Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 26
38 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBBR 2000 Tilvera DV 16.30 Fréttayfirlit. -j, 16.35 Leiðarljós. 17.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsinga- tlml. 17.30 Táknmálsfréttir. 17.40 Prúðukrílin (43:107). 18.05 Barnaefni. 18.25 Úr ríki náttúrunnar. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. 19.50 Stefnuræða forsætisráðherra. Bein útsending frá Alþingishúsinu þar sem Davíö Oddsson forsætisráö- herra flytur stefnuræöu sína of fram fara umræöur um hana. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Á slóðum víklnga (Mot ukjent land - Helge Ingstad 100 ár). Norsk mynd um Helge Ingstad sem fann forn- minjarnar í Lans aux Meadows og gat sannaö feröir víkinga vestur um haf. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.10 Maður er nefndur. Jón Ormur Hall- dórsson raéöir viö Sigmund Guö- bjarnarson. 23.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 16.30 Popp. 17.00 Jay Leno. 18.00 Fréttir. 18.05 Jóga. 18.30 Samfarir Báru Mahrens. Bára Ma- hrens elskar alla, þekkir alla og veit allt um allt fræga fólkiö. 19.00 Dallas. 20.00 Innlit/Útlit. Vala Matt. og Fjalar fara í allan sannleikan um útlit og hönnin innandyra sem utan. 21.00 Judging Amy. Amy Brenneman úr lögregluþáttunum NYPD Blue leikur lögfræöing og einstæöa móöur sem flytur frá New York heim í smábæ móður sinnar og gerist dómari. 22.00 Fréttir. 22.12 Málið. 22.18 Allt annað. 22.30 Jay Leno. Jay Leno stjórnar vin- sælasta spjallþætti í heimi. 23.30 Practice. Lögfræöidrama meö leik- aranum Dylan McDermor í aöalhlut- verki. ^ 00.30 Silfur Egils. Endursýning seinni hluta umræöuþáttar Egils Helga- sonar. 01.30 Jóga. Jóga í umsjón Ásmundar 06.00 Bermúda-þríhyrningurinn (The Bermuda Triangle). 08.00 Dýrðarsendingar (Passing Glory). 09.45 *Sjáöu. 10.00 Menn í svörtu (Men in Black). 12.00 Bermúda-þríhyrningurinn 14.00 Dýrðarsendingar (Passing Glory). 15.45 *Sjáðu. 16.00 Stjörnurnar stíga niður. 18.00 Menn í svörtu (Men in Black). 19.45 Fínbjalla (Undir). 20.00 Jón Oddur og Jón Bjarni. 21.45 *Sjáðu. v* 22.00 Magnús. 23.45 Fínbjalla (Hræsni). 00.00 Skammdegi. 02.00 Vlllti Bill (Wild Blll). 04.00 Hinir ákærðu (The Accused). 10.00 Gott kvöld með Gísla Rúnari (3.18) (e). 10.50 Ástir og átök (16.24) (e). 11.15 Listahornið (36.80). 11.40 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 Saga Tigers Woods (The Tiger Woods Story). Aöalhlutverk. Keith David, Khalil Kain, Freda Foh Shen. Leikstjóri. Jerry Goldman. 1998. 14.20 Chicago-sjúkrahúsið (1.24) (e). 15.05 Ferðin til tunglsins (5.12) (e) 16.00 Úrvalsdeildin. 16.25 Kalli kanína. 16.30 í erilborg. 16.55 Pálína. 17.20 Gutti gaur. 17.35 í fínu formi (8.20). 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Oprah Winfrey. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 *Sjáöu. 20.15 Dharma & Greg (9.24). 20.40 Handlaginn heimilisfaðir (22.28). 21.10 Reynsla ekki nauðsynleg. 22.00 Mótorsport 2000. 22.25 Saga Tigers Woods (The Tiger Woods Story). Aöalhlutverk. Keith David, Khalil Kain, Freda Foh Shen. Leikstjóri. Jerry Goldman. 1998. 00.05 Vampírur taka völdin (6.6). 01.00 Dagskrárlok. 17.20 Meistarakeppni Evrópu. Fjallaö er almennt um Meistarakeppnina, far- iö er yfir leiki slðustu umferöar og spáö í spilin fyrir þá næstu. 18.15 Sjónvarpskringlan. 18.30 Heklusport. 18.50 Valkyrjan (3.22). 19.35 Hálendingurinn (8.22) (Highlander). 20.30 Mótorsport 2000. 21.00 Niagara. Þriggja stjarna mynd meö kyntákninu Marilyn Monroe í aöal- hlutverki. Hin viökunnanlegu Ray og Polly Cutler hafa ákveöiö aö skreppa í brúðkaupsferö til Kanada og eyöa nokkrum dögum viö Niag- ara-fossana. Á áfangastað upp- götvast vandamál vegna gistingar en hjónin láta á engu bera. Þau eru staöráðin í aö njóta dvalarinnar, ólíkt því sem viröist eiga viö um aöra tiltekna gesti. Aöalhlutverk. Marilyn Monroe, Joseph Cotton, Jean Peters. Leikstjóri. Henry Hat- haway. 1953. 22.30 David Letterman. 23.15 í Ijósaskiptunum (16.17). 00.05 Mannaveiðar (16.26). 00.55 Ráðgátur (34.48). 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur. 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. Þú nærð alltaf sambandi við okkur! © 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringsins sem er 550 5000 Á skítug- um skónum Páll Ásgeir Ásgeirsson skrifar um fjölmiöla Mörgum er kunn samlíkingin að vaðið sé yfir eitthvað á skítugum skónum og taka sér það í munn þegar þeim þykir yf- irgangur og frekja keyra úr hófi. Líkingin er dregin af þeim sem veður inn í sitt hús eða annarra án þess að hirða um að þurrka fætur sína eða fara úr skónum. Nú ætla ég að vera skáldlegur og líkja Morgunblaðinu við hús. Þetta er stórt og myndarlegt hús í góðu hverfi og í þvi eru margar vistarverur eins og 1 húsi föður míns (þetta er vísun í Biblíuna). Sumar vistarverur Morgunblaðs- ins eru líkt og helg vé aðeins opnar fáum smurðum og útvöld- um æðstuprestum. Þar eru geymdar forystugreinar og Reykjavíkurbréf. Forsíðan og sumar fréttasíður eru eins og svefnherbergi roskinnar pipar- meyjar því þangað er erfitt að komast. Sérstaklega fyrir það sem er ólekkert og óviðeigandi (þó satt sé). Svo eru nokkrar fréttasíður sem eru eins og geymslur fyrir dót sem er ónot- hæft en má ekki henda. Þar eru geymdar fréttir af hrútasýning- um, almennu tíðarfari og viðtöl við sveitarstjóra á eftirlaunum og „kynlega kvisti“. Svo er heil álma þar sem eru geymdar minningargreinar. Þangað inn getur hver sem er vaðið án þess að banka. Þar er geymt mikið af társtokknum einkabréfum og kleinusögum af ömmu á Grenó. Það sama á við um aðra álmu sem hýsir það sem heitir aðsend- ar greinar. Það er öllum opið og hver sem er getur öslað þar inn á skítugum skónum og hent frá sér þvi sem honum dettur í hug. Stundum skilja hagsmunasam- tök og flokkar þar eftir heilu bílfarmana. Stundum skilja flækingar þar eftir svo illa lykt- andi rusl að það verður ólíft í álmxmni í nokkra daga. Mér finnst að eigendur húss- ins ættu að hafa meira eftirlit með því hverjir vaða inn í þess- ar háifopinberu vistarverur og ekki leyfa óflokkað sorp. Reynd- ar er svolítið eins og það vanti húsvörð fyrir allt húsið en það er önnur saga sem þarfnast ann- ars konar líkingamáls. Við mælum með SkiárEinn - Innlit - útlit kl. 20.00: í þættinum verður að venju fjall- að um hús og híbýli, hönnun, arki- tektúr, skipulagsmál og þar fram eftir götunum. Gestir koma i þátt- inn og skoða fasteignir. Innlit á heimili verður á sínum stað í þætt- inum og arkitektar og hönnuðir koma við einnig við sögu. Umsjón þáttarins er í höndum Valgerðar Matthíasdóttur og Fjalars Sigurð- arsonar. Stöð 2 - Handlaeinn heimilisfaðir kl. 21.30: Handlagni heimilisfaðirinn er á dag- skrá i kvöld að venju. Brad á enn tæki- færi á knattspyrnuskólastyrk 1 menntaskólanum í Los Angeles. Hann fær veður af þvi að útsendari frá skól- anum ætli að mæta á knattspyrnumót sem Brad mun leika listir sínar i. Jill hefur áhyggjur enda er Brad ekki bú- inn að jafna sig fullkomlega af upp- skurðinum og gæti hætt á frekari meiðsli ef hann tæki þátt í mótinu. En Brad veit að nú er að duga eða drepast vilji hann eiga framtíð í boltanum. Aðrar stóðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Cali 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Technofi- lextra 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News VH-1 11.00 So 80s 12.00 Non Stop Video Hits 16.00 So 80s 17.00 VHl to One: David Bowie 17.30 Greatest Hits: David Bowie 18.00 Solid Gold Hits 19.00 The Millennium Classic Years - 1987 20.00 David Bowie Uve at the Beatclub 21.00 VHl to One: David Bowie 21.30 Greatest Hits: David Bowie 22.00 Storytellers: David Bowie 23.00 Pop Up Video 23.30 Greatest Hits: David Bowie 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 Woman of the Year 20.00 Action in the North Atlantic 22.05 Deaf Smith and Johnny Ears 23.35 Her Twelve Men 1.10 Boys Town 2.40 All About Bette CNBC EUROPE 11.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 16.00 US Power Lunch 17.30 European Market Wrap 18.00 Europe Tonight 18.30 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 0.30 NBC Nightly News 1.00 Asia Market Watch 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: Eurogoals 11.30 Touríng Car: European Super Touring Cup in Bmo, Czech RepuWic 12.30 Olympic Games: Olympic Games in Sydney 14.30 Sumo: Grand Sumo Tourna- ment (basho) in Nagoya, Japan 15.30 Cliff Diving: World Tour In Kaunolu, Hawaii 16.00 Xtreme Sports: YOZ 17.00 Touring Car: European Super Touríng Cup in Vallelunga, Italy 18.00 Strongest Man 19.00 Box- ing: Tuesday Uve Boxing 21.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) in Nagoya, Japan 22.00 Golf: US PGA Tour - Buick Challenge in Plne Mountain 23.00 Sailing: Sailing World 23.30 Close HALLMARK 11.10 The Magical Legend of the Leprechauns 12.40 The Maglcal Legend of the Leprechauns 14.10 Molly 14.40 My Wicked, Wicked Ways 17.00 P.T. Barnum 18.30 Silent Predators 20.00 Classified Love 21.35 Getting Physical 23.10 The Magical Legend of the Leprechauns 0.40 The Magical Legend of the Leprechauns 2.10 You Can’t Go Home Agaln 4.10 P.T. Barnum CARTOON NETWORK 10.00 The Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy 11.30 Loon- ey Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Fllntstones 13.00 2 Stupid Dogs 13.30 Ned’s Newt 14.00 Scoo- by Doo 14.30 Dexter’s Laboratory .15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Bom to Be Free 11.00 Aspinall’s Animals 11.30 Zoo Chronicles 12.00 Flying Vet 12.30 Wildlife Police 13.00 ESPU 13.30 All Bird TV 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30 Woofl It’s a Dog's Ufe 15.00 Animal Planet Unleashed 15.30 Croc Files 16.00 Pet Rescue 16.30 Going Wild with Jeff Corwin 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 Man and Beast 18.30 Big Cat Diary 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Mountaln Rivals 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Twisted Tales 22.30 Twisted Tales 23.00 Close BBC PRIME 10.30 The Antiques Show 11.00 Celebrlty Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 Classic EastEnders 13.00 Real Rooms 13.30 Going for a Song 14.00 SuperTed 14.10 Animated Alphabet D - F 14.15 Monty the Dog 14.20 Playdays 14.40 Trading Places - French Exchange 15.05 Get Your Own Back 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Rick Stein's Seafood Odyssey 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnders 17.30 Blg Cat Dlary 18.00 Dad 18.30 Open All Hours 19.00 The Sculptress 20.00 The Goodies 20.30 Top of the Pops Classic Cuts 21.00 Paddington Green 21.30 Padd- ington Green 22.00 Bergerac 23.00 Learning History: Churchill 4.30 Learning English: Kids English Zone MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv Coming Soon Slide 16.00 Reds @ Five 17.00 Red Hot News 17.30 Talk of the Devils 19.00 Red Hot News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Red All over NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Death Zone 11.00 Sea Monsters 12.00 The Chlna Voyage 13.00 Eating Uke a Gannet 13.30 Bear Attach 14.00 Aerlal Journal 14.30 Treks In a Wlld World 15.00 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr. 12.50 Auðllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Kæri þú. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Land og synir eftir Ind- riöa G. Þorsteinsson (10:11). 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Byggðalínan. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.10 Á tónaslóð. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.50 Útvarp frá Alþlngi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Vindahátíö í menningarborginnl Reykjavík. Fjóröi og lokaþáttur: 23.00 Rás eitt klukkan eltt. Umsjón Ævar Kjartansson. (Frá þvl á sunnudag.) 24.00 Fréttir. 00.10 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinbjörnssonar. (Frá því fyrr I dag.) 01.00 Veðurspá. Ol.lOÚtvarpað á samtengdum rásum til morguns. „fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degl. 11.03 Brot úr degi. 11.30 iþróttaspjall. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Poppland 15.00 Fréttlr. 15.03 Popp- land. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Stjörnuspegill. 21.00 Hró- arskeldan. 22.10 Rokkland. 06.00 Morgunsjonvarp. 09.00 ívar Guð- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Stjarnan fm 102,2 11.00 Krlstófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. fm 103,7 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Þossl. 15.00 Dlng Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate. 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklasslk I hádeginu. 13.30 Klasslsk tónlist. LOOÁ^frPáJMULÖo Kristófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Gelr F. fm95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Helðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. )\\ • fm 87,7 10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústl BJarna. 20.00 Tónllst. rn:r:Tri'iMfg> . fm 102,9 Sendir út alla daga, ailan daginn. Sendir út talað mál alian sólarhringinn. vö Along the Inca Road 15.30 Pirates of Whydah 16.00 The Death Zone 17.00 Sea Monsters 18.00 Meerkat Madness 18.30 The Last Frog 19.00 Walk on the Wild Side 20.00 Talon: an Eagle’s Story 21.00 Sharks of the Red Triangle 22.00 Tiger Sharks 23.00 Spice Is- lands Voyage 0.00 Walk on the Wild Side 1.00 Close DISCOVERY 10.40 Lonely Planet 6: Greece 10.40 Lonely Planet 11.30 Weapons of the Gods 11.30 Weapons of the Gods 12.25 The u Boat War 12.25 The U-Boat War 13.15 Robot Warriors 13.15 Robot Warríors 14.10 Rex Hunt Fishing Adventures Series 7 14.10 Rex Hunt Rshing Adventures 14.35 Discovery Today Supplement: The Next Plague 14.35 Discovery Today Supplement 15.05 The History of Wa- ter 15.05 The History of Water 16.00 Shark Pod 16.00 Shark Pod 17.00 Secret Mountain 17.00 Secret Mountain 17.30 Discovery Today Supplement: The Next Plague 17.30 Discovery Today Supplement 18.00 How Animals Tell the Time 18.00 How Animals Tell the Time 19.00 Sharks of the Deep Blue 19.00 Sharks of the Deep Blue 20.00 Big Tooth: Dead Or Ali- ve 20.00 Big Tooth 21.00 Tanks!: Steel Tigers 21.00 Tanks! 22.00 Time Team Series 5: Greylake 22.00 Time Team 23.00 Future Tense: Transport 23.00 Fut- ure Tense 23.30 Discovery Today Supplement: The Next Plague 23.30 Discovery Today Supplement 0.00 The u Boat War 0.00 The U-Boat War MTV 12.00 Bytesize 14.00 Dance Roor Chart 15.00 Select MTV 16.00 Byteslze 17.00 MTVrnew 18.00 Top Selection 19.00 BlOrhythm 19.30 The Tom Green Show 20.00 Bytesize 22.00 Altemative Nation 0.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asla 11.00 World News 11.30 CNN Hotspots 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Showbiz Today 14.00 Science & Technology Week 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00 Worid News 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q&A Wtth Riz Khan 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News Update/World Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 CNN This Morning Asia 0.15 Asia Business Moming 0.30 Asian Edttion 0.45 Asia Business Moming 1.00 Larry King Uve 2.00 Worid News 2.30 CNN Newsroom 3.00 Worid News 3.30 American Edrtion Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.