Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 17.09.1981, Blaðsíða 24
24 I DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA8LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Mercedes Bens 230—6 árgerð ’74, til sölu, bíll i algerum sér- flokki. Uppl. í síma 92-1767 eftir kl. 19 á kvöldin. Chevrolet Impala station, árgerð ’74, til sölu, sjálfskiptur, vökva- stýri, aflhelmar, vél 400 cub. inc. Aðeins ekinn 45.000 mílur. Ástand og útlit mjög gott. Uppl. í síma 14694. Rauður Austin Allegro til sölu, smáskemmdur eftir árekstur, lítur vel út. Lítil útborgun. Uppl. i sima 71621 eftir kl. 17. Til sölu Cortina 1600 GL, tveggja dyra, árg. 77, keyrð 40 þús. km. Uppl. í síma 74844 eftir kl. 18. Til sölu Pontiac LeMans sport árg. 70, með brotið drif, nýupptekin vél fylgir, Chevella, til niðurrifs. Uppl. í sima 50910 eftirkl. 19. Til sölu Opel Record 1700 árg. 76, fallegur bíll með nýupptekinni vél frá Þ. Jónssyni. Segulband, útvarp, sílsalistar og fleira. Uppl. í síma 92-1596 eftir kl. 20. Til sölu Peugeot 404 árg. 72, þarfnast lagfæringar, selst fyrir lítið. Uppl. í sima 66175. Til sölu Fiat 127 árgerð 74, ekinn 97 þús. km, óryðgaður, ný vetrardekk. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 93-1184. I Húsnæði í boði í 3ja herb. ibúð i Kinnunum í Hafnarfirði til leigu frá 1. okt., aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Tilboð merkt „6 mánuðir fyrirfram” sendist augld.deild DB fyrir 22. sept. Miðaldra kona getur fengið herbergi með aðgangi að eldhúsi gegn húshjálp, tilboð leggist inn á auglýsingadeild DB fyrir 22. sept. merkt „Herbergi 644”. Til lcigu 4ra til 5 herb. íbúð á sérhæð á Tómasarhaga. Leigist til mai '82, laus strax, fyrirframgreiðsla. Áhugasamir leggi tilboð inn á afgreiðslu DB fyrir kl. 17 18. sept. merkt „Tómasarhagi 318”. 2ja herb. ibúð og stór geymsla til leigu í 10 mán. Fyrir- framleiga og hugmyndir að leiguupphæð, ásamt uppl. um væntanlegan leigjanda leggist inn á DB fyrir 20.9. merkt „Fossvogur”. • Kópavogur. Vill einhver leigja stóra 5 herb. íbúð með okkur? Við erum 3 stúlkur og íbúðin er i vesturbæ Kópavogs. 3ja mán. fyrirframgr. Uppl. í síma 40676 eftir kl. 16.30. Atvinnuhúsnæði Vinnupláss óskast. Til leigu óskast ca. 15 til 20 ferm. húsnæði fyrir léttan, hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 21155. Viljum taka á leigu 50—100 fm húsnæði með innkeyrsludyrum. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—506. Vantar húsnæði undir þjónustustarfsemi í Reykjavík, stærð 70—100 ferm. Þarf að vera á jarð- hæð. Staðsetning í borginni skiptir ekki máli. Tilboð sendist DB fyrir 21. sept. ’81 merkt „Húsnæði 466”. ( Húsnæði óskast t Óskum eftir 4—5 herb. ibúð, helzt 1 Breiðholti. Erum á götunni. Góðar mánaðargreiðslur i boði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—612. Barnlaust, reglusamt par óskar eftir íbúð í miðbænum eða ná- grenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. isíma 31299. .Listi Dekkó ætti að sitja hér hjá mér. Af hverju er hann aftast?” í rauninni er hann ekki i salnum heldur að klæðast svörtum fötum innbrotsþjófs. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 27501 eftir kl. 16. Ung hjón með eitt barn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Mos- fellssveit eða Hafnarfirði. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 42947 eftir kl. 17. Tvær 19ára stúlkur, utan af landi, sem eru í framhaldsnámi, óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Einhver fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBisíma 27022 eftir kl. 12. H—628. Reykjavík. Ungur, reglusamur háskólanemi, óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 92- 2605, Daði Daðason. Reglusama konu, með 16ára menntaskólanema, vantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Há mánaðargr. og eitthvað fyrirfram. Uppl. í sima 44421 eða 76154 eftir kl. 17. Hafnfirðingar. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi til leigu í vetur. Uppl. í síma 21869. Reglusöm stúlka, með barn, óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, helzt á Seltjarnarnesi eða í vesturbænum. Skilvisum mánaðar- greiðslum heitið. Uppl. í sima 26814 eftir kl. 19. 2 námsstúlkur utan af landi, óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Góðri umgengni og reglusemi heit- ið. 6—8 mánaða fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 30245. Ungan, reglusaman sjómann, sem er lítið i landi, vantar litla íbúð eða rúmgott herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Gjaman sem næst miðbænum. Uppl. í síma 82288 og 16679. 2—3ja herb. ibúð óskast, helzt í Árbæ, 3 fullorðin, algjört bindindi á tóbak og áfengi. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—433 Lftil ibúð á jarðhæð í Keflavík eða nágrenni óskast í tvo mánuði. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92- 1740. Ungt par með ungbarn óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helzt í Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. í síma 51700. Einhleyp kona óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla, góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 73684. Ungt paróskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 74340. i Atvinna í boði i Maður óskast. Fínpússning sf. Dugguvogi 6. Barngóð manneskja óskast í sveit strax. Þarf að geta unnið heimilis- störf. Uppl. í síma 86974 eftir kl. 20. Hálft starf. Starfskraftur óskast til að vinna við micromyndun og fleira. Vinnutími frá kl. 13 til 17. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist augldeild DB fyrir 21. sept. merkt „28020”. Bifvélavirkja, vélvirkja, eða menn vana bíla- og vélaviðgerðum vantar strax. Uppl. á auglþj. DB eftir kl. 12. H—567. Óskum að ráða mann vanan kjötskurði. Uppl. í síma 28470. Brauðbær. Útkeyrsla. Aðstoðarmaður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Uppl. gefnar á staðnum. Ásgeir Sigurðsson, Síðumúla 35, Rvk. Tveir sjómenn óskast á 25 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-3768. Starfskraftur óskast á veitingastað, vaktavinna, meðmæli skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—586. Ræsting. Okkur vantar stúlku til að ræsta og þrífa hreinlegt húsnæði 3 tíma að morgni virka daga kl. 8 til 11 f.h. Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4, sími 21655 (kl. 1-5 e.h.). Beitningamann vantar strax á bát sem gerir úr frá Austfjörðum. Uppl. í síma 91-17899 eftirkl. 18. Sjómann vantar á 17 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. i sima 92-3989. Starfskraftur óskast til eldhúss- og afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 86022 og 76284. Matsveinn óskast á 100 tonna togbát frá Grundarfirði. Uppl. í síma 93-8832 og 93-8777. Verkamenn, verkamenn. Einn vanur byggingaverkamaður óskast nú þegar við nýbyggingar. Framtíðar- vinna fyrir góðan mann, mikil vinna. Uppl. milli kl. 17 og 19 í sima 38414. Sigurður Pálsson. Hárgreiðslumeistarar. Óska eftir að ráða hárgreiðslumeistara til að reka hárgreiðslustofu frá 1. des. næstkomandi. Umsóknir sendist DB fyrir 22.09. merkt „Tækifæri”. Starfsmenn óskast til húsgagnaframleiðslu. Uppl. í síma 74666 milli kl 4 og 6 miðvikudag og fimmtudag. Viljum ráða á næstunni 4—5 unga reglusama menn i hreinlega vinnu, ca 10 tíma á dag, fæði greitt. Þeir sem hafa áhuga sendi blaðinu nafn og aldur merkt „reglusemi 480” fyrir 21. sept. Trésmiðir og byggingaverkamenn óskast strax, mötuneyti á staðnum. Uppl. í sima 36015 á skrifstofutíma og 23398 á kvöldin. Vantar menn 1 byggingarvinnu strax. Uppl. í síma 45242. Stúlkur óskast til eldhús- og afgreiðslustarfa. Vakta- vinna. Uppl. á staðnum millikl. 14og 16 eða i síma 51975. Gafl-inn Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Óska cftir að ráða laghentan starfskraft, eða með réttindi, vanan vinnu á offsetstofu. Teikning, vélritunar- og íslenzkukunnátta æskileg. Þarf helzt að geta unnið sjálfstætt. . Tilboð sendist DB merkt „Framtiðar- starf 414” fyrir 24. sept. ’81. Röskur starfsmaður óskast strax við sorphreinsun á Akureyri. Uppl. í sima 93-2037. Matvöruverzlun f Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti i kjötafgreiðslu. Uppl. isíma 53312 og 54352. Röskur unglingspiitur óskast til léttra aðstoðarstarfa og sendiferða. Uppl. hjá Söginni hf„ Höfða- túni 2, sími 22184 og 10520. Háseti óskast á reknetabát, sem er að hefja veiðar, helzt vanur. Uppl. í sima 92-7715. Trésmiður óskast til starfa á trésmíðaverkstæði. Þyrfti helzt að geta byrjað strax. Uppl. í sima 40329 eftirkl. 18. Atvinna óskast i 30 ára húsgagnasmiður óskar eftir framtíðarvinnu á litlu verkstæði, er vanur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—650. Óska eftir góðu ræstingastarfi síðari hluta dags. Uppl. i síma 72434 eftirkl. 16. Matvælafræðing vantar vinnu. Uppl. í síma 22993. 19 ára skólastúlka óskar eftir vinnu hluta úr degi, eftir há- degi. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 13267 eftir kl. 15. 23 ára húsmóðir óskar eftir vinnu fyrir hádegi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 24758. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu, flest kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 41151. Óska eftir ræstingum eftir kl. 17 á daginn. Uppl. í síma 77474.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.