Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981. Iþróttír Iþróttir iþrc 14 I Iþróttir Iþróttir Evrópukeppni bikarhafa: Barcelona skoraði mest Úrslil i 1. umferð Evrópukeppni bik- arhafa, fyrri ieikirnir, i gær: í Ballymena: — Ballymena, Norflur- írlandi, — Roma, ítaliu, 0—2 (0—0). Mörkin Chierico og Ancelotti. í Famagusta: — Paralimni, Fama- gusta, Kýpur, — Vasa, Búdapest, Ung- verjalandi, I—0 (0—0). Markið: Goumenos. Áhorfendur 4.000. í Kotka: — Kotka, Finnlandi, — Bastia, Frakkiandi, 0—0. Áhorfendur 4.170. í Vejle: — Vejle, Danmörku — Porto, Portúgal, 2—1 (2—1). Vejle: Tommy Andersen (25.) , Gert Eg (víti 41.). Porto: Romeu (22.). Áhorfendur 4.400. í Tbilisi: — Dynamo Tbilisi, Sovét, — Graz, Austurriki, 2—0 (1—0). Zhavania 42. mín. og Shengelia 72. viti. í Rostov við Don: — SKA Rostov, Sovét, — Ankaragucu, Tyrklandi 3—0 (1—0). Zavarov, (41. og 62.), Andrey- ev (82.). í Osló: — Válerengen, Noregi, — Legia, Varsjá, Póllandi 2—2. Viler-, engen, Jakobseb tvö. Legia. Mray- emeski og Okonski. í Amsterdam: Ajax, Amsterdam, Hollandi, —Tottenham, Englandi, 1— 3 (0—2). Ajax: Sören Lerby (89.), Totl- enham: Marc Falco (20. og 35.), Richardo Villa (68.). Áhorfendur 35.000. í Frankfurt: — Eintracht Frankfurt, V-Þýzkalandi, — PAOK, Salonika, Grikklandi, 2—0 (1—0). Pezzey og Körbel. Áhorfendur 20.000. í Prag: — Dukla Prag, Tékkósló- vakíu, — Glasgow Rangers, Skotlandi, 3—0 (1—0). Rada, Stambachr og Nehoda. Áhorfendur 35.000. ' Í Swansea: — Swansea City, Wales, — Lokomotiv, Leipzig, A-Þýzkaland^ 0—1. Kinne. Áhorfendur 10.295. í Lausanne: — Lausanne, Sviss, — Kalmar, Sviþjóð, 2—1 (1—1). Laus- anne: Parietti (7.) og Kok (83.). Kalmar. Magnusson (35.). Áhorfendur 6.400. í Reykjavik: — Fram, íslandi, — Dundalk, írlandi, 2—1 (0—1). Fram: Torfason á 67. min. og Steinsson á 80. min. Dundalk: Fairclough á 35. mín. Áhorfendur 3.000. Í Barcelona: — Barcelona, Spáni, — Trakia Plovdiv, Búlgaría 4—1 (3—0). Barcelona: Quini 25. mín. Simonsen 27. og 77., víti, Schuster 37. mín. Plovdiv: Slakov 82. min. Áhorfendur 23 þúsund. Bernard Lacombe, leikur með Bordeaux gegn Vfkli UEFA-leikurVíkii íslandsn efsta IN — nokkriraf þekkti Í kvöld rennur stóra stundin upp fyrir Vík- inga. Kl. 17.30 hefst á Laugardalsvellinum leikur hinna nýkrýndu Íslandsmeistara og efsta lifls frönsku 1. deildarinnar, Bordeaux. Þetta er í annað sinn sem Víkingar taka þátt i Evrópukeppni, síðast fyrir niu árum, þá í Evrópukeppni bikarmeistara. Fyrir níu árum voru aðstæður hjá Víkingi allt aðrar en nú. Liðið dróst gegn pólsku bik- armeisturunum Legia, einu kunnasta liði Pólverja. Víkingar voru fallnir í 2. deild þá, höfðu unnið 2. deildina og bikarinn áður. Þeir sóttu heldur ekki gull í greipar Pólverj- anna, töpuðu 0—2 hér heima og 0—9 i Varsjá. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar, Víkingur fest sig í sessi sem 1. deildar- lið og með því að ná 3. sætinu i 1. deild 1980 öðlaðist félagið rétt til þátttöku í UEFA- bik- VESTU Frá Viggó Sigurðssyni, Leverkusen: Bayern Munchen átti 1 miklum erfið- leikum með sænsku meistarana Öster eins og spáð hafði verið en leikið var i Svíþjóð. Bayern fékk vítaspyrnu á 75. min. er Drcmmler var felldur, greinilega utan víta- teigs. Rummenigge skoraði úr spyrnunni. Það vakti athygli að Rummenigge var lát- inn spila stöðu Paul Breitner sem er meidd- ur, ekki Ásgeir Sigurvinsson. Rummenigge átti lélegan leik og gekk illa að losa sig við hinn harða Johnny Gustafsson sem gætti hans mjög vel. Komist Bayern áfram í keppninni, fær hver leikmaður liðsins 30.000 þýzk mörk vegna samnings sem gerður var á síðasta keppnistímabili. Þessa pe og ke Ul ve kc og an Þj 12 fy og im sv pa Fækkar liðum ÍNASL? Fimm félög í amerísku knattspyrnunni (NASL greitt tryggingu fyrir þátttöku í deildinni á Fresturinn rann út í fyrradag og átti að greiða 15 ara fyrir þann tima. Félögin eru: Atlanta Chiefs, Surf, Calgary Boomers, Dallas Tornado og V Diplomats. Hætti þessi félög við þátttöku fækkai deildinni niður í 16. ítalinn Giorgio Chinaglia, sem leikur með Cosmos og lék áður með italska landsliðinu, var 1 maflur ársins í NASL af félögum og andstæðing deildinni. Chinaglia hefur verið markahæsti leik NASL fjórum sinnum síöustu sex árin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.