Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 DV Fréttir 50 Davíft Oddsson Vinsælustu og óvinsælustu stjórnmálamennirnir - samkvæmt skoöanakönnun DV 29. september 2000 - Slv Páll Friftleifsdóttir Pétursson Bornar eru saman vin- sældir og óvinsældir tíu umdeildustu stjómmála- mannanna samkvæmt skoðanakönnun DV. Grænu súlurnar sýna niöurstööu síðustu skoöanakönnunar en hún var gerö í mars 2000. Aðrir á óvinsældarlista Átta atkvæði Kolbrún Halldórsdóttir. Fimm atkvæði Halldór Blöndal. Fjögur atkvæði Svanfríður Jónasdóttir, Ög- mundur Jónasson og Hjálmar Ámason. Þrjú atkvæði Sigríður A. Þórðardóttir. Tvö atkvæði Sólveig Pétursdóttir, Geir H. Haarde, Sverrir Hermannsson, Guðni Ágústsson, Ámi Mathiesen og Finnur Ingólfsson. Eitt atkvæði Ólafur Ragnar Grímsson, Helgi Pétursson, Kristín Ásgeirsdóttir, Tómas Ingi Olrich, Alfreö Þor- steinsson, Sturla Böðvarsson og Kristján Möller. Vinsældir stjórnmálamanna samkvæmt skoðanakönnun DV: Halldór upp óvinsældalistann Samkvæmt niðurstöðum úr skoð- anakönnun DV vermir Davíð Oddsson forsætisráðherra bæði toppsætið sem vinsælasti stjómmálamaður íslands og einnig sem óvinsælasti stjómmála- maðurinn. Aðrir þingmenn ná því ekki einu sinni að vera háifdrættingar á við Davíö í prósentum talið. Þó þykja það tíðindi að Halldór Ásgrímsson nýt- ur þess vafasama heiðurs að þjóta upp Aðrir á vlnsæidarlista Fimm atkvæði Ögmundur Jónasson. Siv Frið- leifsdóttir, Valgerður Sverrisdótt- ir, Halldór Blöndal og Guðjón A. Kristjánsson. Tvö atkvæði Guðni Ágústsson, Pétur Blön- dal, Kolbrún Halldðrsdóttir, Ámi Johnsen, Bryndís Hlöðversdóttir. Eitt atkvæði Guðmundur Árni Stefánsson, Ingibjörg Pálmadóttir, Hjálmar Jónsson, Ámi Mathiesen, Einar K. Guðflnnsson, Hjálmar Ámason og Sturla Böðvarsson. óvinsældalistann. Hann fer úr íjóröa sæti í síðustu könnun upp í annað sæt- ið og felldi þar Jóhönnu Sigurðardótt- ur af stalli. Vinsæiastir Tuttugu og sex vom tilnefndir í hóp þeirra sem vinsælastir em. Úrtakið í könnuninni var 600 manns. 363 tóku afstöðu til þess hver væri vinsælastur, 53,8%, en 277, eða 46,2%, vom óá- kveðnir eða svömðu ekki. Davíð Oddsson var með 128 at- kvæði, eða 39,6%, í efsta sæti á vin- sældalistanum og virðist ekkert lát vera á stöðu hans á þeim lista. Eins og Vinsælustu stjórnmáEamennirnir - innan sviga eru niðurstööur DV-könnunar í mars 2000 Sætl Nafn Atkvæöl % þeirra sem tóku afstööu 1. (1J Davíö Oddsson 128 39,6%. 2. (2.) Steingrímur J. Sigfússonn 48 14,9%. 3. (3.) Össur Skarphéöinsson 40 12,4%. 4. (4.) Halldór Ásgrímsson 37 11,5%. 5. (8.) Geir H. Haarde 9 2,8%. 6. (9.) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 8 2,5%. 7. (10.) Björn Bjarnason 7 2,2%. 8.-9. (5.) Jóhanna Siguröardóttir 6 1,9%. 8.-9. (13.) Sverrir Hermannsson 6 1,9%. 5X3 Óvinsælustu stjórnmálamennirnir - innan sviga eru niöurstöður DV-könnunar í mars 2000 Sæti Nafn Atkvæöl % þelrra sem tóKu afstööu 1. (1-) Davíð Oddsson 77 28,6%. 2. (4.) Halldór Ásgrímsson 40 14,9%. 3.-4. (9.) Ingibjörg Pálmadóttir 14 5,2%. 3.-4. (4.-5.) Össur Skarphéöinsson 14 5,2%. 5.-6. (6.) Siv Friðleifsdóttir 13 4,8%. 5.-6. (3.) Steingrímur J. Sigfússon 13 4,8%. 7. (10.) Páll Pétursson 10 3,7%. 8.-10. (14.) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 9 3,3%. 8.-10. (2.) Jóhanna Siguröardóttir 9 3,3%. 8.-10. (29.) Kristinn H. Gunnarsson 9 3,3%. síðast var Steingrímur J. Sigfússon í öðra sæti og Össur Skarphéðinsson í því þriðja. Halldór Ásgrímsson heldur einnig sæti sínu á vinsældalistanum og er nú fjórði. Geir H. Haarde hefur greinilega unnið sér inn prik hjá kjós- endum því hann fer úr áttunda sæti í það fimmta. Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir er líka að vinna sig upp í vin- sældum og er nú komin í sjötta sæti úr því níunda. Bjöm Bjamason er kom- inn í sjöunda sæti úr tíunda en Jó- hanna Sigurðardóttir hrapar úr fimmta sæti í áttunda til níunda sætið. Sverrir Hermannsson er orðinn jafh- oki Jóhönnu í vinsældum og stekkur úr þrettánda sæti í síðustu könnun. Óvinsælastir Þijátíu vom tilnefhdir í hóp þeirra sem óvinsælastir em. Úrtakið í könn- uninni var 600 manns. 269 tóku afstöðu til þess hver væri óvinsælastur, eða 44,8%, en 331, eða 55,2%, vom óá- kveðnir eða svömðu ekki. Sem fyrr er það Davíð Oddsson for- sætisráðherra sem trónir á toppi þeirra óvinsælustu með 77 atkvæði, eða 28,6% atkvæða þeirra sem afstöðu tóku. Halldór Ásgrímsson var meö 40 atkvæði í annað sætið, eða 14,9%. Hann stekkur þangað úr fjórða sæti óvinsældalistans. Ingibjörg Pálmadóttir fylgir þar fast á eftir með 14 atkvæði, eða 5,2%. Þá kemur Össur Skarphéðinsson einnig með 14 atkvæði. Samstiga í óvinsæld- um í 5. sæti em Siv Friðleifsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon meö 13 at- kvæði, eða 4,8%. Síðan kemur Páll Pét- ursson í sjötta sæti með 10 atkvæði, eða 3,7%. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Kristinn H. Gunnarsson era síðan jafhokar í óvin- sældum í 8.-10. sæti með 9 atkvæði, eða 3,3%. /.31501,, .... REYKJAVlK AKUREYRI Rigning og skúrir SA 5 til 8 m/s austanlands, NA 5 til 8 á Vestfjörðum síödegis en annars fremur hæg suöaustlæg átt. Skúrir um sunnanvert landiö og allra vestast en annars léttskýjað. Hiti 2-7 stig en víöa vægt næturfrost. Noröan 8 til 13 m/s og skúrir á Vestfjöröum. Sólariag i kvöld 18.49 Sólarupprás á morgun 07.46 Síódegisf1ó& 22.05 Árdegisflóó ð morgun 10.34 18.30 07.36 02.38 15.07 VINOÁTT 10V-HITI X5l a’Í/I®' 'j*' '“%iVJNDSTYRKUR K ppncT HEIÐSKÍRT i metrum á sekúndu v rnuD 1 O LÉnSKÝJAD HÁLF- SKÝJAÐ 'w’ Ö RiGNING SKÚRIR Q %% EUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR €> ö SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SLYDDA SNJÓKOMA = SKAF- ÞOKA RENNINGUR Agætis færð Allir helstu þjóövegir landsins eru greiðfærir. Hálendisvegir eru flestir færir stærri bílum og jeppum. AVogavlnna Léttskýjað um land allt Þaö verður hæg norðlæg átt og léttskýjað um land allt á morgun. Hitastigið á landinu verður á bilinu 2 til 7 stig. msm. Vindur: ( 10-15 m/s — Hiti 1° til 6° NV 10 tll 15 m/s og skúrir e&a slydduól nor&austan tll en annars hæg breytlleg ðtt og léttskýjað. Hlti ver&ur 1 tll 6 stlg. Vindur V 8-13 m/o ) \ J Hiti 6° til 9" Su&læg átt 8 tll 13 m/s. Þurrt a& mestu nor&austan til en rlgnlng í ö&rum landshlutum. Hltl ver&ur 6 til 9 stlg. Fremur hæg suðaustan- eða austanátt. Þurrt a& mestu nor&austan tll en rignlng í öðrum landshlutum. Hltl ver&ur4 tll 9 stlg. AKUREYRI léttskýjaö 2 BERGSSTAÐIR léttskýjaö 2 BOLUNGARVÍK skýjaö 4 EGILSSTAÐIR 5 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö 1 KEFLAVÍK hálfskýjaö 4 RAUFARHÖFN heiöskírt 1 REYKJAVÍK úrkoma 3 STÓRHÖFÐI úrkoma 5 BERGEN úrkoma 12 HELSINKI skýjaö 13 KAUPMANNAHÖFN þokumóða 10 ÓSLÓ alskýjað 11 STOKKHÓLMUR þokumóöa 14 ÞÓRSHÖFN rigning 9 ÞRÁNDHEIMUR rigning 10 ALGARVE heiöskírt 14 AMSTERDAM skúrir 13 BARCELONA hálfskýjaö 14 BERLÍN lágþoka 9 CHICAGO heiöskírt 13 DUBLIN skýjað 16 HALIFAX þokumóöa 16 FRANKFURT þoka 8 HAMBORG lágþoka 10 JAN MAYEN rigning 6 LONDON skýjaö 12 LÚXEMBORG skýjaö 10 MALLORCA léttskýjað 14 MONTREAL skýjaö 16 NARSSARSSUAQ heiöskírt -A NEW YORK þokumóöa 18 ORLANDO alskýjaö 23 PARfS léttskýjaö 7 VÍN rigning 12 WASHINGTON léttskýjaö 14 WINNIPEG heiöskírt 6 Bvrr.T ; fpj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.