Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.12.1981, Qupperneq 6
Tillögur um Nýja miðbæinn verði endurskoðaðar Sérfræöingar hjá Skipu- lagsstofu höfuðborgar- svæðisins hafa komizt að þeirri nióurstöðu í könnun á valvöruverzlun á höfuð- borgarsvæðinu, að upp- bygging Nýja mióbæjarins í Kringlumýri í Reykjavík sem verzlunarhverfis sé ekki eins heppileg og álitió hefur verið miðað við þær að- stæður, sem eru í dag á höfuðborgarsvæðinu og þá þróun, sem gert er ráð fyrir næstu 20 árin. í skýrslu Skipulagsstof- unnar um þetta efni er tekiö fram að vel megi vera að þegar hugmyndir um Nýjan miðbæ voru fyrst settar fram hafi þróunin, sérstaklega hvað varðar íbúafjölda, bent til þarfar á uppbyggingu verzlunarhverfis á þessum stað. Höfundar skýrslunnar mæla með því aö tillögur um Nýjan miðbæ verði endur- skoöaðar vegna breyttrar íbúarspár og fyrirhugaórar uppbyggingar á verzlunar- rými annars staðar. Niður- stöður könnunarinnar telja þeireindregið benda til þess að framkvæmd núverandi tillagna um Nýjan mióbæ, gæti haft alvarlegar afleið- ingar á flest ef ekki öll önnur verzlunarhverfi á höfuð- borgarsvæðinu, þar með talinn gamla miðbæinn í Reykjavík, og hamlandi áhrif á öflugasta verzlunarhverf- ið, Mjóddina í Breiðholti, án þess þó að staða og vel- gengni Nýja miðbæjarins yrði neitt sérstök. Um verzlunarhverfið í Mjóddinni í Breiðholti segir í skýrslunni aö allar niður- Þótt XEROX merkið sé heimsþekkt þá er það nýtt á íslandi. Hingað til hefur fyrirtækið ekki selt Ijósrit- unarvélar til l'slands og er ástæðan sú að markaðurinn var ekki álitinn nógu stór, að mati þeirra Xeroxmanna, til þess að það borgaði sig að setja upp þá skipulögðu þjónustu, sem er alls staðar að baki sölu á tækjum frá fyrirtækinu. Sú breyting hefur orðið á undanförnum árum að Xerox hefur sótt mjög ákveðið inn á tölvumarkað- inn. Með tilkomu tölvubún- stöður bendi til þess, að þetta verzlunarhverfi muni gefast vel. Þaö sé vel stað- sett gagnvart aðalgatna- kerfinu, sérstaklega eftir að gerð Reykjanesbrautar og Höfðabakkabrúarlýkur. Enn fremur er Mjóddin vel stað- sett gagnvart íbúðarbyggð á austur- og suðausturhluta höfuðborgarsvæðisins. Að mati forsvarsmanna könn- unarinnar eru allar líkur á að aðar hefur skapast grund- völlur fyrir þá þjónustu sem Xerox gerir kröfu um að sé á Islandi. Nú í október var undirrit- aður samningur á milli RANK Xerox í London og Skrifstofutækni hf. um um- boð fyrir Xerox á (slandi. Á árinu 1982 mun Skrifstofu- tækni hf. selja Xerox Ijósrit- unarvélar, elektrónískar rit- vélar og ritvinnslutölvur auk þess sem Ijósritunarmiðstöð verður sett upp hjá fyrirtæk- inu að Ármúla 32. Eitt af þeim slagorðum gera mætti ráð fyrir mun meira gólfflatarmáli val- vöruverzlana í Mjóddinni en þeim 12 þús. fermetrum, sem þar er gert ráð fyrir nú, án þess að það kæmi niður á velgengni verzlunar þar. Þá er hvatt til þess að landnotkun á verzlunar- svæði Mjóddarinnar verði endurskoðuð með það í huga, hvort ekki sé unnt að bæta við verzlunarrými þar. sem Xerox notar í auglýs- ingum í Bandaríkjunum er að Ijósritunarvélar skiptist í tvær gerðir: Xerox og allar hinar. Það sem einna helzt er talið einkenna Xerox Ijós- ritunarvélar er að viðgerð- arreikningar eru úr sögunni. Um leið og vélin er keypt ábyrgist Xerox að enginn reikningur fyrir viðgerðir verði settur fram í 5 ár. Ljósritunarvélarnar eru af 27 mismunandi gerðum allt frá litlum borðvélum og upp í samstæður sem eru með afköst á við meðalprent- smiðju. Xerox-ljósritunarvélar á íslandi 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.