Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 27.06.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 27. JÚNl 1977. Framhald afbls. 23 Verzlunin Fiskar og fuglar auglýsir:i Skrautfiskar í úrvali, einnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa-! gaukar, finkur, fuglabúr og fóðuri fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar-- ,firði, sími 53784. Opið alla daga' frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12. Fyrir veiðimenn Veiðimenn. Maðkar til sölu. Sími 16731 eftir kl. 6. Þú veiðir draumalaxinn með stórum möðkum frá okkur. Uppl. í síma 23088. Laxa- og siiungsmaðkar. Góður laxa- og silungsmaðkur. Uppl. i síma 85648 eftir kl. 7. Til sölu Sakó riffiil, cal 222, Heav.v Barret með Baush and Lomb sjónauka, 2,5— 8x. Lítið notaður og vel útlítandi riffill. Uppl. i síma 36815. Skotfæri. Til sölu er Winchester cal. 22 Magnum, Mossberg cal. 30—30 rifflar og Manufrance nr. 12 haglabyssa (pumpa). Einnig skot, hleðslu- og hreinsitæki. Uppl. í síma 37148 eftir kl. 6 á kvöldin. Til bygginga Til sölu einnotað mótatimbur. 1x6 og uppistöður. Uppl. í síma 71517 eftir kl. 18. Vlótatimbur, 1x6, 1x4, og 2x4, lítið magn til sölu. Uppl. í síma 43163. Tvö bréf að upphæð kr. 1150 þúsund hvort, hæstu vextir, veð innan 50% af brunabótamati íbúðarhúsnæðis á Stór- Reykjavíkursvæði. Fjögur bréf samtals kr. 2,6 milljónir, hæstu vextir, veð innan við 45% af brunabótamati einbýlishúss á Akureyri. Eitt bréf kr. 400 þúsund, hæstu vextir, veð innan við 15% af brunabótamati nýs Ibúðarhúsnæðis á Reykjavíkur- svæði. Einnig 6 ára bréf með hæstu vöxtum, samtals um 2 milljónir, fyrsti veðréttur I nýju iðnaðarhúsnæði 1 Reykjavík. Tilboð óskast. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590, heimasími 74575. Kaupi verðbréf og stutta víxla. Tilboð sendist DB fyrir 1. júlí, merkt: Verðbréf og víxlar. Veðskuldabréf. Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Fasteignir Sumarbústaður. Til sölu sumarbústaður ásamt eignarlóð í landi Norður-Kots i Grímsnesi. Uppl. í síma 19492 milli kl. 19—21. Góður sumarbústaður til sölu í Vatnsendalandi. Uppl. í síma 36674 eftir kl. 17. Sumarbústaður-veiðihús. Til sölu nýr bústaður, tilbúinn til flutnings. Verð og greiðsluskil- málar hagstæðir. Uppl. í síma 42192 og 51002. Kinbýlishús í Kleppsholti, 2 stofur, 2 hert)., eldhús og bað, geymsla og þvottahús, f'aliegt gamált hús, mikið standsett, til sölu, stór lóð. Verð 9 millj., útl). 5 til 5,5 sem má dreifast á árið. Uppl. í síma 83978. Ath-Grunnur-Ath. Til sölu grunnur að glæsilegu einbýlishúsi í Ytri Njarðvík. Uppl. í síma 72081. Bílaþjónusta Til sölu 3ja herb. ibúð í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Uppl. í síma 84388 milli kl. 8 og 16. Iiafnfirðingar, Garðbæingar. Því að leita langt yfir skammt? Bætum úr krankleika bifreiðar yðar fljótt og vel. Bifreiða- og vélaþjónustan Dalshrauni 20 Hafnarfirði, sími 52145. Sjálfstæður atvinnurekstur. Til sölu er lítið innflutnings- og umboðsfyrirtæki á sviði þunga- vinnuvéla, bifreiða og varahluta. Lítill lager, góð greiðslukjör. Til- valið fyrir röskan sölumann. Áhugasamir vinsamlega leggi nöfn sín á augld. Dagblaðsins merkt „Umboðsverzlun 50285“. 4ra herb. ný glæsileg íbúð í fjölbýlishúsi til sölu á Húsavík. Uppl. í síma 96-41580 á kvöldin. Hjól Tvö ný telpnareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 71576 á kvöldin. Bílaþjónusta. Hafnfirðingar-Garðbæingar- Kópavogsbúar og Reykvíkingar,i þið getið komið til okkar með bíl- inn eða vinnuvélina, gert við, rétt og ryðbætt, búið undir sprautun og sprautað, þvegið, bónað og margt fleira. Við allt þetta veitum, við ykkur holl ráð og verklegá aðstoð ásamt flestum áhöldum og efni sem þið þurfið á að halda. Allt þetta fáið þið gegn vægu gjaldi, sérstakur afsláttur fyrir þá sem eru léngur en einn sólar-i hring inni með bílinn eða vinnu- vélina. Munið að sjálfs er höndin hollust. Opið alla virka daga frá kl. 9-22-30 og laugardaga og sunnudaga frá kl. 9-19. Uppl. í síma 52407. Bílaþjónusta A. J.J. Melabraut 20, Hvaleyrarholti.i Hafnarfirði. Tii sölu Honda 350 SL, árg. ’73, í toppstandi. Uppl. í síma 38337 eftir kl. 18. Honda 50 SS árgerð ’75, vel með farin, í góðu standi til sölu. Skipti á Suzuki koma til greina. Uppl. í síma 92-1893 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu er Puch VZ 50, árg. ’76, í góðu lagi. Sími 66418 eftir kl. 6. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu- til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til. þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf. sími 19360. Norskur hraðbátur til sölu með 35 ha Mercury mótor og vagni, er með spili. Uppl. í síma 42184. Til sölu er Marna dísil bátavél, 36 ha. Góð vél. Uppl. í sima 95-3147. Tækifærisverð. Hálfdekkaður bátur, 6,2 tonn nettó, til sölu, verð 2,8 millj., útb. 2,5, eftirstöðvar á 1 árs veðskulda- bréfi. Uppl. á Aðalskipasölunni. 9 Bílaleiga Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 17, Kóp., simi 43631, auglýsir: Til leigu hinn vinsæli og sparneytni VW Golf og VW 1200L. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar. Bilaleiga Jönasar, Vrinúla 28. Sími 81315. VW-bílar. ISilaleígau Berg sl. Skeminuvegi lli Kóp.. simar 76722 og iim k\ i)ld- og helgai' 72058. Til leigu an iikumanns Vauxhall Viva. þu'gilegur, spaineylinn og öruggur. Bílaviðskipti I Leiðbeiningar um allanl Ifrágang skjala varðandi bila-í Ikaup og sölu ásamt nauðsyn-l llegum e.vðublöðum fá augiýs-p' lendur óke.vpis á afgreiðsluj Iblaðsins í Þvcrholti 2. Oska eftir að kaupa VW 1300 vél. Uppl. í síma 44870 til kl. 6 og eftir kl. 7 í síma 71771. Til sölu Toyota Corolla árg. ’73. Ekinn 60.000 þ. km. Vel' með farinn. Útborgun skv. sam- komulagi. Uppl. í síma 32945 mánudag og þriðjudag. Til sölu VW 1200 mótor. Uppl. í síma 30249. Volvo 142 árg. ’72 til sölu, vel með farinn og góður bíll, dráttarkrókur og útvarp. Sími 52694. VW árg. '63 til sölu með góðri vél. Sími 50654. Toyota Corona station árg. '67 til sölu, óskoðaður. Verð kr. 200.000. Uppl. i síma 41734 eftir kl. 19. Vil kaupa Moskvitch árg. ’65, má líta illa út. Sími 37286. Til söiu Hiliman Hunter árg. ’68, einnig, óskast tilboð í Singer Vogue ’68, Skipti koma tij greina á Toyota Crown ’66 eða '68 eða svipuðum bíl, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 74927. Mercedes Benz 230S árg. ’67 til sölu. Ekinn aðeins um 60 þ. km á vél. Hvítur á lit, 4 aukadekk. Útvarp, þaklúga, bein- skiptur. Gott greiðslusamkomu- lag. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590. Til sölu Ford Bronco árg. ’74, má greiðast að hluta til með 3ja til 5 ára skuldabréfi. Uppl. í síma 66497 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa bil, verð 200-700 þús. Má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 66618 eftir kl. 7. ■ Wagoneer óskast. Vil kaupa vel með farinn Wagoneer, árgerð ’72 eða yngri. Uppl. i síma 93-1958. Vél í Vegu. Til sölu 2300 cc. Chevrolet vél, árg. ’72 ásamt 4ra gira kassa, startara og alternator. Uppl. í síma 32085 eftir kl. 5. Ford Cortina 1600 L árg. ’71. til sölu. Uppl. í síma 52889. Öska eftir Taunus 17M station árg. ’66, má vera með ónýta vél. Á sama stað er til sölu VW árg. '68 með sæmilegri vél en þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 38895 eftir kl. 18 á daginn. Cortina árg. '71 til sölu. Ódýr. Er með bilaða vél. Uppl. í sima 24158. Af sérstökum ástæðum vil ég selja Rambler Classic árg. ’67 á sportfelgum og með 4ra hólfa Kingston blöndungi, nýmálaður. Þarfnast smávið- gerðar. Selst ódýrt. Einnig er til sölu Chevrolet Impala árg. '65. lítið skemmdur eftir bruna. Uppl. í síina 95-4616. Datsun 1200 árg. '73 til sölu. Skoðaður 77. Uppl. i síma 32239 eftirkl. 18. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, ekinn 27 þ.km. Uppl. í síma 14667 eftir kl. 5. V W árg. ’66-’70 óskast. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. i síma 71728 eftir kl. 19. Taunus 20 M árg. '66 til sölu. Góður bíll. Hagstætt verð. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 6. VW 1300 árg. '66 með 1200 vél. Skoðaður '77. Uppl. i siina 53474. Vil kaupa VVV árg. '67-'70. Má vera vélarlaus eða ineð ónýta vél, helzt lítið r.vðgaður. Uppl. í síma 99-3778. Þórarinn. Óska eftir að kaupa hluta af samstæðu (húdd, bretti o.fl.) í Toyota Corona árg. '71. Uppl. í síma 86282. VW 1303 árg. '74 til sölu, ekinn 40.000 km, í mjög 'góðu ástandi. Uppl. í síma 44026 eftir kl. 18. Fíat 127 árg. ’72 til sölu, ekinn 66.000 km, góður bíll. Bein sala eða skipti á VW. Uppl. i síma 19628. Mazda árg. '74, 4ra dyra, vel með farin, til sölu. Nánari uppl. að Skipholti 60, jarð- hæð og í síma 30491 eftir kl. 8 í kvölds og næstu kvöld. Til sölu Citroén DS* árg. '74. Ekinn 53 þús. km. Bíllinn lítur mjög vel.út og er í topp- standi. Verð ca 16-1700 þús. Til greina koma skipti á ódýrari bíl eða bíl í sama verðflokki, jafnvel 100-200 þús. kr. dýrari. Uppl. í síma 50942 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Voivo Amazon árg. '66. Til sölu Volvo Amazon árg. '66, selst ódýrt. Uppl. í síma 19981 kl. 6 til 8. Moskvitch árg. '72 til sölu. Uppl. í síma 16233 eftir kl. 18. Óska eftir véiariausum sjálfskiptum Bronco. Uppl. í síma 84376 eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu Moskviteh árg. '65 ^ er í toppstandi. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 66591 milli kl. 14 og 20 í dag. Fíat 127 . Til sölu mjög vel með farinn Fíat 127, árg. '74, ekinn 27 þús. km. Nýsprautaður. Vetrardekk fylgja. Uppl. i síma 93-1099 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa VW, ekki eldri en árg. '66, helzt vélar- lausan. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 28685 eftir kl. 19. Tii söiu varahiutir i Rambler Classic árg. ’66 og Plymouth ’64. 6 cyl. vélar, gírkassar. drif o.fl.. boddyhlutir. Einnig fram- og afturstuðari á Datsun dísíl árg. ’72-'76. Uppl. í síma 10300 eftir kl. 7. Cortina '71 tii sölu, einnig Fiat 128 árg. '71, ógangfær. Verð 200 þús. Uppl. í sima 74168 eftir kl. 7. Citroén G.S. station árg. '74, til sölu, ekinn 43.000 km blár. Verð 1.150.000. Utborgun eftir samkomulagi. Uppl. i síma 28662 milli kl. 17 og 20 i kvöld. Tii sölu boddíhlutir i Cortinu, árg. '67-70, tveggja dyra. afturbretti, hurð skottlok o.fl. Uppl. í sima 16463 og 21390 eftir kl. 18.30. Sunbeam 1500 árg. '73 til sölu. Litið ekinn. Uppl. i sima 75413 eftir kl.6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.