Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Qupperneq 51

Frjáls verslun - 01.12.1981, Qupperneq 51
( framleiðslusal Gllts. Bjarnhelður Bjamadóttlr og Guðný Ásgeirsdóttir (fjær) að störfum. kaupin, þurfti mun fleira fólk aö starfa hér. Jafnhliða umbótunum höfum við því getað fækkað starfsliði. Nú starfa hér þrír hönn- uðir og leirkerasmiðir, þau Þór Sveinsson, Eydís Lúðvíksdóttir og Hulda Marísdóttir. Þá er hér einnig Baldur Ásgeirsson, sem er sér- fræðingur í mótagerð og mun hann eini sérfræðingurinn á því sviði hérlendis. Á skrifstofunni er auk mín stúlka í hálfu starfi. Annað starfsfólk vinnur aö framleiðsl- unni. Velgengni fyrirtækisins byggist meðal annars á því, að vió erum með mjög duglegt starfsfólk, sem getur unnið sjálfstætt." „Fyrst og fremst útflutningsfyrirtæki.“ Framleiðslu verksmiöjunnar er skipt í þrennt. I fyrsta lagi er það beinn útflutningur og eru helstu útflutningslöndin Skandinavía, Þýskaland og Tékkóslóvakía. I öðru lagi er þaö óbeinn útflutn- ingur, það er að segja það sem selt ertil Keflavíkurflugvallar, Ramma- geröarinnar og fleiri slíkra staða. í þriðja lagi er það svo heimamark- aðurinn. En hver þessara markaða skyldi vera stærstur? ,,Þetta er nú orðið ósköp svipað, en þó er kannski heimamarkaður- inn ívið stærstur." — Er einhver munur á vör- unum, sem fara á erlendan mark- að miðað við þann innlenda? ,,Já, þaö má segja, aö útflutn- ingurinn sé meiri verksmiðjufram- leiðsla. Þangað fara alls kyns minjagripir, hlutir sem minna á ís- land, svo sem hraunleirkerasmíð- in.“ — Hver er velta fyrirtækisins? „Veltan er um fimm milljónir." — Það má segja, að Glit sé allt í senn útflutningsfyrirtæki, iðnaðar- fyrirtæki og verslunarfyrirtæki. Hver þessara þátta er stærstur? „Glit er fyrst og fremst útflutn- ingsfyrirtæki. Framleiðsla okkar hefur náð fótfestu á markaði er- lendis og meiri hlutinn af fram- leiðslunni er keyptur fyrir erlendan gjaldeyri, svo við erum drjúgir við að afla gjaldeyristekna fyrir land og þjóð." Guðný Ásgelrsdóttlr skreytir vasa með hrauni. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.