Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 3
DAC'.BLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. JUNÍ 1977. 3 TVEIR GJALDFLOKK- AR A LEIGUBILUM A. skrifar: Ég rak augun í það í gær að komnir eru leigubílar á götuna sem fyrir nokkrum árum hefðu líklega ekki fengið stöðvarleyfi. Á Bæjárleiðum er Fiat-bifreið notuð og hjá Hreyfli franskur Chrysler. í þessu sambandi langar mig að koma með tillögu sem mér finnst eiga fullan rétt á sér. Væri ekki hægt að hafa a.m.k. tvo gjaldflokka á leigu- bílum? Þessir litlu bílar, sem taka aðeins þrjá farþega svo vel sé, ættu að mínu mati að vera. ódyrari en þeir sem taka t>-t>. Víða erlendis er þetta haft svona. Er sanngjarnt að greitt sé sama verð fyrir akstur i þessum tveim bílum? Hví ekki að hafa tvo verðflokka eins og á t.d. sendiferðabílum? Við saumum föt á allar stærðir og gerðir manna II Miltl.Alllt) MIDVIKUI)AtiUH 22 .IUNI 1977 Veljum íslenzkt svo er það ekki til — Þeir sem nota yfirstærðir af fötum eiga ívandræðum meðaðfá fötásig Pelur Andrésson. Kjarnarslig 7. hringdi: llvimlcitl or að hoyra sifclll auglýsi veljið Islenzkt en siðan Kfla vissir hðpar alls ckki valið isli-nzkl þvl þart cr ekki lil. Hér á éu virt falnart á slóra og þn-kna menn og cinnig skófain- art. Eg er hár vexti. 1,98 m ú bæð. og þrekinn og nota skó nr 47. Sl 15 ár hef ég.enuin fnt fengirt á mig nema sérsaumuð Kg vilcli gjarnan komast i samband við þá sem hafa foi á siöra menn. þ.e. yfirstserðir af skyrluin. bolum. buxum og sköm. Kg hef lcitað viða en ekki fundirt föt við mitt hæfi. Stöku sinnum hefi t*g fengið erlend föt sem passa inér en þart er þó sjaldgæft og skrtr. ef þeir fást. erii injóg dýrir. í tilefni af bréfi sem birtist i DB fyrir nokkrum dögum, þar sem kvartað var yfir að menn, sem væru stærri en gengur og gerist, ættu erfitt með að fá á sig föt hafði Sævar Ölason hjá fataverzlun Vigfúsar Guðbrandssonar og Co. samband við blaðið. Hann bað um að því yrði komið á fram- færi að sú verzlun saumar föt fyrir menn af hvaða stærð og gerð sem þeir eru. Sérstaklega ktlr sem nota yfjrstærðlr af fötum þurfa gjarnan að láis «- i six föt b»r " ** *H —* ’ *• stórir menn geta einnig fengið tilbúin erlend föt hjá Vigfúsi. Fólk tínir ánamaðka ■ r inm i annarra manna görðum á nóttunni Hildegard Þórhallsson hringdi: Það er fullt af fólki sem á það til að tina ánamaðka inni I garðinum hjá mér á nóttunni. Eina nóttina voru þar 7 karlar að þessari iðju. Ég rak þá út en eftir hálftíma voru þeir komnir aftur. Af þessu þokkalega athæfi hlýzt mikið tjón því plöntur eru traðkaðar niður og annar gróður stórskemmdur. DB vill í þessu sambandi beina þeim eindregnu tilmæl- um til manna, sem ætla að tína orma, að gera- það þá í eigin. görðum en láta garða annarra manna í friði. Raddir lesenda Umsjón: Jónas Haraldsson Comet P122 Duol nýjo sýningorvélin _ er mjög fullkomin og l stað þess að sýsla með vandasamar stillingar getur þú reglu- lega notið myndarinnar. Það er sjálfvirk filmuþræðing og sterk ZOOMLINSA (18/30 mm) gefur hárná- kvæma mynd. Þú getur sýnt á mismunandi hraða, (18—24 m/sek. og 6—8 m/sek.) og einnig sýnt eina mynd í einu eins og ljósmynd, eða jafnvel afturábak til frekari skemmtunar. Óvenju sterkur myndlampi (12V/100W TUNGSTEN HALOGEN) gefur kost á geysistórri mynd og hægt er að sýna allt að 120 mtr. (ca 35 mín.) samfellda filmu, jafnl SUPER 8 og STANDARD 8. Electric zoom 444 de luxe nýjo kvikmyndatökuvélin þín er mjög vandaður gripur, alsjálfvirk og jafn einföld í notkun og venjuleg Ijósmyndavél. T.T.L. rafeindaauga stillir ljósopið sjálf- krafa og gefur merki ef birta er ónóg til myndatöku. Sterk rafstýrð ZOOMLINSA (f/1.8 — ll/38mm) gefur þér kost á að taka fjarlæg myndefni í smáatriðum. Það eru 3 upptökuhraðar, ,,REFLEX“ sjón- auga í gegnum linsu með stillanlegu sjón- gleri ( + / -•- 2 dioptre) og innbyggður lampi til að kanna ástand rafhlaðna. Auk þess fylgir linsuhlíf og lúxus taska með hálsól. Braularliolti 20 - Simi IÖ2S5 KVIKMYNDASETT Stórt kvikmyndotjald (125x125 sm) hvítt með svörtum kanti og strekkjara upprúllað í málm-sívalning. Kvikmyndalampi fýrir innimyndatöku með 1000W HALOGEN-peru, ljósmagn 33000 lux. Nýja kvikmyndasettið þitt á eftir að veita þér og fjölskyldunni ómældar ánægjustundir með litlum kostnaði, en 15 metra kvikmynd kostar ekki- meira en 12 litljósmyndir. Með settinu fylgir auk þess stutt kvikmynd svo þú getur strax prófað nýju sýningarvélin. — GÓÐA SKEMMTUN — Við bjóðum þér þetta vandaða kvikmyndasett ó sérlega hagstœð- um kjörum. ÚTBORGUN KR. 55.000 + burðargjald OG KR. 13.900 á mánuði í 4 mánuði. Sendu okkur kr. 55.000 i ávísun, eða inn á Gíróreikning 50505 og við sendum þér settið um hæl. Ef þú ert ekki fullkomlega ánægður með viðskiptin getur þú skilað settinu, gegn fullri endurgreiðslu, innan 10 daga frá móttöku. AUKALEGA WT Ef þú sendir poniui iúlí sendum við þér. - öwrlr 1 5 H”— ■l- - - aö auki eina SUPER 8 litfilmu, sem er þín eign, jafnvel þótt þú ákveðir að skila sottinu. Spurning dagsins Gengurðu oft upp kirkjutröppurnar? Vegfarendur á Akureyri svara. ínargret Sveinbjörnsdóttir ganga- stúlka á sjúkrahúsinu: Þó nokkuð oft. Ég vinn hérna á sjúkrahúsinu og geng yfirleitt upp tröppurnar á leiðinni í vinnuna. Ætli þær séu ekki rúmlega hundrað talsins og ég þreytist lítiðvið að ganga þær. ÍMhi Erna Dúadóttir vinnur i Kirkju- görðunum: Já, yfirleitt á hverjum degi. Þær eru svona hundrað og þrjár eða fjórar svo maður venst þessu með tímanum. Jóhann Friðrik Kiausen skrif- stofumaður: Nei, svona einu sinni i viku síðan ég kom hingað. Ég gekk þær frekar sjaldan á meðan ég bjó hér í bænum. Ætli þær séu ekki um það bil áttatíu og ég þreytist ekki við að ganga upp þær. Geir Hólmarson ber út Timann: Einu sinni á dag fimm daga vik- unnar. Ég hef aldrei talið þær svo ég veit ekki hvað þær eru margar. Maður venst því að ganga þær. Anna Oddsdóttir vinnur á sim- stöðinni: Alltaf tvisvar á dag. Stundum oftar. Ætli þær séu ekki um hundrað svo þetta er ágæt æfing og ég þreytist ekkert. Tr.VggVi uéirsson rekur bókhalds- stofu : Þetta er í fyrsta sinn sem ég geng tröppurnar síðan ég húa hérna. Þær eru i bvrjaui . kringum hundrað og eg ei þreyttur ennþá.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.