Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 57

Frjáls verslun - 01.12.1981, Side 57
BRU NABÓTAFÉ LAG ÍSLANDS ALHLIÐA VÁTRYGGINGASTARFSEMI BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS, sem er gagnkvæmt vátryggingarfélag, tók til starta 1. janúar 1917. I fyrstu annaðist télagið eingöngu brunatryggingar, en tekur nú að sér allar tegundir vátrygginga nema líftryggingar. Brunabótafélagið hefir frá upphafi lagt mikla áherziu á efiingu brunavarna víðsvegar um landið, m.a. með hagstæðum lánveitingum til vatns- og hitaveituframkvæmda, kaupa á slökkvibifreiðum og öðrum brunavarnarbúnaði. Arðgreiðslur: Á síðasta ári (1980) greiddi félagið til félagsmanna og deilda arð að upphæð kr. 1.217.330. Eigið fé nam pr. 14/10 ’80 kr. 29.796.500. Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.