laug Ákadóttir tryggðu ÍA sinn ann- an sigur í röð, nú 2-0, á Grindavík upp á Skaga. Eyjastúlkur unnu 1-3 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Kelly Shimmin skoraði 2 mörk í fyrri hálfleik og Fanný Yngvadóttir bætti við því þriðja um miðjan seinni háifleik áður en Harpa Sigurbjörnsdóttir minnkaði muninn í lok leiksins. -ih/-ÓÓJ Styrkur á Skagann DV, Akranesi: Skagastúlkum hefur ekki gengið sem skyldi í úrvalsdeild kvenna í knattspymu en nú hafa þær fengið nokkurn liðsstyrk fyrir baráttuna í sumar. Sænsk stúlka, Anna Inghammar, 22 ára gömul, er gengin til liðs viö ÍA og einnig Rakel Óskarsdóttir sem kemur frá Reyni i Sandgerði. Þá er Brynja Kolbrún Péturs- dóttir, landsliðskona í badminton, komin í hópinn. Brynja spilaði með yngri flokkum ÍA á sfnum tíma. -DVÓ . DEILD KV. A-riðill: FH - Selfoss................8-0 Grótta - Fylkir.............2-2 (F: Sigrún Bjamad., Anna B. Bjömsd.) Haukar - FH.................3-3 FH 5 4 1 0 22-5 13 Fylkir 5 2 2 1 11-10 8 RKV 4 2 11 12-7 7 Grótta 5 2 12 10-9 7 Haukar 5 0 2 3 6-18 2 Selfoss 4 0 1 3 2-14 1 B-riðill: Þór/KA - Leiftur/Dalvík.....1-0 Þór/KA 3 3 0 0 14-1 9 Tindastóll 2 10 1 1-5 3 Leift/Dalv. 3 1 0 2 3-10 3 Hvöt 2 0 0 2 1-3 0 EM í körfubolta A-riðUl: Júgóslavía - Makedónía . . . . 83-68 Frakkland - ísrael . . 77-66 B-riðill: Rússland - Ungverjaland . . . 73-72 Slóvenía - Spánn . . 85-75 C-riðiU: Tyrkland - Króatía . . 70-63 ftalía - Bosnía . . 64-59 D-riðiU: Litháen - Þýskland . . 84-74 Tékkland - Grikkland .... . . 83-72 Króatar töpuðu seinni hálfleiknum gegn Tyrkjum, 29-43. Tony Kukoc gerði 17 stig, þar af 5 3ja stiga körfur, en það dugði ekki liðinu að gera niu þriggja stiga körfur í leiknum. Lit- háinn Arvitas Sabonis gerði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 4 stoðsendingar í sigrinum á Þjóðverjum. -ÓÓJ ÍA samdi viö Matijani Skagamenn hafa samið við suð- ur-afríska knattspyrnumannninn Kenneth Matijani um að leika með þeim í sumar. Matijani var til reynslu hjá ÍA en nú er sá reynslu- tími liðinn. Hann hefur friskað upp á sóknarleik Skagamanna, skorað þrjú mörk i þremur leikj- um, og þeir vænta þess að hann haldi áfram á sömu braut. -DVÓ Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, sund- konan snjalla frá Akranesi, gerði víðreist eftir Smáþjóðaleikana í Liechtenstein og keppti á allri Mare Nostram mótaröðinni. Margir af bestu sund- mönnum heims tóku þátt í þessum mótum sem fram fóra í Barcelona á Spáni, Canet í Frakklandi og í Mónakó. Kolbrún synti við hlið hinnar frægu Söndru Völker frá Þýskalandi þegar hún setti heimsmet í 50 metra baksundi á 28,78 sekúndum en Kolbrún hafn- aði í 7. sæti í sundinu á 31,53 sek- úndum. Kolbún varð í 8. sæti í 100 metra baksundinu á mótinu í Mónakó á 1:08,33 mín., í 6. sæti í 200 metra baksundi á 2:25,07 mín. og í 12. sæti í 50 m skriðsundinu á 27,41 sek- úndu. Á mótinu í Canet varð Kolbún í 7. sæti í 50 metra baksundi á 31,53 sek- úndum og í mótinu í Barcelona varð hún í 16. sæti í 50 metra skrið- sundinu á 27,42 sek., í 9. sæti í 100 metra baksundi á 1:06,68 mín. og í 8. sæti í 200 metra baksundi á 2:22,99 mín. Þessi mót vora góður undirbúning- ur fyrir Evrópu- meistaramótin sem fram fara í Moskvu og Istanbul en Kol- brún stefnir á að keppa á báðum þess- um mótum. -GH Hlynur Stefánsson lengi frá? Þolinmæði - fyrsti möguleiki gegn ÍA 10. júlí Hlynur Stefánsson, fyrirliði ís- lands- og bikarmeistara ÍBV, gæti orðið lengur frá en búist var við vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik Eyjamanna við KR á laug- ardaginn. Þá var talað um tvær vikur, en nú er ljóst að fjarveran verður á bil- inu 3-5 vikur og hann gæti misst af allt að 6-8 leikjum á því tímabili. „Læknirinn segir að ég hafi verið mjög heppinn og sloppið vel miðað við það sem gat verið. Það sem tefur batann fyrst og fremst er það að það blæddi inn á liðpokann í hnénu, þannig að það þurfti að sauma hann. Ef sárið grær vel má ég byrja að skokka eftir 10 daga en það verður mun lengra í að ég spili. Það þýðir ekkert annað en þolinmæði, ég tek einn dag fyrir í einu og sé svo til,“ sagði Hlynur við DV í gær. Hlynur missir af minnst tveimur deildaleikjum, við Víking og Keflavík, auk bikarleiksins við Keflavík um mánaðamót- in. Vinni Eyjamenn hann spila þeir í 8-liða úrslitum 7. eða 8. júlí og þar yrði Hlynur heldur ekki með. „Fyrsti möguleikinn á að ég spili er gegn ÍA 10. júlí. Það er þó líklega bjartsýni,“ sagði Hlynur. Eyjamenn spila í forkeppni meist- aradeildar Evrópu 14. og 21. júlí og mæta síðan Leiftri í úrvalsdeildinni 24. júlí. -VS +. X x

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.