Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 18

Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 18
w wi: HVERNIG VÆRl AÐ LJÚKA VIÐSKIPTAFERÐINNIMEÐ PVÍ AÐ HITTA ELSKUNA SÍNA ERLENDIS? Breyttu til. Dokaðu við og taktu nœstu eða þar- nœstu íerð heim. Hœttu að sperrast við að ná íyrstu íerð til að geta eytt helginni með fjölskyldunni! í stað þess að koma nœsturn því örmagna heim eftir eríiða viðskiptaíerð er upplagt að breyta til. Dokaðu nú einu sinni við eftir elskunni þinni. sem getur komið til þín með hrœódýrri helgar- ferð, og átt með þér ánœgjustundir erlendis. Tilbreytingin ein er þess margíalt virði! Það er alveg satt. Flugleiðir bjóða ódýrar helgarferðir til Kaupmannahafnar, Osló, Stokkhólms, og Luxemborgar Auk þess vikuíerðir til NewYork. Helgarferðir frá kr. 2.598-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.