Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 20

Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 20
100 stærstu fyrirtæki 1980 Röð FYRIRJÆKI Heildar- Sl.tr. Meðal- Beinar Meðal- (í svigum velta í vinnu- fjöldi launa- árslaun röðin 1979) milljörðum vikur starfs- greiðslur í mill- milljónir króna manna jónum kr. 91 ( 79) Hvalur h.f. 4.228 6622 127 1558 12.3 92 (102) Eggert Kristjánsson h.f. 4.228 1343 26 189 7.3 93 ( 94) Kaupfélag Svalbarðseyrar 4.166 3719 72 569 7.9 94 ( 88) Tangi h.f. Vopnafirði 4.148 6291 122 1053 8.7 95 (130) Frosti h.f. — Álftfirðingur h.f. Súð. 4.145 5464 105 1114 10.6 96 ( 91) Jón Loftsson h.f. — JL-húsið 4.100 2103 40 336 8.4 97 (135) Stálvík h.f. Garðabæ 4.000 5164 99 851 8.6 98 ( 67) Brimborg h.f. (Daihatsu) 3.978 99 (104) Árvakur h.f. (Morgunblaðið) 3.963 7947 153 1413 9.2 100 ( 93) Hampiðjan h.f. 3.918 10497 202 1194 5.9 Nokkrar „óeðlilegar breytingar“ Því er ekki að leyna að nokkrar „óeðlilegar breytingar" hafa orðið á lista Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki. Óeðlilegar breytingar eru hér settar innan gæsalappa vegna þess að þær orka tvímælis samkvæmt þeim reglum sem tímaritið hefur sett sér við gerð listans. Breytingarnar þurfa þó alls ekki að vera rangar frá sjónarmiði eigenda eða for- ráðamanna þessara fyrirtækja eöa samkvæmt lögformlegrar stöðu þeirra. í fyrsta lagi er lagalegrar stöðu fyrirtækis gætt. Ekki er þó algjör- lega farið eftir því heldur nánar farið ofan í hlutina. Sé formlegt hlutafélag, sameignarfélag eða sameignarfélag, svo ekki sé minnst á einkafyrirtæki í nánu rekstrarsamhengi og í meginhluta eignarsamhengi við annað fyrir- tæki þá eru þau talin saman nema annars sé óskað. Þetta er megin- regla við gerð lista yfir stærstu fyr- irtæki. Eftir að farið er að raða fyr- irtækjum eftir veltu hvers árs þá kom í Ijós — og skiljanlega — að forráðamenn fyrirtækja og einnig þeir sem unnið hafa að lista yfir stærstu fyrirtæki hafa ekki ávallt sömu skoðun í þessu máli. Þeirri reglu hefur þó verið fylgt strang- lega, að ráðamenn fyrirtækja hafa lokaorðið í málum þessum, þó svo Ijóst sé að ,,lista“ smiðir séu ekki ávallt sammála. Að lokum verður að geta þess að nokkurfyrirtæki á listanum hafa skiptst eða sameinast af því sem við getum kallað eðlilegum orsök- um. 20

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.