Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Blaðsíða 3
meömæl i Stefán og Guðmundur g f n i fíaronsstígur Þar sem Barónsstígur og Grettisgata mætast: Lókal andar og barónar Bubbi og Rúnni Júl.: Gamlir karlar í góðum málum Allt um tölvuleikina: vilja vera Er rithöfundurinn dauður? Er strætó- bílstjórinn dauður? 25 Lifíd eftir vmnu baklca»k f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíöumyndina tók Hilmar Þór af Daníel Ágústi Haraldssyni. Úthverfabarirnir: Pólskir kossar og pílukasts- klúbburinn Píkan Nýtt í bíó: Á tónleikum hjá Kiss '78 og maórískir slagsmálahundar „Maður kemst ekki af stað til að bera út fyrr en upp úr hádegi og trommusettið situr á hakanum, því miður.“ Hér er Steinn að tala um þann sið sinn að fara í pláss sitt eftir vinnu og æfa trommuslátt. „Það hefur gefið mér útrás undan- : farin 20 ár en nú er ég bara of þreytt- ur þegar ég skreiðist heim klukkan að verða myrkur. Þá hittumst við Snerill {síamsköttur Steins) og við tekur matseld piparsveinsins sem og kyrrlát stund heimafyrir." Fimm lög ofanmittis Steinn er ómyrkur 1 máli um að- stæður i hverfmu: „Ég vil kvarta undan lélegum snjóruðningi í vestur- bæ Kópavogs og miklu magni af rusl- pósti sem ætlar mig lifandi að drepa. Ég er sá eini sem hjóla í Kópavogin- um með póst og það jafnvel þó færð- in sé eins og hún er. Þess má geta að ; ég er einlægur aðdáandi Jóa á hjól- ; inu.“ Hvernig býrðu þig? „Ég er í fimm lögum af fatnaði of- ; anmittis og tveim neðanmittis. Svo • eru það góðir gönguskór og vettling- i : Islenska útgáfan af „Friends“: Með herbergi fyrir skyndikynni Daníel Ágúst: Tekknó og neistaflug Er ekki komið að þér að fara í nálastungu eða nudd? Til dæmis hjá Kínversku nuddstofunni í Kópavogi sem nýlega var opnuð í Hamraborg. Nálastunga og nudd er málið og illvtgasti jóla- kvíði nuddast jafnvel úr þér ef rétt er .haldið á Sþöðunum". ar og tvöfóld húfa. Svo tekur maður farsímann með til öryggis." Puðið gerir mig edrú Steinn segist tæma hugann í vinn- unni. „Best er að hugsa ekki neitt því það er sóun á andlegri orkú. Ég vinn bara sjáifkrafa, raula eitthvað með sjálfum mér og hlusta á útvarpið í eyrunum.“ Eru jólakortin byrjuð að koma? „Nei, en það fargan brestur á inn- an tíðar. Þá gildir að vera æðruiaus úti í stórhríðinni og lifa jólamartröð- ina af.“ Sendirðu kort sjálfur? „Nei, og mun aldrei gera. Það er nóg að þurfa að meðhöndla mörg hundruð jólakort síðustu dagana fyr- ir jól. Ég sendi bara góða víbra til þeirra sem mér þykir vænt um.“ Eitthvað hlýtur svo desember-þrœl- dómurinn að gefa af sér í budduna? „Jú, jú, en það fer allt í að borga skuldir og skyldur. Þetta sem við öll erum að basla við í lífinu. En allt þetta puð gerir mig edrú. Og þrátt fyrir allt er lífið svo sannarlega lif- andi. fesn.V»amín Nú er það tímabil ársins þegar landsmenn leggiast fyrir fársjúkir af kvefi, flensu, hita og beinverkjum. Gott ráð til að slá á veikindin og jafnvel koma í veg fyrir þau er að moka I sig C- vítamíni. Uppleysanlegar töflur eru alveg til- valdar því þær eru næstum góðar á bragðið. Bragðtegundunum fer fjölgandi, nú er m.a.s. hægt aö fá pillur með exótísku ávaxtabragði. Best er að láta þær leysast upp á tungunni. Þá getur maður leikið froðufellandi hund eða rifjað upp gospillurnar sem maöur fékk I æsku áður en skandinavísku ofverndunarsjónarmiðin bönnuðu þær. Hendum snjóboltum í bíla svo að þjófavarna- kerfið fari í gang. Þetta má gera sér að leik, t.d. ofan af svölum. Þá kemur pungsveittur og þjófhræddur bíleigandi kjagandi út og þarf að slökkva á kerfinu. Þannig færð þú ágætis skemmtun ókeyþis og bílaeigandinn hreyfingu og smálit í lífiö. CAP {■itu Talandi um jólakvíða: Brjóttu kreditkortiö núna. Þú þakkar okkur þegar skuldirnar fara að hrúgast upp á nýju öldinni. Gefðu eitthvað ódýrt og sniðugt, eins og t.d. bók úr bókasafn- inu. Sá sem fær svoleiðis bók hefur nægan tíma til að lesa bókina áður en fresturinn er úti ogflestir lesajú hverja bók bara einu sinni. Stefán Hilmarsson og Guð- mundur Jónsson, úr Sálinni hans Jóns míns, verða í spjalli á Fókus- svæðinu á visir.is í dag klukkan 16. Þar gefst einstakt tækifæri til að komast í náið spjall með þessum kempum. Spjalla má um hvað sem er og Stefán segist ekki hræðast neitt. „Nei, við erum óhræddir. Það er kannski helst að Guð- mundur sé hræddur við að opinbera vankunnáttu sína á lyklaborðinu. Sjálfur lærði ég vélritun í níunda bekk og tel mig ágætan. Maður er svo náttúrlega að pikka daginn út og inn eins og bróðurpart- ur þjóðarinnar." Jólarispa „Við tökum smá jól- arispu,“ segir Stefán um starfsemi Sálarinnar i des- ember. „Verðum í Njálsbúð i kvöld, á Akureyri um næstu helgi og annan í jólum á Selfossi. Svo veröum við í Þjóðleikhúskjallaran- um á Gamalárskvöld." Hvað er svo planað fyrir 2000? „Allt óákveðið og bara impró- viserað eins og alltaf hjá okkur. Við hyggjumst þó taka létta rispu næsta sumar. Það verður að koma í ljós hvaö hún verður löng. Svo er ný plata á stefnuskránni, með þá nýju efni. Á síðustu tveim plötum hafa aðallega verið eldri lög og rétt að fara að huga að frekari nýsmíðum." Nýjasta Sálarplatan „12. ágúst 1999“ inniheldur ný og gömul lög sveitarinnar í órafmögnuðum bún- ingi. Platan hefur verið að seljast grimmt fyrir jólin enda Sálar- Maus næst Næst fær hljómsveitin Maus vefræna meðhöndlun hjá Fókus. Mausstrákarnir verða í beinu spjalli á mánudaginn frá klukkan 20 og verður eflaust heitt í kolun- Guömundur og Stefán á tónleikum. Þeir veröa ekki síöur í stuði viö lyklaboröin kl. 16 í dag. aðdáendur margir og platan er frá- bær í skóinn fyrir þá. Þessi plata er einmitt á tilboði hjá Fókus þessa dagana (1499 kall!) og eins er hægt að hlusta á tóndæmi af disknum. á mánudagskvöldiö. um. Lyklaborðsspjallarar vilja t.d. eflaust fá að vita hvers vegna nýja platan er kölluð „I þessi sekúndubrot sem ég flýt“. Vitaskuld verður sú plata boðin á tilboðsverði og tón- dæmin verða á sínum stað. Svo verður líka hægt að hlaða niður stuttmynd Mausaranna, sem þeir frumsýndu nýlega. Þar sést Birgir söngvari t.d. í afspyrnuflottri peysu sem spjallarar fýsir án efa að vita meira um. Steinn Skaptason er upp fyrir haus þessa dagana, enda tilheyrir hann starfsstétt sem hlakkar ekkert sérstaklega til jólanna. Steinn er bréfberi. /c rnrulsu r'i y I 81 inoii f f r ■wtJ/U MMÚrU'j úíxjjsMaA %rir JáiL tæ&É. ðtent® 10. desember 1999 f Ókus 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.