Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.10.1971, Blaðsíða 23
Oialur jóhannesson íorsœtis- ráðherra ílytur stefnuskrárrœð- una á Albingi. Jóhann Haístein talar við sama tœkifœri af hálfu Sjálfstœðis- flokksins. Beneaikt Gröndal skýrir af- stöðu Alþýðuflokksins. Handverkfæri og búséhöld V%*1» »»»//, á tmœent RFYKJAVÍK frest til að átta sig á öllu sam- an. KERFISBREYTING ER EKKI í VÆNDUM. Ég sagði, að ríkisstjórnin ætti þess ekki kost að gera kerfisbreytingu, án þess að magna á sig andstöðu almenn- ings í landinu. Ríkisstjórnin hefur ekki áhuga á slíkri and- stöðu í bili, né átökum, sem tefla lífi hennar í tvísýnu. Ég held að stjórnarflokkarnir séu að reyna að búa sig undir að geta setið við völdin sem allra lengst. Ég hygg að þeir muni reyna að tróna á þjóðhátíðinni 1974, ef til vill halda upp á brottför varnarliðsins, þetta sögulega ár. EIN STEFNUBREYTING. En að einu leyti verður unn- ið markvisst að stefnubreyt- ingu. Áður en núverandi ríkis- stjórn settist að völdum var daglegt brauð að varnarliðið á Keflavíkurflugvelli yrði vör við flugvélar, skip eða kafbáta frá Rússum á sveimi í námunda við ísland. Eftir valdatökuna hefur hins vegar ekkert borið á þeim. Ég hygg, að Sovétmenn muni í náinni framtíð reyna að draga fjöður yfir nærveru sína við íslandsstrendur, meðal ann- ars til að leggja ekki vopn í hendur þeirra. sem eru andvíg- ir brottför varnarliðsins. Ég á einnig von á því, að reynt verði að auka og styrkja viðskipta- tengsl okkar við Sovétríkin, bæði eftir lánaleiðinni og með auknum vöruskiptum. í þessu sambandi þykir mér rétt að minna á för nokkurra komún- ista austur til Moskvu, þegar deilurnar um þátt erlends fjár- magns í atvinnuuppbygging- unni stóðu sem hæst. Þá komu Einar Olgeirsson og Lúðvík Jós- efsson til baka og fullyrtu að Sovétríkin væru reiðubúin til að kaupa allt sem við kynnum vilja framleiða af fullunnum sjávarafurðum. Mér kæmi ekki á óvart, þótt hugmyndir komm- únista um aukinn fiskiðnað á íslandi, séu nátengdar loforðum um markaði í Sovétríkjunum. í stuttu máli sagt held ég að nú sé í uppsiglingu aukið sam- spil milli innlendra og erlendra afla til að styrkja pólitíska, efnahagslega og hernaðarlega stöðu Sovétríkjanna í landinu og umhverfis það. Þetta er sú stefnubreyting, sem unnt er að vinna að, án þess að ríkisstjórn- in eigi mikið á hættu næstu tvö til þrjú árin. Það vakti ekki sérstakar áhyggjur, þegar við stórjukum viðskiptin við Sovét- rikin á sjötta áratugnum og ég á ekki von á því að menn verði neitt áhyggjufyllri í þetta sinn og kempr margt til. En það mun að minni hyggju velta á afstöðu einstaklinga og sam- taka í atvinnulífinu hvernig af- leiðingarnar verða af hinni nýju tilraun til að tengja ís- land og Sovétríkin „traustari böndum“ en hingað til. FV 10 1971 23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.