Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2002, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2002, Blaðsíða 45
 LAUGARDAGUR 5. JANUAR 2002 53 DV Helgarblað Tölvuforritið leysti þrautina Eitt spil á nýafstöðnu heims- meistaramóti í bridge vakti meiri athygli en önnur en það kom fyrir í leik Noregs og Póllands í und- ankeppni mótsins. Leikurinn var sýndur á sýningartöflu og bæði áhorfendur og útskýrendur voru sammála um að spilið væri óvinn- andi, þótt þeir sæju allar hendur. Eftir mótið hefir að sjálfsögðu gef- ist betri tími til að rannsaka spilið, en það var ekki fyrr en spilið var rannsakað af tölvuforriti að lausnin fannst. Þetta mun vera eitt öílugasta forrit í heimi, en það leysir öll vandamál sem koma fyrir á opnu borði. Fyrir þá sem áhuga hafa, þá heit- ir það „Deep finesse", eða á islensku „Djúp svíning". En skoðum þetta sérstaka spil, en hinn kunni bridgemeistari Fred Gitelman sagði að sagnir hefðu ver- ið til fyrirmyndar hjá öllum spilur- um á öðru borðinu. S/N-S * 94 9» ÁDG10965 * D85 * 7 » Á108753 «* K87 _ * ÁD52 * ■ N V A S M 432 ♦ ÁG9732 * KG83 * KDG62 M _ * K1064 * 10964 Sagnirnar í lokaða salnum voru Stefán Guðjohnsen skrifar um brídge Noröur Austur Suöur Vestur pass 4 * 4 * 5 ♦ 5*» 6+ 6 ♦ dobl Aliir pass Viðfangsefni sagnhafa er að vinna sex spaða eftir að austur hef- ir spilað út tígulás (óheppilegt val, því hjartaútspil gerir út um alla möguleika sagnhafa). Sagnhafi, Tor Helness, hugsaði vel og lengi og sennilega hefir hann gert sér grein fyrir skiptingu a-v. Hann var nálægt því að finna lausn- ina, en á síðustu.metrunum steig hann feilspor. Reyndar var hann í góðum félagsskap, því enginn af þeim, sem sáu öll spilin, kom held- ur auga á lausnina. En forritið „Deep finesse" var ekki í vandræðum með að vinna spilið. Þú trompar tígulásinn og trompar hjarta í blindum. Heim á tromp, trompar aftur hjarta, aftur heim á tromp og trompar síðasta hjartað. Nú er tígull trompaður og kóngurinn skilinn eftir í innkomu- lausum blindum. Þrisvar tromp fylgir í kjölfarið og þessi staða er þannig: komin upp: Noröur Austur Suöur Vestur N/A-V pass 4 9* 4 ♦ 5 <* 6 * pass pass dobl * 7 Allir pass M _ ♦ - Spilamenskan var reyndar sú * ÁD52 sama á báðum borðum. Austur spil- aði út tígulás. Sagnhafi trompaði, trompaði hjarta, trompaði tígul, trompaði hjarta, trompaði tígul og trompaði hjarta. Engin leið leiðir til vinnings úr þessu og sagnhafi var einn niður. Mistökin höföu þegar átt sér stað. Á hinu borðinu sátu n-s hinir frægu Norðmenn Helness og Helgemo, en a-v-Pólverjarnir Lesni- ewski og Martens. Sagnröðin á þessu borði vakti einskæra aðdáun Gitelmans: M ADG ♦ D * 7 N V A S ♦ G9 * KG8 A _ ♦ KIO * 1096 Þegar sagnhafi spilar síðasta trompinu verður austur að kasta tígli og blindur kastar laufi. Síðan kemur litið lauf, sem gerir út af við austur. Hann verður annaðhvort að spila laufi til baka eða gefa blindum innkomu á tígul! >coo byssur, feröaiög, ferðaþjónusta. fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn, gisting, golfvörur, heilsa, hesta- mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt, safnarinn, sport, vetrarvörur, útilegubúnaður... tómstundir I Skoðaðu smáuglýsingarnar á V'ISÍI'-ÍS 550 5000 BŒfis Myndgátan hér til hliðar lýsir Lausn á gátu nr. 3197: Brúnaþungur / . eá vAi?£> /AÐ REKA HANN.., . /JM£> £R VONLAUST AV [tfOTA HANN TU \NtA- * .VÓKS LU NOKKU/iN-J STABAR ^mk © 3/95 -Ey ÞOK, Myndasögur Mér hefur aldrei dottið þetta fyrr í hug, en ég fékk frábæra hugmynd Rauðauga. Q /2'16 j nii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.