Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2002, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2002, Blaðsíða 38
46 Helgarblað LAUGARDAGUR 5. JANÚAR 2002 DV í víðáttumikl- um skógi rúna og töfra „Þegar ég byrjaði að skoða galdra og galdramál á íslandi varð fyrir mér merkileg játning," segir Matth- ías Viðar Sæmundsson sautjándu- aldarfræðingur sem er að vinna að nýrri bók um íslenskar rúnalistir. „Játningin var gerð af ungum manni fyrir rétti í Skutulsfirði, 9. apríl 1656, hét Jón Jónsson og hann var ásamt föður sínum, Jóni eldra, ákærður fyrir að valda sóknarprest- inum, séra Jóni Magnússyni, galdrakvölum sem gengu nærri lífí hans.“ Sekur um galdraóhæfu Matthías segir að Jón hafi játað á sig lestur miskavers yfir manni og gert öðrum mein með því að rista á kefli og syngja galdra yfir því. Hann kvaðst einnig hafa rist tvo galdra- stafi, annar skyldi snúa hugarfari stúlku en hinn koma í veg fyrir sjó- drukknun. „í játningu sinni segir Jón frá glímugaldri, kveisustöfum og nefnir nokkra með nafni. Hann játaði að hafa rist stafinn Fjölni í lófa sér og tekið í hönd klerks og valdið hon- um með því lófasviða og að öðru DV-MYND BRINK Sautjánda öldin heillar Matthías Viðar Sæmundsson sautjándualdarfræöingur segir að það sé auðvelt að rekja hliðstæður með ísienskri galdramenningu og öðrum menningarheildum. Þjóðsögur og h sinni hafi hann mælt fram bölbæn og risti staf á skíði eða tálkn og kastaði út í veðrið en við það jukust veikindi klerks til muna. Það var sérstaklega einn liður í játningunni sem vakti at- hygli mína en það var þegar Jón kvaðst að hafa rist stúlku fretrúnir. Það vafðist fyrir mér hvernig átti að ráða í þessa frásögn. Var þetta hálf- brjálaður hugarburður, gróft spaug eða visvitað yfirstig reist á raunveru- legri iðkun? Dómendur í Skutulsfirði voru í engum vafa, og dæmdu Jón og föður hans á bálið, seka um galdraó- hæfu og því réttdræpa fyrir Guði og mönnum." Fordæðuskapur „Skömmu eftir að ég las játning- una urðu á vegi mínum rúnir í ís- lensku galdrakveri frá sautjándu öld. Þar var að finna margbrotna fléttu texta og táknstafa. Fordæðu- skap sem reistur er á framandlegri rúnaformúlu er ekki á sér hlið- stæðu í öðrum heimildum. Galdrar Jóns hurfu við þetta úr heimi groddalegs spaugs og upploginna saka og fengu hlutkennda mynd með djúpar rætur. Ég þóttist þess brátt áskynja að táknin byggðust á rökfræði sem skýra mætti með hlið- sjón af miðaldakveðskap, rúna- kvæðum og samtímaskrifum um m ■ :• TAKTU FLUGIÐ TILFINNINGIN ER GOÐ Viö fögnum því að nýr Corolla hefur sig til flugs og bjóöum til stórsýningar um helgina. Auk stjörnu sýningarinnar, hins nýja Corolla, verður margt aö sjá og skoða. Óvæntar uppákomur, flugkeppni, flugvélamatur, flugfreyjur og flugþjónar. Taktu flugið og komdu á frumsýningu á nýjum Corolla um helgina. Stórsýning alla helgina á Nýbýlavegi, Selfossi, Akureyri og í Reykjanesbæ. h ■ -. I \ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.