Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1994, Page 28

Frjáls verslun - 01.04.1994, Page 28
STJÓRNUN AÐ KOMA Á BREYTINGUM í SUMDM FYRIRTÆKJUM ER MJÖG AUÐVELT AÐ KOMA Á BREYTINGUM EN í ÖÐRUM ER ÞAÐ NÁNAST ÚTILOKAB Það er ákaflega misjafnt eftir fyrir- tækjum hversu auðvelt er að koma á breytingum og nýjum vinnubrögðum. Sum fyrirtæki eru þannig uppbyggð að það er ekkert mál. Breytingunum er tekið með opnum örmum af yfir- mönnum og starfsfólki. í öðrum má ekki heyra á breytingar minnst án þess að allt verði kolvitlaust. Stjómendur, sem sjaldan hugsa um hversu fyrirtæki þeirra eru opin fyrir breytingum, hversu sveigjanleg þau eru, ættu að hugaleiða þessi mál á meðan allt leikur enn í lyndi. Það get- ur nefnilega verið of seint í rassinn gripið þegar allt er komið í flækju og kaldur raunveruleikinn knýr á um breytingar. í FLESTUM FYRIRTÆKJUM ER ERFITT AÐ KOMA Á BREYTINGUM Það er samdóma álit stjómenda í Bandaríkjunum að fyrirtækjum gangi illa að koma á breytingum og taka upp ný vinnubrögð. Máttur vanans sé svo mikill. Þeir telja að tveir-þriðju hluti til að fara yfir misheppnaðar tilraunir við að koma á breytingum í þeirra eigin fyrirtækjum. Þeir ættu að hug- leiða allt það sem gera átti en aldrei varð að veruleika, komst aldrei í framkvæmd. Hvers vegna var ekki hægt að breyta? FARIÐ YFIR GÖMLU SLAGORÐIN Þegar stjómendur fara yfir öll gömlu slagorðin sín sjá þeir þetta bet- ur. Kannski var slagorðið og mark- miðið árið 1991: Að vera númer 1 í sinni atvinnugrein. Arið 1992 var það ef til vill um samstöðuna ífyrirtækinu: Að byggja upp sterka liðsheild. í fýrra, árið 1993, var markmiðið hugs- anlega tengt gæðamálum: Að leggja áherslu á gæði og taka upp virka gæðastjómun. A þessu ári er slag- orðið ef til vill: Reynum aftur. Þeir, sem njóta velgengni og eru í sveigjanlegum fyrirtækjum, hafa gaman af að fletta gömlu möppunum með gömlu slagorðunum fyrir hvert ár. Það yljar þeim um hjartarætur og yngir þá upp eins og þegar þeir hlusta árangur. Breytingarnar geta mistek- ist rói starfsmenn ekki í sömu átt og stjómendur. Engir starfsmenn mega synda gegn straumnum. Þótt sum fyrirtæki hafi átt auðvelt með að koma á breytingum er ekki þar með sagt að þær hafi verið sársaukalaus- ar. Nokkur af þekktustu fyrirtækjum í Bandaríkjunum hafa gengið í gegnum miklar breytingar. Motorola innleiddi gæðastjórnun snemma á síðasta ára- tug og árangurinn hefur verið stór- kostlegur. Það hefur ekki látið staðar numið í kröfum, það er hert á þeim frekar en hitt. Gæðastaðlarnir aukast stöðugt og hagnaðurinn sömuleiðis. Það er líka hægt að staldra við fyrirtækið General Elctric. Þar er lögð áhersla á nýjar hugmyndir og að auðvelt sé að hrinda þeim í fram- kvæmd. Fyrirtækið er mjög opið fyrir öllum breytingum. Það kortleggur stjómunaraðferðir sínar nákvæm- lega, rannsakar dyggilega hvemig önnur fyrirtæki fara að og vinnur stöðugt við að minnka skrifræðið og ofstjórnunina. Stjórnendur þess vilja að fyrirtækið sé eins og vél sem þyrli sífellt upp nýjum hugmyndum og breytingum — lfkt og rafall sem stöðugt framleiði raf- magn. IAð reyna endurskipulagningu í fyrirtæki, sem ekki er að upplagi sveigjanlegt, er eins og senda hermenn sína í orrustu á móti ofurefli. Endurskipulagningin mistekst. Gamli andinn í fyrirtækinu, sem veitir öllum breytingum viðnám, verður ofan á og sigrar auðveldlega. tilrauna við að festa í sessi ný vinnu- brögð í tengslum við gæðastjómun hafi mistekist. Michael Hammer, höfundur met- sölubókarinnar Reengineering the Corporation og nýlega var ijallað um í bókardómi Frjálsrar verslunar, telur að yfir helmingur allra róttækra áætl- ana um breytingar í fyrirtækjum fari í vaskinn og dagi uppi. Stjómendur ættu að gefa sér tíma TEXTI: JÓN G. HAUKSSON á gömul Bítlalög. Minningarnar streyma fram. EKKERT EINS ERFITT OG AÐ INNLEIÐA NÝ VINNUBRÖGÐ Sagt hefur verið að ekkert sé eins erfitt í stjórnun og að innleiða ný vinnubrögð, nýjan hugsunarhátt og nýjan anda í fyrirtækjum. Og nota bene: Ekkert hefur meiri óvissu um EINS OG UNGLINGUR MEÐ STÖÐUGA ÓLUND En hvernig stendur á því að sum fyrirtæki taka breytingum opnum örmum á meðan önnur bregðast við eins og unglingur með stöðuga ólund, unglingur sem hleypur alltaf í fýlu ef honum er sagt að haga sér á annan hátt en hann vill sjálfur? Og það sem meira er, hvers vegna ganga sum 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.