Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.1999, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 14. ÁGÚST 1999 Austur-Evrópa vinsæl hjá ferðamönnum: Prag, fegursta borg Evrópu Borgin er byggð af mörgum af færustu arkitektum og listamönnum Evrópu á sex hundruð ára tímabiii Austur-Evrópulöndin hafa á liðn- um árum sótt í sig veðrið sem ferða- mannastaðir og eitt þeirra landa sem njóta æ meiri vinsælla er Tékk- land. Höfuðborg Tékklands, Prag, er talin ein fegursta og rómantískasta borg Evrópu, jafnvel heims. Borgin er gríðarlega vinsæll viðkomustaður ferðamanna um þessar mundir en fram til ársins 1989 var hún flestum Evrópubúum ókunn vegna þess hve óaðgengileg hún var, likt og aðrar borgir Austur-Evrópu. Stjórn komm- únista hélt völdum í landinu eftir að Berlínarmúrinn féll í lok árs 1989. 17. nóvember varð dagur stórra tíð- inda en þann dag var skipulögð af hreyfingu ungra kommúnista ganga til minningar um níu stúdenta sem voru teknir af lifi af nasistum fimm- tíu árum áður, 1939. Lögreglan greip inn í þessa friðsamlega göngu 50.000 manna og um fimm hundruð þeirra urðu að þola barsmíðar lögreglu sem auk þess handtók hundrað > manns. Dagana á eftir fylgdu stans- laus mótmæli með Vaclac Havel í broddi fylkingar og til þess að gera langa sögu afar stutta lauk því öllu með því að ríkisstjórnin sagði af sér þann 3. desember. Þann 29. sama mánaðar varð Havel svo forseti landsins. Ferðamenn flæða inn í landið Gamalreyndir ferðamenn hafa * reyndar kvartað yfir því að nú „Þeir sem sigla með Lagar- fljótsorminum hafa sagt mér að þeir sjái landslagið með fram Fljótinu frá nýju sjónarhorni. Þeir kynnast landinu á nýjan máta,“ sagði Con- rad Langley sem dvelur á Héraði í sumar og og vinnur að því að teikna upp fyrirhugaðan göngustíg í kring- um Fljótið. Hugmyndin að göngu- stígnum varð til í Framfarafélagi Fljótsdalshéraðs fyrir nokkrum árum og Philip Vogler hefur haldið málinu lifandi af dugnaði sínum. Conrad Langley er nemandi í landslagsarkitektúr við háskólann í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Hluti af námi hans er athugun og teikning á göngustíg umhverfis Lag- arfljót. Verkefnið hefur hann sagt afar áhugavert og hann hefur tekið að sér að teikna leiðina frá Hall- ■ ormsstað upp í Fljótsdal og út í Fell. Teikningar Conrads hafa verið til sýnis á Café Nilsen á Egilsstöðum. Conrad er á svokölluðum Fulbright- styrk og kom hingað fyrst árið 1997 í því augnamiði að kynna sér verk- efnið. í vor kom Bandaríkjamaður- inn ungi austur á Hérað tÚ þess að jkynna sér leiðina og byrja að teikna. Landslagið er mjög fjöl- flæði dæmigerðir túristar inn í óspillta borgina með tilheyrandi sölumennsku og verðhækkunum. Það skyldi þó engan undra að orð borgarinnar berist sem eldur í sinu þvl hún er dásamleg þeim sem henni kynnast. Borgin er byggð af mörgum af færustu arki- tektum og listamönnum Evrópu á sex hundruð ára tímabili. Bygg- ingar borgarinnar, brýr og stein- lagðar götur heilla alla sem á breytt en auk þess eru að verða á því talsverða breytingar með skóg- ræktinni sem þar er komin af stað. Conrad hefur sagst ætla leggja áherslu á það að stígurinn verði annað borð kunna að meta feg- urð. í Tékklandi búa um tíu milljónir manna og þar af er rúmlega milljón manns búsett í höfuðborginni, Prag. Ferðamönnum fjölgar gríðarlega á ári hverju í borginni og hótelum að sama skapi. Verðlag er hærra en marga grunar og það er betra að hafa varann á og panta gistingu fyr- ir fram, sérstaklega að vori eða í kringum helstu hátíðir, svo sem jól og páska. Vestræn verslun Verslun í Prag ber þess engin merki að landið hafi fyrir áratug verið martröð viðskiptavinarins með tómum hillum í öllum verslun- um. Vestrænt yfirbragð einkennir verslanir en faúegir gler- og postu- línsmunir eru nánast skyldukaup í borginni. Þá eru Bata-skórnir heimsþekktir en þeir voru upphaf- lega framleiddir af Bata-fjölskyld- unni í Tékkóslóvakíu. Framleiðslan var flutt til Kanada að lokinni seinni heimsstyrjöld en nú eru Bata-skór framleiddir á ný í heima- landinu eftir fjörutíu ára útlegð og lagður þannig að leiðin verði sem allra fjölbreytilegust og jafnframt með álierslu á útsýnisstaði. Leiðin er alls 100 kílómetrar og Conrad hefur látið í ljós þá skoðun seldir ásamt öðrum innfluttum evr- ópskum skóm í gríðarstórri frnim hæða byggingu. Bókmenntirnar Prag er mikil menningarborg en Tékkland hefur getið af sér mikla listamenn. Þekktasti rithöfundur landsins er án efa Franz Kafka en hans hlutverk var stórt í bók- menntaheiminum í upphafi aldar- innar. Bækur hans eru frægar um heim allan en ein af hans þekktustu bókum ber titilinn Hamskiptin. Aðrir höfundar sem getið hafa sér frægðarorð eru Milan Kundera, Ivan Klima og Josef Skvorecky. Minna þekkt er skáldið Jaroslav Si- efert sem hlaut nóbelsverðlaunin 1984. Aðalferðamánuðirnir eru maí, júní og september en í apríl og októ- ber er loftslag svalara en verð þeim mun hagstæðara. Það er því kjörið fyrir þá sem langar til þess að gera eitthvað annað í haust en að fara í hefðbundna verslunarferð til Dublin eða Edinborgar að hafa Prag i huga. -þor sína að spennandi væri i framtíð- inni að tengja leiðina öðrum göngu- leiðum, til dæmis á Borgarfjarðar- svæðinu. SB Maastrict: J Fjögurra daga veisla Maasrricht er oftast nefnd í sambandi við Evrópu- j sambandið en | þessi hol- lenska borg er einnig þekkt fyrir matgæð- inga sína. Ár hvert er hald- in sérstök ! Sögurra daga matargerðarhátíð ' þar sem bestu veitingarhús stað- arins setja upp bása á torgi í mið- bænum með sýnishorn af af því besta sem býðst í mat. | í ár mun hátíðin fara fram dag- ; ; ana 26.-29. ágúst og reiknað er - með um 175.000 gestum. Rafeindafarmiðar það sem koma skal IBM og IATA, Alþjóða flugsam- bandið, kynntu síðastliðinn mið- 1 vikudag áætlun um það að búa til kerfi sem mun gera flugfélög- um um heim all- an kleift að skipta raf- einda- farmiðum, staðgenglum hefð- bundinna pappírsfarmiða. Þessi tækni hefur rutt sér rúms í Bandaríkjunum þar sem sífellt stærri hópur ferðalanga kjósa þennan möguleika í þeim tilgangi að hraða innritun. Far- þegar þurfa með þessari tækni ekki lengur að hafa áhyggjur af því að glata farmiðum sinum. Erfiðlega hefur þó gengið að festa rafeindafarmiðana 1 sessi í milli- landaflugi þar sem eftir er að samræma kerfi flugfélaga. Flugleiðir: Heilsársbæklingur kominn út Gefinn hefur verið úr heilsárs- bæklingur Flugleiða þar sem kynnt er framboð áfangastaða og pakkaferða fyrir komandi haust og vetur. Nýjum heilsársáfanga- stað hef- ur verið bætt við, París, til þess að mæta aukinni eftirspurn. Áhugi íslendinga á haust-og vetrarferð- um hefur aukist talsvert á und- anfórnum árum og til að mæta því verður sætaframboð í vetrar- áætlun 1999-2000 aukið um 9% til og frá íslandi. Ferðabæklingur- inn gildir frá 1. október fram til 31. október 2000. Köfunarsafarí í september leggja tveir bresk- ir kafarar upp í það sem þeir segja að sé fyrsta neðansjávar- safaríferð í heiminum. Charlotte Graham og Mark Durham fljúga 'f ' * '■ W M w w w ~ Bandaríkjamaðurinn Conrad Langley dvelur á Héraði í sumar og vinnur að því að teikna upp fyrirhugaðan göngustíg í kringum Lagarfljót. Hann er nemandi í landslagsarkitektúr við háskólann í N- Karóiínu. larfljc á næstunni til Suður-Afríku og ætla að halda sem leið liggur norður með austurströnd Afríku til Egyptalands. Þau ætla að kafa á eins mörgum stöðum á leiðinni og hægt er. Hægt er að fylgjast með ferð þeirra á Netinu á slóð- inni www.divethedream.com. ■r Byggingar borgarinnar, brýr og steinlagðar götur heilla alla sem á annað borð kunna að meta fegurð. Egilsstaðir: Nýr göngustígur með fram Lagarfljóti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.