Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2000, Blaðsíða 10
* Nafn: Kolbrún Pálinii Helgadóttir. Aldur: 20 ára. Starf: Föröuncirfræð'ngur/yfgreiösiustúlkö • GK honur. Eftlrlætlsskemmtistaður: ..Maöur te^ur yfuleiti rúnt- inn: Hex, uzio, SKugginn.' ------- 1 íslenskir karlmenn: .Þeir geta verið dónalegir en það eru líka margir herramenn hér á landi. Ég kann alla- vega miklu betur við íslenska karlmenn heldur en ítalska því þeir eru algjört „pain“. Ef maður er túristi geta þeir hugsanlega heillað mann en þegar maður er búinn að búa á Italíu í smátíma þá skilst hvað ég meina. Dagsdaglega eru þeir eins slæmir og íslenskir karlmenn á rassgatinu. íslenskir strákar fá líka plús fyrir danshæfileika sína. Á Ítalíu dilla menn sér bara og taka enga snúninga eins og maður sér íslenska karl- menn oft gera.“ Skemmtanalífið í Reykjavík: „Skemmtanalífið í Reykjavík er mjög gott. Ég bjó um tíma í Mílanó og þrátt fýrir að það sé stór borg þá er skemmtanalífið þar mjðg einhæft. Þar er líka miklu meiri stéttaskipting á .kemmtistoöunum en fólk blandast meira á staöina hér sem mér finnst gott." Eftirlætisdrykkur: „Lettvin. ef ég drekk eitthvaö áfongt." Vandræöalegasta atvik á skemmtistaö: „Þegar kjóll inn rrnnn rifnaöi upp fyrir rass á dansgólíinu. Ég tók of mikla dýfu og varö aö fara heirn á rifnum kjólnum." Nafn: bóley Kristjárisdóttir. Aldur: 20 ára. Starf: Nemi/starfsmaöur á Rex. Eftirlætisskemmtistaöur: ',Thomsen og Kaffibarinn. T ■ r sé'ri er aftur oröinn skernmtilegur eftir breytingarnar. Þar er gðð tóniist og fínt að dansa." íslensklr karlmenn: „Ég held að íslenskar stelpur séu bún- ar að eyðileggja íslenska karlmenn. Þeir eru orðnir vanir því að ef þeir depla auga þá komum við hlaupandi. Þeir eru hreinlega ekki vanir því aö þurfa að stjana við okkur og það er bara okkur sjálfum að kenna." Skemmtanalífið í Reykjavík: „Sérhæfmgin á skemmtistöð- unum mætti vera meira. Það mættu t.d. vera til staðir sem spila bara rapp eða drum n'bass o.s.frv. Oft finnst mér held- ur ekki vera spiluð góð tónlist á þeim stöðum sem gert er ráð fyrir að maður eigi að dansa á, þannig að maður er oft að dansa á milli boröa á stöðum sem ekki eru með dans- gólf því tónlistin þar er svo góö. Ég hef ferðast mikið erlend- is þannig að ég hef samanburö af skemmtanalífinu i öðrum löndum. Ég var sérstaklega hrifin af karaokemenningunni I Tokyo. Þar fór ég á stað þar sem maður gat leigt heilt her- bergi út af fyrir sig og sungið karaoke með vinum sínum allt kvöldið i dúndrandi diskðljósum. Það var hægt að velia á miilí 3000 laga og á veggnum var dyrasími til að hrin^ barinn og græjunurri stjórnaöi maöur sjálfur. Þaö heíöi veriö gaman of Svona staö væri aö finna hér á íslandi. Annars firinst mör efri hæöin á Grand Rokk vera kjorin undir kara okepöbb. Þar er gott svið og þaö væri hægt aö láta flottar rnyndir rúlla á stórum skjá á veggnum." Eftirlætlsdrykkur: „Léttvin, Absolut Currarit i spritn og Cran berryjuíce meö vodka." Eftirlætlstónlist: „Ég fila allt nema blús- og sveitatónlist." Nafn: Hanna Antonsoóttir Aldur: 27 ára. Starf: Kynnmgarstjori hjá Islensk-Ameriska. Eftirlætisskemmtistaður: „Klaustrið og Skuggabarinn. Mér líst mjög vel á Klaustrið því uppbygging þar er sér- lega skemmtileg. Maður getur setiö I ró og næði og spjallað eða farið á dansgólfið eða drukkið kaffi með vinkonu sinni og hlustað á salsatónlist." íslenskir karlmenn: „Ég er engin prinsessa en þó verð ég að segja það að íslenskir karlmenn eru bæöi rudda- legir og dónaiegir. Ég hef verið á skemmtistöðum erlend- is og þar er manni boðið kurteislega upp I dans en ekki rifið í mann og maður dreginn á dansgólfið með orðun- um: „Ég-þú, dansa núna!" Annars finnst mér bæði karl- ar og konur oft vera ókurteis á djamminu og með troðn- ing. Fðlk ryðst áfram og biðst ekki afsökunar ef það rekst utan í mann." Skemmtanalífið í Reykjavík: „Það er fint en mætti vera betra. Ég myndi vilja sjá meira af uppákomum á stððun- um. Þá er ég ekki að meina súludans og tlskusýningar þar sem dansgólfið er tæmt heldur uppákomur sem trufla mann ekki heldur eru bara þarna til að krydda stemninguna. Einu sinni fór ég á skemmtistað erlendis og þar var gæi i buri aö leika sér að oiturslongu og fólk aö dansa á pöllum. Þaö var mjög smart. Ég er ekki hrif in af lifandi tónlist og finnst vera allt of mikiö af litlum stööum meö lélegum böndum. Ég vil miklu frekar fá plötusnúöa meö góöa danstónlist." Eftirlætisdrykkur: Þaö er örsjaldan aö ég fæ mér í glas og Þá er ég hrifnust af kokkteilunum. Annars er ég aöal- lega í Coca Cola." Eftirlætistónlist: og önnur mjúk tónlist." Nafn: Sóley Sigrún Ingólfsðttir. Aldur: 25 ára. Starf: Verslunarkona. Eftirlætisskemmtistaður: „Ég fór mikið á Astró en síðan honum var lokað hef ég aðallega sótt Skuggabarinn og Rex. Annars bíð ég bara spennt eftir því að Astró komist aftur I partígírinn." íslenskir karlmenn: „Þeir eru ótrúlega frosnir og bældir og hreinlega óheflaðir. Þeir kunna alls ekki að meðhöndla konur." Skemmtanalífið í Reykjavík: „Ég bjó um tlma á Spáni og féll þar algjörlega fyrir salsatónlistinni. Ég er því mjög hrif- in af staðnum Trés Locos á Laugavegi en staðurinn er bara allt of lítill og ég myndi gjarnan vilja sjá stærri stað hér I Reykjavlk sem keyrði salsastllinn alveg I botn. Skemmtanalífið hér I höfuðborginni er annars að breyt- ast. Það er t.d. I lagi núna að fara á bar I miðri viku og fá sér vínglas án þess að maður sé kallaður fyllibytta eins og var gert fyrir nokkrum árum. Við erum að verða evr- ópskari þó svo það sé reyndar mikiö fýilirí hér um helgar." dregnar fram Eftirlætisdrykkur: „Maráni Bmnco i vatn:." Vandræöalegasta atvik á skemmtistaö: „Fyrir mörgurn árurn var ég stodd á bar í skósíöu vöföu pilsi. Ég haföi ekki áU neinar sokkabuxur og haföi skellt rnér í einar sem voru rneö lykkjufalli. Allt í einu finn ég skrýtna tilfinningu læöast um fótleggina á mér og sé þá aö ég stend á rifn- um sokkabuxunum einum saman. £g var snögg aö hysja upp um rnig pílsið sem lá á gólfinu og lét eins og ekkert væri sjálísagöara. Ég pillaöi mig reyndar heim stuttu síöar." Það er alltaf verið að tala um það hversu gott skemmtanalífið í höfuðborginni sé og það lofað í hástert í erlendum blöðum. Fókus hafði uppi á átta næturdrottningum sem þekkja skemmtanalíf borgarinnar út og inn og fékk þær til að vega og meta hið reykvíska næturlíf. Nafn: Auður Ólafsdóttir. Aldur: 21 árs. Starf: Nemandi I Ferðamálaskóla MK. Eftirlætisskemmtistaður: „Ég geng yfirleitt hringinn: Ozio, Thom- sen, Skuggabarinn." íslenskir karlmenn: „Ég hef ekkert út á strákana að setja nema kannski hugsanlega þaö að þeir mættu vera duglegri við að mæta á dansgólfið." Skemmtanalífið í Reykjavík: „Það er gott en einhæft. Það mættu vera fleiri dansstaðir en vonandi batnar staðan núna þar sem Astró er að opna aftur og svo er að koma annar nýr staður í Aust- urstrætinu. Ég er hlynnt frjálsum opnunartíma en finnst leiðinlegt að hann hefur valdið því að fólk fer seinna út á skemmtistaðina. Reyndar er líka gott að þurfa ekki að flýta sér af stað..." Eftirlætisdrykkur: „Ég er mest í stelpubjórnum, Woodys og álíka." Eftirlætistónlist: „Ég er alæta á tónlist." Nafn: Anna Þóra Birgisdóttir og Erla Björg Reynisdóttir. Aldur: 29 ára. Starf: Anna starlar hjá Vifilfelli og Erla er einkaritari. Eftirlætisskemmtistaður: Báðar: „Við förum eingöngu á Skuggabarinn þegar viö förum út aö skemmta okkur og alltaf saman. Ef við förum eitthvað annað þá e-ndum við allavega alltaf þar." Anna: „Skuggabarsáráttan byrjaöi í nóvember 1997 þegar ég skildi og virðist ekkert vera aö batna. Skuggabarinn er einfald Jega Jjegti staðurinn í bænum og ég skemmtj mér alltaf lang- ' est bar. Tonlist.iii er lióö ot! sturfsfulkið írabært." til þess að veiða mér til matar heldur t og dans Erla: „Þeir kunna sig einfaldlega ekki. Ég veit að íslenskir strák- ar þola ekki aö heyra þetta en það er svo miklu meira varið í er- lenda karlmenn. Þeir eru svona 100% kurteisari og bera miklu meiri virðingu fýrir konum. Viö vinkonurnar höfum hitt marga er- lenda karlmenn á djamminu og þeir taka kvenfólk ekki sem sjálfsagðan hlut. Þeir ganga allavega ekki upp að þeim og klfpa þær í rassinn eins og margir íslenskir strákar gera." Skemmtanalífið í Reykjavík: Anna: „Ég hef ekki mikið út á skemmtanalífið i Reykjavík að setja því ég skemmti mér alltaf vel þegar ég fer út. Ég er mjög hrifin af stöðunum Café de Paris og RoomlO í London sem eru með stór og góð dansgólf og íslenskir skemmtistaðir mættu gjarnan taka þá til fýrirmyndar. Ég vil nefnilega dansa þegar ég fer út og það sakar ekki að hafa pláss til þess. Skuggabarinn mætti t.d. alveg færa dansgólfið inn í Gyllta salinn. Eftir að oþið varð lengur á skemmtistöðunum finnst mér fólk vera ölvaðra en aour, þaö liættir einfaldlega að drekka en eg er samt hlynnt því aó tírninn sé Irjáls Erla: „Skemrntanalífiö i Reykjavík er frábært. Eg bjó i Svíþjóö í 11 ár og þar er allt dautt kl. .1 þannig aö ég veit hvaö eg er aó tala um. Sömu sögu hafa útlendingar sem ég hef hift hér á landi einnig áö segja. Þaö er einfaldlega svo mikiö líl herna. Mér fannst frjáls tími skemmtislaöanna jákvæö breyting, sor- staklega livaö leigubilana varöar. Nú þarf maöur i mesta lagi aö bíöa eftir bíl í 10 mín." Eftirlætisdrykkur: „Viö drekkum eingöngu „Sex on the beach"." Versta pikkupiína: Amu.r . Ég <ella aö bjóöa þer ut aö boröa en ekki i Perluna." Nafn: Cloe Ophelia Gorbulew. Aldur: 20 ára. tarl;..Netni/gengilbema. Eftirlætisstaður: „Thomsen. Svo fer ég líka gjarnan á Gauk á Stöng þegar þar eru Drum n’bass kvöld og erlendir plötu- snúðar." íslenskir karlmenn: „Þeir eru alls ekki kurteisir. Það er stokk- ið á mann og gripið í mann og sagt: „Komdu, kelling." Ég bý í New York á sumrin og þar eru strákarnir mun kurteisari og koma til manns og bjóða manni að setjast hjá sér. íslenskir strákar hafa einum of mikinn víking í sér og eru oft allt of ruddalegir." Skemmtanalífið í Reykjavík: „Það er oröiö mjög gott og fer batnandi. Pabbi minn sem býr í N.Y. var að segja mér að hann hefði einmitt verið að lesa grein þar um skemmtanalíf- iö á íslandi og þar var því hrósað mjög mikið. Skemmtanalíf- inu hér er reyndar ekki saman að jafna við N.Y. en þar er t.d. að finna skemmtistaði á fjórum hæðum með mismunandi tónlist á öllum hæðum. Það sem ég sakna mest hér I Reykja- vík er annar staður sem spilar Eftirlætisdrykkur: „Núna er ég mjog hrifin af kcimpavini oi annars drekk ég kokkteilinn „Sex on the beach". Eg er ekk hrifin af bjór." Eftirlætistónlist: „Teclino og Drurn n'iiass "

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.