Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2000, Blaðsíða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 2000 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2819: Skýfall Krossgáta Lárétt: 1 skref, 4 breiður, 7 kætast, 8 bráðlega, 10 hiti, 12 ferskur, 13 leiði, 14 hey, 15 óvissa, 16 óá- nægja, 18 nema, 21 kven- mannsnafn, 22 sofi, 23 gljúfri. Lóðrétt: 1 hrúga, 2 hit- unartæki, 3 snjókoma, 4 snotur, 5 kostur, 6 mag- ur, 9 hlífðu, 11 örlaga- nom, 16 óhreinindi, 17 strafrækti, 19 espi, 20 flýtir. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik Eftirfarandi skák er einhver sú fjör- legasta sem ég hef séð lengi. Seirawan hefur verið þekktur fyrir að það væri hans Akkilesarhæll að hann gæti ekki reiknað langt fram i tímann. Hvort þetta eru leikir sem hann hefur ein- hvem veginn slysast á er akademisk spuming eða heOavefjafræði. Alla vega ef þið hafið tíma rennið yfir þessa skák og látið mig vita ef Seiraw- an hefur einhvers staðar orðið á í messunni. Ég á nefnilega við svipað vandamál og Seirawan að stríöa. Hvítt: Y. Seirawan (2647) Svart: G. Kaidanov(2624) Seattle, 28.09.2000. Reti byrjun. 1. RÍ3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6 5. 0-0 0-0 6. c4 dxc4 7. Ra3 Rc6 8. Rxc4 Be6 9. b3 Bd5 10. e3 a5 11. a4 Rb4 12. Ba3 Be4 13. Rxa5 Rc2 14. Rxb7 Dd5 15. Rc5 Rxal 16. Rxe4 Dxb3 Stöðumyndin! 17. Bxe7 Rxe4 18. BxfB Bxf8 19. Re5 Hxa4 20. Bxe4 Dxdl 21. Hxdl Kg7 22. Hcl c5 23. Bd5 f6 24. Rc6 cxd4 25. Rxd4 Bd6 26. Re6+ Kh6 27. Rd8 Be7 28. Rf7+ Kg7 29. Hc7 KfB 30. Rh6 Ha5 31. e4 f5 32. Rg8 Bg5 33. h4 fxe4 34. Hc8+ Kg7 35. Bc4 Rc2 36. hxg5 Hal+ 37. Kh2 Rd4 38. Hc7+ Kh8 39. Rh6 Rf3+ 40. Kh3 Rxg5+ 41. Kg4 Ha5 42. Hd7 1-0. Bridge WSSm Umsjón: Isak Orn Sigurðsson Þetta forvitnilega spil kom fyrir í fyrstu umferð fimmtudagsspila- mennsku Bridgefélags Reykjavíkur sem kennd er við Úlfar á veitinga- staönum Þremur frökkum. Eðlilegt virðist að spila game á hendur NS, enda var sú raunin á 6 borðum af átta. Valið stendur um hvort spila beri þrjú grönd eða ijóra spaða. Tvö pör völdu þrjú grönd og bæði stóðu þann samning (9 og 10 slag- ir). Fjögur pör völdu hins vegar að spila fjóra spaða sem virðist eðli- legari samningur en hann hefur þó ýmsar hættur í fór með sér i þess- ari legu: 4 ÁDG2 44 KG 4 Á1062 * G63 4 98 44 975432 4 K4 * K108 4 7653 44 ÁD6 4 87 * ÁD75 Tvö paranna fengu 10 slagi í fjór- um spöðiun enda virðist við fyrstu sýn sem sagnhafl þurfi aðeins að gefa 3 slagi. Tvö pör fóru hins vegar tvo niður í þeim samningi en þar hefur spilaformið ráðið mestu um úrslitin. í tvímenningi skiptir það öllu máli að fá fleiri slagi en aðrir en i sveita- keppni er öryggið í fyrirrúmi. Tiltölu- lega einfalt er að vinna ijóra spaða með öryggið að leiðarljósi en í tví- menningi virðast vera góðir mögu- leikar á yfirslag. Á öðru borðanna, þar sem sagnhafi fór tvo niður, var útspil austurs tiguldrottningin. Vest- ur setti kónginn og sagnhafi drap á ásinn. Hann lagði síðan niður kóng í hjarta og yfirdrap gosann á ásinn í blindum. Austur setti áttuna og tíuna í litnum en vestur tvistinn og níuna. í þessari stöðu þurfti sagnhafi að taka ákvörðun um hvort hann tæki sviningu i spaöa eða spilaði spaða á ásinn og síðan drottningunni. Sagn- hafi ákvað að svína með skelfilegum afleiðingum. Austur drap á kóng, tók slag á tígulgosa, spilaöi tígli og vestur gat yfirtrompað blindan. Hjarta til baka tryggði síðan austri slag á spaða og tapslagur í laufi varð ekki umflú- inn. Sú staðreynd að vestur yfirdrap tíguldrottninguna á kóng eykur mjög likumar á þvi að rétt sé aö spila spaðanum ofan frá til að minnka hættuna á trompunum. •TSB 06 ‘isae 61 il ‘uibtj 9i 'mgjn ll ‘ngjia 6 ‘JÁ.i 9 'JEa s ‘SapiJAus i ‘iSjojuubj g ‘ujo z ‘SQ>( i njs.iogn 'in3 SZ ‘fflom ZZ ‘sauáv IZ ‘E-iæi 81 91 ‘IJ3 SI'BQBI II ‘JOJS 81 ‘JÁU 81 ‘jnpc 01 ‘uuos 8 ‘euSeji, ‘joas f ‘joh i ijjojbt mynaasogur Tarzan er meö sjálfum sér vegna drykkjarins sem honum ver borinn. Hann heldur aö stúlkan sé í rau eiginkona sin, Jane ... Stansaöu, hermaöur! Þú færö eiginkonuj aftur um leiö og þú hefur lokiö f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.