Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 27
I DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17.SEPTEMBER 1981. C Útvarp Sjónvarp ÞJÓÐSAGNASÖFNUN OG ÞJÓD- FRELSISHREYFING - útvarp kl. 22,35: Þjóðsagnasöfn í Evrópu — Fyrri hluta nítjándu aldar í kvöld flytur Hallfreður Örn Eiríksson erindi um þjóðsagnasöfnun og þjóðfrelsishreyfingu. Hallfreður hefur starfað í 15 ár að Þjóðfræða- söfnun við stofnun Árna Magnús- sonar. „Ég reyni með þessu erindi að benda á tengslin sem eru á milli aukins áhuga á þjóðsögum um miðja nitjándu öld og eflingu þjóðfrelsis undir forystu Jóns Sigurðssonar á sama tíma,” sagði Hallfreður um þáttinn. „Síðan ræði ég í stuttu máli um þjóðsagnasöfn i Evrópu fyrri hluta nítjándu aldar, eins hvernig og hvers vegna málin þróuðust hér á landi. Þá lýsi ég því hvar sé helzt að finna þessi söfn, hverju sé safnað og hvers vegna.” -LKM. LEIKRIT VIKUNNAR - útvarp kl. 20,30: MÓTMÆLI —Sættir sig ekki við stjórnkerfið Hallfreður örn Eiriksson flytur erindi um þjóðsagnasöfnun og þjóðfrelsishreyf- ingu I útvarpinu I kvöld. Morgunorð. Astrid Hannesson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat í þýðingu Unnar Eiriksdóttur; Olga Guðrún Árna- dóttir lýkur lestrinum (20). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. „KISUM” tónverk fyrir klarinettu, viólu og pianó eftir Þorkel Sigurbjörnsson. ^Gunnar Egilson, lngvar Jónasson og höfundurinn leika. ~v 11.00 Presturinn með silfurhörp- una. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi um Stefán Thoraren- sen, prest á Kálfatjörn og sálma- kveðskap hans. 11.30 Morguntónleikar. Capitol-sin- fóniuhljómsveitin leikur lög eftir Stephen Foster; Carmen Dragon stj. Leikrit vikunnar heitir Mótmæli eftir Václav Havel. Tveir rithöfund- ar, Stanek og Vanek hittast. Annar hefur ekki sætt sig við ríkjandi stjórnkerfi og hefur samið mótmæla- skjal. Nú reynir hann að sannfæra vin sinn svo að hann skrifi undir. Með hlutverkin tvö fara Erlingur Gíslason og Rúrik Haraldsson. Leikstjóri er Helgi Skúlason og þýðandi Jón Gunnarsson. Tækni- maður er Hreinn Valdimarsson. Václav Havel fæddist í Prag 1936. Þar sem foreldrar hans voru í and- stöðu við stjórnvöldin, ‘ var Havel bannað að leggja stund á listnám. Hann gerðist þá sviðsmaður t þekktu leikhúsi, vann sig þar upp og varð að lokum leiklistarráðunautur. Eftir innrás Varsjárbandalagsríkjanna i Tékkóslóvakíu 1968 komst hann á svarta listann og voru leikrit hans bönnuð í heimalandi hans. Fyrsta leikrit Havels, Garðveizlan, birtist 1963 og var sýnt í mörgum löndum við miklar vinsældir. Útvarpið hefur áður flutt tvö verk eftir Havel, Verndarengilinn 1969 og Opnunina 1980. -LKM Erlingur Gíslason og Rúrik Haraldsson fara með hlutverkin i leikriti vikunnar „Mótmæli”. Allur akstur krefst varkárni Ytum ekki bamavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar ÚXETOAR____ UTMYNDÍRI,/^{r SrM |=i fr KVIKMYNDA VÉLA \leiga ' 'AÍÉDS' 77) filmu FILMUR QC3 VÉLAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235. ^Dale . Carnegie námskeiðiÖ • Viltu losna við áhyggjur og kviða? • Viltu verða betri ræðumaður? • Viltu verða öruggari I framkomu og njóta lifsins? • Þarftu ekki að hressa upp á sjálf- an þig? \ i nurnshcn) m) hcfjust 82411 STJORNUNARSKÓLINN, Konrád A dolphsson ^GS K FIM i ÍÖSSR' IÖLLUM DEILDUM TIL KL. 22 ÍKVÖLD Byggingarvörur — Teppi — Raftæki — Rafljós — Húsgögn Við bjóðum einstök greiðslukjör, alltniðurí 20% útborgun og ejtirstöðvar lánum við allt að 9 mánuðum Við bjóðum einstök greiðsiukjör, alitniðurí Matvörur — fatnaður Flestir þekkja okkar lága verð á matvörum og nú bjóðum við einnig ýmsar gerðir fatnaðar á sérstöku markaðsverði. t sumar verður lokað á laugardögum. Á jostu- dögum er opið til kl. 22 í matvörumarkaði, rafdeild og fatadeild, — Allar aðrar deiidir opnartilkl. 19. Athugið! Á fimmtudögum eru allar deildir opnar til kl. 22 JON LOFTSSON H/F HRINGBRAUT 121 SÍMI 10600

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.