Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 79

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 79
við fyrri reynslu. Frekari rannsóknum verður haldið áfram, en ofangreindar niðurstöður lofa góðu um notagildi svampanna. Við hérlendar aðstæður eru sauðfjársæðingar mjög mikil- vægur þáttur í kynbótastarfinu, og með þeim er unnt að flytja eiginleika úrvalsgripa á milfi fjárskiptasvæða og lands- hluta. Samstilling gangmála gæti haft sérstakt gildi í sam- bandi við sæðingarnar. Með því móti væri hægt að velja bestu ærnar úr hverri einstakri hjörð og láta síðan sæða þær á fyrirfram ákveðnum dögum eftir áætfunum sæðingastöðv- anna. Að geta valið ær í sæðingarnar myndi að vonum stuðla mjög að eflingu kynbótastarfsins, og þyrfti slíkt úr- val hefst að vera í nánum tengslum við skýrsluhald sauð- fjárræktarfélaganna, og hvað skipulagi sæðinganna viðvík- ur yrði samstilling trúlega til mikils hagræðis. Á svipaðan hátt gæti samstilling gangmála ánna verið mjög gagnleg, þar sem fjárræktarfélagshrútar eru fluttir á milli bæja á fengitímanum. Athuganir á Hvanneyri benda einnig tii þess, að samstill- ing gangmála gæti orðið til veruiegs hagræðis í sambandi við notkun frjósemishormóna (PMS), en þeir hafa dálítið verið notaðir hérlendis um árabil, eins og getið var um hér að framan. Taka mætti frá ófrjósömustu ærnar (sjaldan eða aldrei tvílembdar), samstilla gangmál þeirra með svömp- um og innsprauta þær með PMS um leið og svamparnir væru teknir úr þeim. Síðan yrði þeim haidið tveim dögum síðar. Varla hefðu bændur hag af samstillingu ánna almennt. Fengitíminn er tiltölulega þröngt afmarkaður hér á landi og ekki er ástæða til að minnka dreifingu sauðburðartíma á vorin vegna vinnuálags. Slíkt gæti þó ef til vili verið hag- kvæmt, þar sem stundaður er sauðfjárbúskapur í smáum stíl, annað hvort sem aukabúgrein eða í hjáverkum, en það fer að nokkru eftir verði svampanna. Þess skal getið, að svamparnir hafa til þessa aðeins verið notaðir í tilraunaskyni hér á landi, en verið er að kanna möguleika á að flytja þá inn. Þótt tilraunirnar með notkun 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.