Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2003, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 2003 DVHELGARBLAÐ 45 t ! i f- Lögheimili dætranna ísms liwB HEILSAN BRESTUR: Þessi barátta tók sinn toll af heilsufari Sophiu og þessi mynd er tekin af henni á Grensásdeildinni þar sem hún dvaldi í endurhæfingu um hríð. ISTANBUL - KEFLAVÍK: Baráttan útheimti tíðar ferðir til Tyrklands og þessi mynd var tekin af Sigurði Pétri og Sophiu í Keflavík þegar þau sneru heim eftir enn eina árangurslausa tilraun til að endurheimta dætur Sophiu. LÖGHEIMILI DÆTRANNA: (dag eru dætur Sophiu rúmlega tvítugar og enn ógiftar í föðurhúsum ÍTyrklandi. En i þessu húsi áTúngötu 32, sem er heimili Sophiu og Sigurðar Péturs, er þær báðar með lögheimili samkvæmt ís- lenskri þjóðskrá. DV-myndir GVA/ÞÖK/Óttar Sveinsson BÖRNIN HEIM: Umfangsmikil fjársöfnun, undir nafninu Börnin heim, var rekin á árunum 1991 til 1994 til styrktar baráttu Sophiu. Fjöldi sjálfboðaliða mannaði síma í söfnunum sem náðu til allrar þjóðarinnar og söfnunarupp- hæðir námu tugum milljóna króna. Sigurður Pétur og Sophia: Sigurður Pétur Harðarson, sambýlismaður Sophiu, var vinsæll útvarpsmaður á fyrri hluta tíunda áratugarins og skipulagði baráttu hennar og var ötull talsmaður. Hér sést hann ásamt Sophiu taka við blómvöndum í tengslum við söfnunarátak. ÓEIRÐIR ÍTYRKLANDI: Þegar réttað var í máli Sophiu ÍTyrklandi safnaðist múgur ofsatrúarmanna saman við dómshúsið til að lýsa stuðningi við Halim Al. Vopnaðir lögreglu- KONAÁRSINS: Sophia var kjörin kona ársins 1993 af menn, hundruðum saman, héldu múgnum í skefjum en veist var að Sophiu og stuðningsmönnum hennar með barsmíðum og ókvæðisorðum. tímaritinu Nýtt líf fyrir óbilgjarna baráttu sína fyrir því ^ að fá dætur sínar heim til (slands á ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.