Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 32
þetta. beint eða óbeint. Hvert sem litið er til fr.iálsra landa finnst engin hiiðstæða. Samt fæst engu um þokað. Verzlun- arstéttin er ómakiega dregin inn í efnahaffsmál og stiórnmál og byegt á ófullnægiandi og oft- ast röngum forsendum, þegar hlutur hennar er metinn. Kerf- ið leiðir til óþarfa eyðslu á afla- fé þióðarinnar. og þótt verzlun- arstéttin eigi stöðugt og mest í vök að veriast af þessum sök- um, þá lendir þetta á almenn- ingi að lokum, öll þjóðin ber tjónið. FAGivrÁL OG SKÝWSLU- GFJ*D í ÓLFSTRT. AÐSTÖOU LEYSI VERZLUNARINNAR. FV: Við minntumst á verzl- unarmálaskýrsluna áðan, þetta eina oninbera plagg um hag og afkomu verzlunar á íslandi seinni árin. Þessi skýrsla um matvöruverzlunina eitt ár. átti að verða upphafið að öðru meira. En nú er ekkert fram- hald. Sú snurning vaknar, hvort rannsóknarmál. skipu- lagning og hagræðing, við gæt- um sagt fræðileg þróunarmál verzlunarinnar, séu í ólestri? HJ: Jú, það eru þau vissu- lega. Verzlunin hefur orðið út- undan í þessu efni, á sama tíma og ríkið hefur veitt öðrum at- vinnuvegum milljónatuga ár- legan stuðning áratugum sam- an, til þess að sinna faglegum málum sínum, og jafnframt lát- ið stofnanir sínar annast rann- sóknir og skýrslugerðir um hag þeirra og afkomu, möeuleika og þarfir. Mér hefur löngum virzt skorta skilning á því, hvernig atvinnuvegirnir eru tengdir hver öðrum og geta ekki komizt af án hver annars. Verzlunin hefur oft verið gerð að annars flokks atvinnuvegi í pólitískum áróðri, og það er alveg nmaklegt að mínum dómi. Við sjáum það auðvitað í hendi okkar, hversu fráleitt þetta er. Verzlunin er bæði í eðb sínu og fvrir þjóðfélagið alveg eins merkilegur atvinnu- vegur og hver annar, enda fara um hana að lanemestu leyti þeir fiármunir, sem aflað er, og nýting beirra fjármuna skint.ir auðvitað engu minna máb en öflun beirra. Það er að mínum dómi nauð- svnleet að koma á fót stofnun fvrir verzlunina, sem sjái um hina faeleeu hlið málanna, eins og gerist í öðrum atvinnuveg- um, og ekki síður að fá verzl- unina viðurkennda í skýrslu- gerð hins opinbera. Við getum ekkj vænzt þess, að verzlunin hlióti réttmætan sess, nema hún fái til þess fullnægjandi aðstöðu á borð við aðra, né að hún nái beim árangri, sem keppa verður að. ÆSKILEGAST AÐ HAFA FAGMÁLIN í EIGIN HÖNDUM FV: Nú er það svo, að með einhliða fjárveitingum frá rík- inu virðast hinar faglegu stofn- anir hinna atvinnuveganna hafa orðið nánast eins konar deildir í viðkomandi ráðuneytum, að minnsta kosti í mörgum aðal- atriðum, og slitnað frá atvinnu- vegunum sjálfum. Það er því spurning, hversu æskilegt það er að þyggja stuðning ríkisins í þessu efni, ef sá böggull fylgir skammrifi, að verzlunin fái ekki sjálf að stjórna slíkri stofnun, nema þá að nafninu til. HJ: Já, þetta er alveg rétt. Það er nú svo í nágrannalönd- unum, að verzlunin hefur þessi faglegu mál yfirleitt í sínum höndum. Hins vegar er skýrslu- gerð alls staðar í höndum ríkis- valdsins eða á þess vegum, enda hæpið að annars konar skýrsl- ur yrðu teknar sem hlutlausar staðreyndir, hversu vel sem þær væru úr garði gerðar. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að ríkisvaldið veiti fé til verzlun- ar vegna hagræðingarþjónustu og framfara. Öli þjóðin nýtur þess að verzlun landsmanna sé vel rekin, og þar er sízt minna í húfi en hvað aðra atvinnu- vegi snertir. Enga ástæðu sé ég heldur til þess, að verzlunin NÝ LAUSN STUÐLA- SRILRUM Léttur veggur með hillum og skápum, sem geta snúið á báða vegu. Smíðaður í einingum og eftir máli, úr öllum viðartegundum. Teikning: Þorkell G. Guðmundsson húsgagnaarkitekt. SÖLUSTAÐIR: Sverrir Hallgrimsson, Smíðastofa, Trönuhrauni 5. Simi: 51745. Hibýlaprýði, Hallarmúla. Sfmi: 38177. msm 32 FV 10 1971
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.