Helgarblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 23

Helgarblaðið - 30.04.1992, Blaðsíða 23
Helgar 23 blaðið Fimmtudagur 30. april 18.00 Þvottabirnirnir. 18.30 Kobbi og klíkan. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.25 Sókn í stöðutákn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Kynnt verða lögin frá Sviss, Lúxemborg og Austurríki. 20.45 Iþróttasyrpa. Bein út- sending frá úrslitakeppni fyrstu deildar karla I hand- knattleik. 21.15 Fólkið í landinu. Hann gaf alnæminu andlit. Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Einar Þór Jónsson, formann sam- taka áhugafólks um alnæmisvandann. 21.50 Upp, upp mín sái 22.40 Við ysta haf. Helgi Már Arthurs- son var á ferð um norðanveröa Vest- firði á dögunum og drap niður fæti á Galtarvita. Þar hafa ung hjón dvalið síð- ustu fjögur árin með ung börn sín í hrika- legu en heillandi landslagi. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Táppas í Þýskalandi. Sænski furðufuglinn Táppas Fogelberg er enn kominn á stjá og fer nú um blómleg hér- uð Þýskalands þar sem hann hittir m.a. greifynjuna af Ma- inau. 23.40 Dagskrárlok. slitum islandsmóts karla f handknattleik. 18.00 Múmínálfarnir. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Stikilsberja- Finns. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva í Evrópu. Kynnt verða lögin frá Júgó- slavíu, Noregi, Þýskalandi og Hollandi. 21.00 ‘92 á Stöðinni. 21.25 Hver á að ráða? 21.50 Róbinson Krúsó. Bandarísk blómynd frá 1988 byggð á sögu eftir Daniel Defoe. Myndin fjallar um þrælasalann Róbinson Krúsó sem kemst einn af þegar skip hans brotnar í spón í suöurhöfum. Honum skolar á land á eyju og þarf að glíma við óblíð náttúru- öfl, einmanakennd og stríösmenn sem gera strandhögg á eyjunni. Leik- stjóri: Caleb Deschanel. Að- alhlutverk: Aidan Quinn og Ade Sapara. Föstudagur 1. maí AlþjóSlegur barátfudagur verkalýðsins 18.00 Flugbangsar. 18.30 Hraöboðar. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 I fjölleikahúsi. 19.25 Sækjast sér um llkir. Framhald á breskum gam- anmyndaflokki sem sýndur var I fyrra haust. Söguhetj- urnar eru tvær systur sem búa saman en eiginmenn þeirra eru I fangelsi. Aöal- hlutverks: Pauline Quirke og Linda Robson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva. Kynnt veröa lögin frá Englandi, Irlandi, Danmörku og italíu. 20.55 Kastljós. 21.20 I köldum sjó. Ný (slensk heimildamynd um ofkæl- ingu mannslíkamans I sjó og hvernig bregðast skuli viö þegar slíkt hendir. Um- sjón: Sigmar B. Hauksson. 21.45 Samherjar. 22.35 Kynlíf, lygar og mynd- bönd. Bandarísk bíómynd frá 1989. Myndin fjallar um ung hjón sem virðast ham- ingjusöm þótt undir niöri séu brestir I hjónabandinu. Húsbóndinn heldur við mágkonu sína og þegar gamall skólabróðir hans kemur I heimsókn dregur til tíöinda I lífi fjölskyldunnar. Myndin hlaut á sínum tíma Gullpálmann á kvikmynda- hátíðinni I Cannes. Leik- stjóri: Steven Soderbergh. Aðalhlutverk: James Spa- der, Andie McDowell, Laura San Giacomo og Peter Gallagher. Kvikmyndaeftirlit rlkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 14 ára. 00.15 Rod Stewart á tónleik- um. Skoski söngvarinn Rod Stewart á tónleikum I Ham- borg 20. júll 1991. 01.55 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok. Laugardagur 2. maí. 13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik I lokaumferð ensku knatt- spyrnunnar. 16.00 Iþróttaþátturinn. I þætt- inum verður m.a. bein út- sending frá öðrum leik I úr- Róbinson Krúsó er ó dagskró Sjónvarpsins kl. 21.50 ó laugar- dagskvöldió. Myndin er byggð ó klassískri sögu Daniels Defoes um þrælasalann Róbinson Krúsó. 23.20 Perry Mason og morðið á lagadeildinni. Bandarísk sakamálamynd frá 1989. Lögmaðurinn Perry Mason tekur að sér að verja laga- nema sem er grunaður um að hafa myrt son besta vin- ar Perrys. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Haíe og Alexandra Paul. 00.55 Útvarpsfrétti I dagskrár- lok. Sunnudagur 3. maí 17.50 Sunnudagshugvekja. Anna Sigríður Pálsdóttir kennari flytur. 18.00 Babar. 18.30 Sumarbáturinn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti. 19.30 Fákar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gangur lífsins. 21.25 Flóttafólk. Flóttamanna- vandamálið er mikið og vaxandi alþjóðlegt vanda- mál. I þættinum verðurfjall- að um þennan vanda og rætt við ýmsa sérfróða menn um orsakir hans og afleiðingar. 22.05 Óeirðasveitin. Bresk sjónvarpsmynd. Lögreglu- foringi er sakaður um harð- ræði og morð þegar maður biöur bana i mótmælaaö- gerðum. Hann er hins vegar staðráöinn I að hreinsa nafn sitt. Leikstjóri: Jim Goddard. Aðalhlutverk: Adrian Dun- bar, Warren Clarke og Jer- emyKemp. 23.40 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Mánudacjur 4. mai 18.00 Töfraglugginn. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Fólkiö I Forsælu. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan. 21.00 íþróttahornið. 21.30 Ur ríki náttúrunnar. Ástraliuposan - martröð Nýsjálendinga. Heimilda- mynd um pokarottur á Nýja-Sjálandi. 22.00 Ráð undir rifi hverju. Lokaþáttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. Þri&judapur 5. mai 18.00 Einu sinni var...( Amer- Iku. 18.30 Hvutti. 18.55 T áknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldullf. 19.30 Roseanne. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hár og tlska. 21.00 Ástir og undirferli. 21.50 Baráttan um laxinn. Bresk heimildamynd um baráttu skoskra stangveiöi- manna gegn iaxveiðum I sjó. .. 22.45 Öryggi á vinnustað - slysavarnir. Mynd sem Vinnueftirlitiö hefur látið gera um öryggisráöstafanir á vinnustöðum þar sem vél- ar eru notaðar. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. Miðvikudagur 6. maí 17.00 Töfraglugginn. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópukeppni bikarhafa I knattspyrnu. Bein útsend- ing frá úrslitaleik Monaco og Werder Bremen sem fram fer i Lissabon. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. í þættinum verður meðal annars fjallað um (s- lenska uppfinningu en það er hækja sem getur staðið sjálf. Umsjón: Sigurður H. Richter. 20.50 Brennandi ástríða. Ný- sjálensk heimildamynd um keppnina um Amerikubikar- inn. Þetta er mesta siglinga- keppni sem haldin er í heiminum og þátttökuþjóð- irnar leggja allt undir til að vinna sigur. 21.45 Veröndin. Frönsk/ltölsk biómynd frá 1980. Myndin fjallar um menntamanna- klíku sem hittist og skemmt- ir sér yfir mat, drykk og minningum. Myndin var á sínum tíma verðlaunuð á kvikmyndahátíðinni I Can- nes. Leikstjóri: Ettore Scola. Aðalhlutverk: Vittorio Gass- man, Jean-Louis Trintign- ant, Marcello Mastroianni og Stefania Sandrelli. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Veröndin - framhald. 00.35 Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. maí 18.00 Þvottabirnirnir. 18.30 Kobbi og klíkan. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.25 Sókn I stöðutákn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Iþróttasyrpa. 21.10 Undur veraldar. Hinn varanlegi maður. Bandarísk heimildamynd um manns- likamann og nýjungar I læknavísindum. Meðal ann- ars er fylgst með þróun fósturs i móöurkviði allt frá getnaði til fæðingar. 22.05 Upp, upp mín sál. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Úr frændgarði. I þættin- um veröur fjallað um fjöl- miðla- og sjónvarpsmál á Norðurlöndunum. 23.40 Dagskrárlok. en þar ætlar hann að reyna að komast að sannleikan- um um aftöku móður sinnar I seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Oliver Cotton og Linda Hunt. Leikstjóri: Peter Yat- es. 1985. Stranglega bönn- uð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Föstudagur 1. mai 14.30 Töfrar tónlistar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Úr álfaríki. 18.30 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.10 Kænar konur. 20.40 Góðir gaurar. 21.35 Ástríðufullur leikur. Hispurslaus sjónvarpsmynd um eldheitt ástarsamband ungs manns við sér mun eldri konu sem er heims- þekktur konsertplanisti. Myndin er byggð á bókinni „The Country of the Heart" eftir Barböru Wershba. Að- alhlutverk: Jane Seymour, Christopher Gartin og Jam- es Stacy. Leikstjóri: Michael Rhodes. 1990. 23.10 Grammy-verölaunin 1992. Afhending Grammy- verðlaunanna I ár fór fram I New York, Radio City Music Hall, I febrúar síðastliðnum og voru þau nú veitt I 34. sinn. Kynnirvið athöfnina var leik- og söngkonan góð- kunna Whoopi Goldberg. sem hún er séð. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Kim Basinger, Jeroen Krabbe og George Dzundza. Leik- stjóri: Richard Pearce. 1986. Stranglega bönnuö börnum. Fimmtudagur 30. april 16.45 Nágrannar. 17.30 MeðAfa. 19.19 19.19. 20.10 Kæri sáli. 21.05 Á vettvangi glæps. 21.55 Miskunnarlaus morð- ingi. Geðveikur fjöldamorð- ingi gengur laus og gengur lögreglunni mjög illa að hafa hendur i hári hans því þaö er útilokaö að sjá fyrir hvar, hvenær eða hvern hann drepur næst... Aðal- hlutverk: Judd Nelson, Ro- bert Loggia, Leo Rossi og Meg Foster. Leikstjóri: Willi- am Lustig. 1989. Strang- lega bönnuð börnum. 23.25 Eleni. Spennumynd um fréttamann Time Magazine sem fær sig fluttan á skrif- stofu tímaritsins I Grikklandi Kl. 23.10 ó föstudags- kvöldib sýnir Stöb 2 frá afhendingu Grammy- verblaunanna sem eru einSver þau eftirsóttustu mebal tónlistarmanna. Afhending verölaunanna í ár fór fram i New York, Radio City Music Hall, í febrúar sióastliónum og voru þau nú veitt i 34. sinn. Kynnir vió athöfn- ina var leik- og söngkon- an góbkunna Whoopi Goldberg. 02.20 Dagskrárlok. Laugardagur 2. maí 09.00 Meö Afa. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Klementína. 11.15 Lási lögga. 11.35 Kaldir krakkar. 12.00 Úr ríki dýranna. 12.50 I gaggó. Menntaskóla- mynd með Michael J. Fox I aöalhlutverki. Myndin gerist I Miövesturríkjum Banda- ríkjanna og lýsir á gaman- saman hátt sambandi busa við eldri nemendur skólans. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy McKeon, Todd Bridges og Anthony Ed- wards. Leikstjóri: Rod Am- ateau. 1985. 14.25 Indlánadrengurinn. Ind- íánadrengur er tekin I fóstur af gyðingi. Allt gengur þrautalaust fyrir sig þangað til kynþáttafordómar fara að gera vart við sig I umhverf- inu. 16.00 HM I klettaklifri innan- húss. í þættinum verður brugðið upp skemmtilegum myndum frá heimsmeistara- mótinu I klettaklifri innan- húss sem fram fór I Birm- ingham um dagana. 17.00 Glys. 18.00 Popp og kók. 18.40 Addams-fjölskyldan. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldu- myndir. 20.25 Mæðgur I morgunþætti. 20.55 Á noröurslóðum. 21.45 Karate-strákurinn II. 23.35 Engin miskunn. Spennumynd um lögreglu- mann frá Chicago sem leit- ar moröingja félaga síns. Lögreglumaðurinn fer til Lu- isiana (leit sinni og hittir þar fagra konu sem hann fellur fyrir en hún er ekki öll þar Stöó 2 sýnir spennumyndina Engin miskunn kl. 23.35 á laugardagskvöldió. Myndin fjallar um lögreglumann frá Chicago sem leitar moröingja félaga síns. Meb abalhlutverk fara Richard Gere og Kim Basinger. 01.25 Nikita litli. Það verða heldur betur umbreytingar I lífi ungs pilts þegar hann kemst að þvl að ýmislegt er gruggugt við fortíð foreldra hans og allt sem honum hefur verið sagt er byggt á lyginni einni saman því for- eldrar hans eru sovéskir njósnarar en hann telur sig Bandaríkjamann. Aðalhlut- verk: River Phoenix, Sidney Poitier, Richard Jenkins og Caroline Kava. Leikstjóri: Richard Benjamin. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. maí 09.00 Nellý. 09.05 Maja býfluga. 09.30 Dýrasögur. 09.45 Stígvélaði kötturinn. 10.10 Sögur úr Andabæ. 10.35 Soffia og Virginía. 11.00 Robinson Crusoe. 12.00 Eðaltónar. 12.30 Joan Baez. Upptaka frá hljómleikum þessarar kunnu þjóölagasöngkonu frá 1989. 13.35 Mörk vikunnar. 13.55 Italski boltinn. Bein út- sending. 15.50 NBA-körfuboltinn. 17.00 Skemmtikraftar I síðari heimsstyrjöldinni. Seinni hluti. 18.00 60 mínútur. 18.50 Kalli kanína og félagar. 19.00 Dúndur Denni. 19.19 19.19. 20.00 Klassapíur. 20.25 Heima er best. 21.15 Aspel og félagar. I kvöld tekur Aspel á móti Toni Slattery, Joe Cocker og Prunellu Schales. 21.55 Verkfallskonur i Wilmar. Hin unga og framsækna Glennis Rasmussen byrjar að vinna I stórum banka. Hún er ekki ánægð með launin, en trúir því að hún fái fljótlega stöðuhækkun og þar með betri laun. En raunin verður önnur. Kon- unum er haldið niðri I laun- um I bankanum og karlar fá bestu störfin. Konurnar I bankanum taka sig loks saman, höfða mál vegna jafnréttislagabrota og fara I verkfall. Hjónaband Glennis brestur I þessum átökum og hún á ekki auðvelt um vik að fá vinnu að verkfallinu loknu. Aðalhlutverk: Jean Stapleton og Dinah Man- hoff. 23.30 Leyndarmál. Spennandi frásögn um Robert Open- heimer og framleiöslu fyrstu kjarnorkusprengjunnar. Bönnuð börnum. 01.35 Dagskrárlok. Mánudapur 4. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund með Janusi. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.25 Herra Maggú. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Mörk vikunnar. 20.30 Systurnar. 21.20 Námsbraut I sjúkraþjálf- un. I þættinum gefst áhorf- andanum tækifæri til að kynnast þvl hvernig námi I sjúkraþjálfun er háttað inn- an veggja Háskóla íslands. 21.35 Smásögur. 22.35 Svartnætti. 23.25 Rósin og Sjakalinn. Mynd um ástir, örlög og njósnir I þrælastríðinu. Ást og hollusta við föðurlandiö fer ekki alltaf saman eins og elskendurnir Allan Pinkert- on, stofnandi hinnar frægu spæjarastofu, og Rose O’Neal Greenhow, sem á ættir að rekja til Suðurrlkj- anna, fá að reyna. Aðalhlut- verk: Christopher Reeve og Madolyn Smith Osborne. Bönnuð börnum. 00.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. mai 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Biddi og Baddi. 18.00 Allir sem einn. 18.30 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.10 Einn I hreiðrinu. 20.40 Neyröartínan. 21.30 Þorparar. 22.25 ENG. 23.15 Hasar I háloftun- um. Bandarískur njósnari er ráðinn til þess að fá íraskan flug- mann til að svlkjast undan merkjum og fljúga MIG-orr- ustuþotu til Israels. Aðal- hlutverk: Mariel Hemingway og Ben Cross. Leikstjóri: John Hancock. 1988. Bönn- uð börnum. 01.00 Dagskrárlok. Miávikudagur 6. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Trúðurinn Bósó. 17.35 Félagar. 18.00 Umhverfis jörðina. 18.30 Nýmeti. 19.19 19.19. 20.10 Bílasport. Þessi þáttur hefur notið mikilla vinsælda á meðal bílaáhugafólks sem getur nú fagnað komu hans aftur á skjáinn en þátt- urinn verður á dagskrá Stöövar 2 I sumar. Umsjón: Steingrímur Þórðarson. 20.40 Beverly Hills 90210. 21.30 Ógnir um óttubil. 22.20 Tíska. 22.50 I Ijósaskiptunum. 23.20 Ofurhuginn. Ævintýra- mynd um sjóræningja nokk- urn sem verður yfir sig ást- fanginn af sannkallaðri dömu. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle og Beau Bridges. Leikstjóri: Jamses Goldstone. 1976. Strang- lega bönnuö börnum. 01.00 Dagskrárlok. Fimmtudagur 7. maí 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19.19. 20.10 Gengið I jjað heilaga. ( þessum þætti fylgjumst við með öllum þeim mikla und- irbúningi sem á sér stað fyr- ir brúðkaup og hér eru það ekki bara eitt heldur tvö, mjög svo ólík brúökaup, sem verið er að undirbúa enda brúðhjónin tilvonandi frá mjög ólíkum fjölskyldum, efnum og aöstæðum. 21.05 Laganna verðir. I þess- um þáttum fylgjumst við með raunverulegum lag- anna vörðum að störfum ( Chicago, Las Vegas, Port- land og New Orleans svo nokkrir séu nefndir. Fyrsti þáttur af tuttugu. 21.55 Kvennagulliö. Myndin byggir á sögu eftir rithöf- undinn Tennessee Willi- ams. Aöalsöguhetjan er ítalskur innflýtjandi I fátæk- asta hluta suðurríkja Bandaríkjanna. Á meðan eiginmaður hennar liggur fyrir dauðanum reynir hún að endurheimta æsku sína I félagsskap við þrælmyndar- legan flæking. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Kevin Anderson og Anne Two- mey. Leikstjóri: Peter Hall. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 23.50 Hringdu I mig... Hún klæöir sig eins og hann mælti fynr I símanum. En hann er hvergi sjáanlegur. Kannski var þetta ekki sá sem hún hélt sig vera að tala við? Ef þetta var ekki hann, I hvað var hún þá bú- in að flækja sig? Þetta er hættulegur leikur þar sem um líf eða dauða er að teiia... Aðalhlutverk: Patricia Charbonneau, Patti D'Ar- banville og Sam Freed. Leikstjóri: Sollace Mitchell. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Fimmtudagurinn 30. april

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.