Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 26
26 Bömin frá Nornafelli Afar spennandi og bráðskemmtilcg, ný banda- rlsk kvikmynd frá Disney- félaginu — framhald mynd- arinnar ..Flóttinn til Noma- fclls”. Aðalhlutverkin leika: Bette Davls ( hrislopher L*e Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æsispennandi, ný amerísk úr- vals sakamálamynd í litum. Myndin var valin be/.ta mynd ársins í Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsvcrölauna fyrir leik sinn í þcssari mynd. Leikstjóri: John Cassaveles Aðalhlutverk: Gena Kowlands, Buck Henry og John Adams Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan I2ára Hækkað verfl. - - "■ Sím i f»í) 1 84 . Trylltir tónar ICan’t Stop The Music) VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER Siórkostlcg dans-, srtngva- og diskómynd mcð hinni frægu hljómsvcil, Villagc Pcoplc o.H. Sýnd kl. 9. Ha*kkafl verfl. TÓNABfÓ Sími 3 1 1 82 Josaph Andrews Fyndin, fjrtrug og djörf lit- mynd sem byggð er á samncfndri sögu eftir Henry Ficlding. Leikstjóri: Tony Kichardson. Aðalhlutverk: Ann-Margret, Peler Firlh Sýnd kl. 5,7 og 9, íslenzkur texli Maflur er manns gaman DET ER GRIN AT VÆRE TIL SJOV- MEN DETERIKKE SJOVT ATVÆRETILGRIN FUNNY PEOPLE Ein fyndnasta mynd siöustu árin. Sýnd kl.5,9,15of II. Gaimstrfðið (SlarTrek) Ný og spennandi gcimmynd. Sýnd í Dolby stereo. Myndin er byggð á afar vinsælum sjónvarpsþáttum i Banda- rikjunum. Leikstjóri: Roberl Wise Sýnd kl. 7. Tapaðfundið Sýnd kl. 9. Bráðskcmmtilcg, ný, amcrisk gamanmynd í lilum. I.cikstjóri: Melvin Frank. Aðalhlulvcrk: (■eorgc Segal (•lendu .luckson. Lokahófið «*BYBENS0N ..Tribule cr stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferð ógleymanlcga. ,,Jack I.emm- on sýnir óviðjafnanlcgan lcik . . . mynd sem menn verða að sjá," scgja erlcndir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkafl verfl. Allru sifluslii sýningur. LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR JÓI 4. sýn. í kvrtld, uppsell. Blá korl gilda. 5. sýn. frtsiudag, uppsell. (íul korl gilda. 6. sýn. sunnudag, uppsell. (iræn kori gilda. 7. sýn. hriðjudag kl. 20.30. Hvii korl gilda. 8. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Appclsinugul korl gilda. ROMMÍ 102. sýn. laugardag kl. 20.30. AD(.'AN(;SK()KT Nú cru siðustn Torvrtð að kaupa aðgangskorl, scm gilda á 5 ný vcrkefni vclrar- ins. Solu lýkur ú fösludugs- kvöld. Miðasala í Iðnó kl. 14—19, simi 16620. sími 16620 9 19 000 — Mlur A—r— Uppálff ogdaufla Spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggö á sönnum við- burðum, um æsilcgan eltinga- leik norður við heimskauts- baug, með Churles Bronson — LeeMarvin. I^iksljóri: Peler Hunl. Íslenzkur lexli. Bönnufl innun 14ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9og II. Spegilbrot Spennandi og viöburðarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christic, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. ---------- C— Ekkinúna — elskan Fjörug og lifleg cnsk gaman- mynd i litum með Lcslie Phillipsog Julic Ege. íslenzkur lexti Lndursýnd kl. 3,10 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10 ------..... D------- Lili Marleen Blaðaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- ieg og oft gripandi mynd”. 13.sýningarvika Fáar sýningar eftir sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spcnnandi bandarisk liimynd, mcð Pam Grier. Islen/kur texli F.ndursýnd kl. 3,15 5,15, 7,15 og 11,15. LAUGARAS S.m,J?07S Ameríka „Mondo Cane" Ófyrirleilin, djörf og spennandi ný bandarisk mynd sem lýsir því sem „gerisl” undir yfirborðinu i Ameríku: karatc-nunnur. topplaus bílaþvotiur, punk rock, karlar fclla frtl, box kvenna o. 11., o. fl. Islenzkur texli Sýnd kl. 5, 7, 9og II. Bönnufl innan I6ára AIISTURBÆJARRlf, Honeysuckle Rose tíONEKKUCKLE Sérstaklega skemmlileg og fjörug ný bandarísk country- söngvamynd i litum og Pana- vision. — í myndinni eru flult mörg vinsæl countrylög en hið þekkta „On thc Road Again” er aðallag myndar- innar. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon. Myndin er tekin upp og sýnd i DOI.BY-STKRKO og mefl nýju JBI.-hálalarakerfi. isl. lexli. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. frfálst, úháð dagblad DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981. Nú þegar veturinn fer að læöast yfir okkur, ætlar Heiðdis að brýna fyrir þeim allra minnstu að klæða sig nógu vel. LITU BARNATÍMINN - útvarp kl. 17,20: „Klæddu þig vel” „Klæddu þig vel”, heitir litli barnatíminn að þessu sinni og er fyrir allra yngstu börnin. Heiðdís Norðfjörð segir krílunum frá því hve nauðsynlegt það er að klæða sig vel og fara vel með fötin. Þá les hún söguna Kata og Kalli verða veik, en það er nú vegna þess að þau klæddu sig ekki nógu vel. Einnig'les hún söguna Sokkarnir og peysan eftir Herdísi Egilsdóttur og siðan kemur Hulda Harðardóttir og les kvæði Nínu Tryggvadóttur um Köttinn sem hvarf. Nú þegar veturinn er að læðast yfir okkur, er ekki vanþörf á þvi að brýna fyrir litlu börnunum að láta sér ekki verða kalt. Heiðdís sagði að þeir fullorðnu hefðu ekki síður gaman af Litla barnatímanum og þá er ekki frekar vanþörf á því að brýna fyrir þeim fullorðnu að klæða sig nógu vel. LKM. PRESTURINN MEÐ SILFURHÖRPUNA — útvarp í fyrramálið kl. 11,00: Séra Stefán Thorarensen — sálmaskáld ogsögumaður í fyrramálið flytur séra Sigurjón Guðiónsson erindi um Stefán Thorarensen prest á Kálfatjörn. Séra Stefán var uppi árin 1831 til 1892 og sat í 30 ár að Kálfatjörn. Hann var eitt af okkar helztu sálmaskáldum á nítjándu öld og vann mikið að útgáfu sálmabóka. Sagt er um séra Stefán að hann hafi sungið allra manna bezt og var honum gefið nafnið Preslurinn með silfurhörpuna. -LKM. Séra Sigurjón Guðjónsson flytur erindi um eitt af okkar helztu sálma- skáldum á nítjándu öld. Útvarp Fimmtudagur 17. september I2.00 Dagskrá/Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Kréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. I4.00 í)l í bláinn. Sigurður Sig- urðarson og örn Petersen stjórna þætti um ferðalög og útiiíf innan- lands og lcika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Brynja" eflir Pál Hallbjörnsson. Jóhanna Norðfjörð les (9). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 l'réttir. Dagskrá. I6.I5 Veður- frcgnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Virtuosi di Ronna kammersveitin iéikur Kon- sert op. 3 nr. 1 eftir Antonio Viv- aldi / Anzo Altobelli og I Musici kammersveitin leika Sellókonscrt eftir Guiseppe Tartini / Alicia de Larrocha leikur á pianó Franska svitu nr. 6 i E-dúr eftir Bach / Há- tiðarhljómsveitin í Bath leikur Concerto grosso op. 6 nr. 11 eftir Handel; Yehudi Menuhin stj. 17.20 Klæddu þig vel. Hciðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma frá Akurcyri og talar um nauðsyn þcss að kiæða sig vel. Einnig áminnir hún okkur um að fara vel rneð fötin okkar. Þá les hún söguna „Sokkarnir og peysan” eftir Her- disi Egilsdóttur og Hulda Harðar- dóttir les kvæði Ninu Tryggvadótt- ur um „Köttinn sem hvarf”. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglcgl mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Frá tónleikum í Norræna hús- inu 13. mars s.l. Solveig Faringer syngur lög eftir Wilhelm Stcin- hammar og Hugo Wolf. Eyvind Möller leikur meö á pianó. 20.30 Mótmæli. Leikrit eftir Václav Havel. Þýðandi: Jón Gunnarsson. Leikstjóri; Helgi Skúlason. Leik- endur: Erlingur Gislason og Rúrik Haraldsson. 21.25 Sellóleikur í útvarpssal. Gunnar Björnsson ieikur lög eftir Mendelssohn, Grieg, Bloch og Viv- aldi. Jónas Ingimundarson leikur með á pianó. 21.55 Migiani-hljómsveitin leikur lög frá París. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Þjóðsagnasöfnun og þjóð- frelsishrey fing. Hallfreður Örn Eiriksson flyturerindi. 23.00 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 18. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. —

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.